Sport Fiorentina aftur í úrslit Sambandsdeildarinnar Fiorentina er komið í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, annað árið í röð. Fótbolti 8.5.2024 18:55 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 96-71 | Gulklæddir flengdu Keflvíkinga Grindavík fékk Keflavík í heimsókn í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Gestirnir jöfnuðu einvígið í dramatískum leik í Keflavík en voru eins og skugginn af sjálfum sér í kvöld. Körfubolti 8.5.2024 18:31 Gamli FH-ingurinn kom Fredrikstad áfram í bikarnum Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur á Raufoss í dag, 2-3. Fótbolti 8.5.2024 18:11 Dæmdur fyrir aðstoð við morð en valinn í landslið Síle Hinn 29 ára gamli fótboltamaður Luciano Cabral gæti spilað á Copa América í sumar, á reynslulausn eftir að hafa verið dæmdur fyrir að aðstoða pabba sinn við morð. Fótbolti 8.5.2024 16:30 Enrique hneykslaður: „Er þér alvara?“ Luis Enrique, þjálfari PSG, var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann var hneykslaður á spurningu um heppni, á blaðamannafundi eftir leik. Fótbolti 8.5.2024 16:00 Skyldusigur í kvöld: „Þurfum að koma okkur inn á HM“ Janus Daði Smárason segir leikinn við Eistland í kvöld skyldusigur og er staðráðinn í að komast með Íslandi inn á næsta heimsmeistaramót í handbolta. Handbolti 8.5.2024 15:31 Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Handbolti 8.5.2024 14:59 „Spáin hjálpar okkur frekar en eitthvað annað“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín góða gesti í upphitunarþætti fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þær Eva Rut Ásþórsdóttir og Signý Lára Bjarnadóttir úr Fylki mættu, ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 8.5.2024 14:31 „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. Handbolti 8.5.2024 14:01 Stjörnumarkvörðurinn í vandræðum með augað á sér Niklas Landin verður ekki með danska handboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og ástæðan eru óvenjuleg meiðsli. Handbolti 8.5.2024 13:30 Fékk yfirburðarkosningu sem varnarmaður ársins Frakkinn Rudy Gobert jafnaði met í NBA deildinni í körfubolta þegar hann var kjörinn besti varnarmaður deildarinnar í fjórða skiptið á ferlinum. Körfubolti 8.5.2024 13:01 Stolni gullhnöttur Maradona boðinn upp Það er í tísku að bjóða upp muni sem eru tengdir knattspyrnugoðinu Diego Armando Maradona og nú berast fréttir af öðru slíku uppboði. Fótbolti 8.5.2024 12:32 Ísland eignast nýtt EHF dómarapar Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið íslensku dómurunum Þorvari Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Handbolti 8.5.2024 12:00 Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31 Litli Jordan vill alls ekki vera líkt við Jordan Fátt er meira talað um þessa dagana í NBA heiminum en ungstirnið Anthony Edwards. Körfubolti 8.5.2024 11:00 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. Handbolti 8.5.2024 10:30 „Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. Handbolti 8.5.2024 09:01 Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31 Stuðningurinn ómetanlegur: „Farið í dýpstu leyndarmálin“ Kvíði, grátur, hlý samvera og gleði er á meðal þess sem situr eftir hjá hlaupahetjunni Mari Järsk er hún hljóp sólarhringum saman og fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina, á nýju Íslandsmeti. Sport 8.5.2024 08:00 Sjáðu Hummels gera það sem Mbappé og félögum tókst ekki Mats Hummels tryggði Borussia Dortmund 1-0 sigur í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 8.5.2024 07:41 OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.5.2024 07:20 Stórveldi með gjörólíka hugmyndafræði berjast um sæti í úrslitum Stórveldin Bayern München og Real Madríd mætast í kvöld í síðari undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 07:00 Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31 Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Madríd, Besta deild kvenna og úrslitakeppni í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu klárast, það er fjöldi leikja í Bestu deild kvenna í fótbolta og Grindavík mætir sínum fornu fjendum í Keflavík í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 8.5.2024 06:01 Ræðir veru sína í rússnesku fangelsi í nýrri bók Körfuboltakonan Brittney Yvette Griner eyddi tíu mánuðum í rússnesku fangelsi fyrir litlar sakir. Hún er nú að gefa út bók þar sem hún fer yfir mánuðina tíu og það þegar henni var loks hleypt heim til Bandaríkjanna en í staðinn þurftu Bandaríkin að láta „Kaupmann dauðans“ af hendi. Körfubolti 7.5.2024 23:31 Aþena upp í Subway-deildina Aþena tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð þegar liðið lagði Tindastól á Sauðárkróki, lokatölur 72-77. Körfubolti 7.5.2024 22:45 „Gamaldags boxbardagi frá fyrstu mínútu“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 68-67. Hann var feginn því hvoru megin sigurinn lenti í jöfnum leik. Körfubolti 7.5.2024 22:31 „Dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við súrt eins stigs tap, 68-67, gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld en úrslit leiksins réðust á vítalínunni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga var ekki sáttur við dómgæsluna undir lokin. Körfubolti 7.5.2024 22:05 „Höfum vaxið með hverjum leik“ Edin Terzić, þjálfari Borussia Dortmund, var eðlilega svífandi um á bleiku skýi þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 sigur sinna manna í París. Dortmund lagði París Saint-Germain samanlagt 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.5.2024 21:45 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Fiorentina aftur í úrslit Sambandsdeildarinnar Fiorentina er komið í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, annað árið í röð. Fótbolti 8.5.2024 18:55
