Sport

„Staða mín er svo­lítið erfið“

Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta.

Fótbolti

Anton og Jónas á­fram fasta­gestir á EM

Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu.

Handbolti