Fish búinn að leggja árar í bát

Mark Fish, fyrrum fyrirliði Suður Afríska landsliðsins í knattspyrnu er hættur knattspyrnuiðkunnar vegna þrálátra hnémeiðsla. Fish,31árs lék með Bolton og Charlton í ensku úrvalsdeildinni en var síðast hjá Ipswich í ensku Championship deildinni.