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 96-71 | Gulklæddir flengdu Keflvíkinga Grindavík fékk Keflavík í heimsókn í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Gestirnir jöfnuðu einvígið í dramatískum leik í Keflavík en voru eins og skugginn af sjálfum sér í kvöld. Körfubolti 8.5.2024 18:31
Gamli FH-ingurinn kom Fredrikstad áfram í bikarnum Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur á Raufoss í dag, 2-3. Fótbolti 8.5.2024 18:11
Dæmdur fyrir aðstoð við morð en valinn í landslið Síle Hinn 29 ára gamli fótboltamaður Luciano Cabral gæti spilað á Copa América í sumar, á reynslulausn eftir að hafa verið dæmdur fyrir að aðstoða pabba sinn við morð. Fótbolti 8.5.2024 16:30
Enrique hneykslaður: „Er þér alvara?“ Luis Enrique, þjálfari PSG, var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann var hneykslaður á spurningu um heppni, á blaðamannafundi eftir leik. Fótbolti 8.5.2024 16:00
Skyldusigur í kvöld: „Þurfum að koma okkur inn á HM“ Janus Daði Smárason segir leikinn við Eistland í kvöld skyldusigur og er staðráðinn í að komast með Íslandi inn á næsta heimsmeistaramót í handbolta. Handbolti 8.5.2024 15:31
Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Handbolti 8.5.2024 14:59
„Spáin hjálpar okkur frekar en eitthvað annað“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín góða gesti í upphitunarþætti fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þær Eva Rut Ásþórsdóttir og Signý Lára Bjarnadóttir úr Fylki mættu, ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 8.5.2024 14:31
„Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. Handbolti 8.5.2024 14:01
Stjörnumarkvörðurinn í vandræðum með augað á sér Niklas Landin verður ekki með danska handboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og ástæðan eru óvenjuleg meiðsli. Handbolti 8.5.2024 13:30
Fékk yfirburðarkosningu sem varnarmaður ársins Frakkinn Rudy Gobert jafnaði met í NBA deildinni í körfubolta þegar hann var kjörinn besti varnarmaður deildarinnar í fjórða skiptið á ferlinum. Körfubolti 8.5.2024 13:01
Stolni gullhnöttur Maradona boðinn upp Það er í tísku að bjóða upp muni sem eru tengdir knattspyrnugoðinu Diego Armando Maradona og nú berast fréttir af öðru slíku uppboði. Fótbolti 8.5.2024 12:32
Ísland eignast nýtt EHF dómarapar Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið íslensku dómurunum Þorvari Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Handbolti 8.5.2024 12:00
Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31
Litli Jordan vill alls ekki vera líkt við Jordan Fátt er meira talað um þessa dagana í NBA heiminum en ungstirnið Anthony Edwards. Körfubolti 8.5.2024 11:00
Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. Handbolti 8.5.2024 10:30
„Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01
Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. Handbolti 8.5.2024 09:01
Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31
Stuðningurinn ómetanlegur: „Farið í dýpstu leyndarmálin“ Kvíði, grátur, hlý samvera og gleði er á meðal þess sem situr eftir hjá hlaupahetjunni Mari Järsk er hún hljóp sólarhringum saman og fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina, á nýju Íslandsmeti. Sport 8.5.2024 08:00
Sjáðu Hummels gera það sem Mbappé og félögum tókst ekki Mats Hummels tryggði Borussia Dortmund 1-0 sigur í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 8.5.2024 07:41
OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.5.2024 07:20
Stórveldi með gjörólíka hugmyndafræði berjast um sæti í úrslitum Stórveldin Bayern München og Real Madríd mætast í kvöld í síðari undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 07:00
Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31
Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Madríd, Besta deild kvenna og úrslitakeppni í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu klárast, það er fjöldi leikja í Bestu deild kvenna í fótbolta og Grindavík mætir sínum fornu fjendum í Keflavík í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 8.5.2024 06:01
Ræðir veru sína í rússnesku fangelsi í nýrri bók Körfuboltakonan Brittney Yvette Griner eyddi tíu mánuðum í rússnesku fangelsi fyrir litlar sakir. Hún er nú að gefa út bók þar sem hún fer yfir mánuðina tíu og það þegar henni var loks hleypt heim til Bandaríkjanna en í staðinn þurftu Bandaríkin að láta „Kaupmann dauðans“ af hendi. Körfubolti 7.5.2024 23:31
Aþena upp í Subway-deildina Aþena tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð þegar liðið lagði Tindastól á Sauðárkróki, lokatölur 72-77. Körfubolti 7.5.2024 22:45
„Gamaldags boxbardagi frá fyrstu mínútu“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 68-67. Hann var feginn því hvoru megin sigurinn lenti í jöfnum leik. Körfubolti 7.5.2024 22:31
„Dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við súrt eins stigs tap, 68-67, gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld en úrslit leiksins réðust á vítalínunni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga var ekki sáttur við dómgæsluna undir lokin. Körfubolti 7.5.2024 22:05
„Höfum vaxið með hverjum leik“ Edin Terzić, þjálfari Borussia Dortmund, var eðlilega svífandi um á bleiku skýi þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 sigur sinna manna í París. Dortmund lagði París Saint-Germain samanlagt 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.5.2024 21:45