Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir verður á meðal keppenda á heimsleikunum í ágúst þar sem hún reynir við þriðja heimsmeistaratitilinn sinn. Instagram/Katrintanja Íþróttaáhugafólk fékk nýverið tækifæri til að kjósa besta íþróttamann allra tíma á Ranker síðunni og það var ekki mikill vafi á því hver fólki þykir vera sá besti. Við Íslendingar höfum hins vegar örugglega mjög gaman af því að lesa þennan lista með öllu þessum frábæra íþróttafólki því íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þennan stórkostlega hóp. Vinsældir þessa besta og efsta á lista eru hins vegar óumdeilanlegir því bandaríski hnefaleikakappinn Muhammad Ali rústaði kosningunni. Muhammad Ali átti magnaðar feril í hnefaleikunum og var líka mjög litríkur og skemmtilegur utan hringsins. Hann er enn metin mikils meðal íþróttaáhugafólks. Muhammad Ali fékk yfirburðarkosningu en næstu á eftir hans 47.187 atkvæðum var íshokkímaðurinn Wayne Gretzky með 29.393 atkvæði. ?? 3. ?? 2.?? 1.https://t.co/6LANU5Vpjw— SPORTbible (@sportbible) May 27, 2020 Nafn Michael Jordan hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna The Last Dance heimildaþáttanna þar sem kemur vel í ljóst hversu magnaður íþróttamaður hann var. Það dugði samt ekki Jordan nema upp í sjöunda sætið og sex íþróttamenn þykja standa honum framar í íþróttasögunni. Þeir eru tennismaðurinn Roger Federer, spretthlauparinn Usain Bolt, spretthlauparinn og langstökkvarinn Carl Lewis og fótboltamaðurinn Joe Montana (NFL). Næst á eftir Michael Jordan er efsta konan á listanum sem er tenniskonan Serena Williams en hún er á undan bæði körfuboltamanninum Wilt Chamberlain og hnefaleikakappanum Mike Tyson. Ein af konunum sem komast inn á topp fimmtíu er íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir sem er í 47. sæti á listanum á milli fótboltamannsins Fritz Walter og tenniskappans Ivan Lendl. Katrín Tanja er aðeins þremur sætum á eftir knattspynrnugoðsögninni Pele. Aðrar konur á topp fimmtíu listanum ásamt Katrínu Tönju og Serena Williams eru skíðakonurnar Janica Kostelic, Annemarie Moser-Proll og Magdalena Forsberg, tenniskonurnar Monica Seles og Martina Navratilova og svo frjálsíþróttakonan Sally McLellan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit en hefur líka verið í stóru sendiherrahlutverki fyrir íþrótt sína. Katrín Tanja hefur verið dugleg að koma fram fyrir CrossFit íþróttina, var fyrst í sinni grein til að sitja fyrir í Body-blaði ESPN og var líka fulltrúi CrossFit á ráðstefnu ESPN um kvennaíþróttir. Þessi listi er meira gerður til gamans en að hann sé eitthvað endanlegt mat á afrekum íþróttafólksins. Þetta er umfram allt vinsældarlist og það er ljós að okkar kona er vinsæl samkvæmt þessari kosningu. Fimmtíu bestu íþróttamenn sögunnar samkvæmt kosningu Ranker: 50. Magdalena Forsberg (Skíði) 49. Karl-Heinz Schnellinger (Fótbolti) 48. Fritz Walter (Fótbolti) 47. Katrín Tanja Davíðsdóttir (CrossFit) 46. Ivan Lendl (Tennis) 45. Goran Ivanisevic (Tennis) 44. Pele (Fótbolti) 43. Sally McLellan (Frjálsar íþróttir) 42. Sugar Ray Leonard (Hnefaleikar) 41. Mario Lemieux (Íshokkí) 40. Georges Miez (Fimleikar) 39. Tony Hawk (Hjólabretti) 38. George Foreman (Hnefaleikar) 37. Marc Girardelli (Skíði) 36. Rafael Nadal (Tennis) 35. Michael Johnson (Frjálsar íþróttir) 34. Zvonimir Boban (Fótbolti) 33. Nicklas Lidstrom (Íshokkí) 32. Annemarie Moser-Proll (Skíði) 31. Niki Lauda (Formúla eitt) 30. Matti Nykanen (Skíðastökk) 29. Rocky Marciano (Hnefaleikar) 28. Lou Gehrig (Hafnarbolti) 27. Joe DiMaggio (Hafnarbolti) 26. Jack Nicklaus (Golf) 25. Monica Seles (Tennis) 24. Martina Navratilova (Tennis) 23. Ayrton Senna (Formúla eitt) 22. Bjorn Daehlie (Skíði) 21. Larry Bird (Körfubolti) 20. Janica Kostelic (Skíði) 19. Babe Ruth (Hafnarbolti) 18. Jesse Owens (Frjálsar íþróttir) 17. Lionel Messi (Fótbolti) 16. Bill Russell (Körfubolti 15. Diego Maradona (Fótbolti) 14. Michael Phelps (Sund 13. LeBron James (Körfubolti) 12. Kareem Abdul-Jabbar (Körfubolti 11. Magic Johnson (Körfubolti 10. Mike Tyson (Hnefaleikar) 9. Wilt Chamberlain (Körfubolti) 8. Serena Williams (Tennis) 7. Michael Jordan (Körfubolti) 6. Joe Montana (Amerískur fótbolti) 5. Carl Lewis (Frjálsar íþróttir) 4. Usain Bolt (Frjálsar íþróttir) 3. Roger Federer (Tennis) 2. Wayne Gretzky (Íshokkí) 1. Muhammad Ali (Hnefaleikar) CrossFit Box Körfubolti Fótbolti Skíðaíþróttir Tennis Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Íþróttaáhugafólk fékk nýverið tækifæri til að kjósa besta íþróttamann allra tíma á Ranker síðunni og það var ekki mikill vafi á því hver fólki þykir vera sá besti. Við Íslendingar höfum hins vegar örugglega mjög gaman af því að lesa þennan lista með öllu þessum frábæra íþróttafólki því íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þennan stórkostlega hóp. Vinsældir þessa besta og efsta á lista eru hins vegar óumdeilanlegir því bandaríski hnefaleikakappinn Muhammad Ali rústaði kosningunni. Muhammad Ali átti magnaðar feril í hnefaleikunum og var líka mjög litríkur og skemmtilegur utan hringsins. Hann er enn metin mikils meðal íþróttaáhugafólks. Muhammad Ali fékk yfirburðarkosningu en næstu á eftir hans 47.187 atkvæðum var íshokkímaðurinn Wayne Gretzky með 29.393 atkvæði. ?? 3. ?? 2.?? 1.https://t.co/6LANU5Vpjw— SPORTbible (@sportbible) May 27, 2020 Nafn Michael Jordan hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna The Last Dance heimildaþáttanna þar sem kemur vel í ljóst hversu magnaður íþróttamaður hann var. Það dugði samt ekki Jordan nema upp í sjöunda sætið og sex íþróttamenn þykja standa honum framar í íþróttasögunni. Þeir eru tennismaðurinn Roger Federer, spretthlauparinn Usain Bolt, spretthlauparinn og langstökkvarinn Carl Lewis og fótboltamaðurinn Joe Montana (NFL). Næst á eftir Michael Jordan er efsta konan á listanum sem er tenniskonan Serena Williams en hún er á undan bæði körfuboltamanninum Wilt Chamberlain og hnefaleikakappanum Mike Tyson. Ein af konunum sem komast inn á topp fimmtíu er íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir sem er í 47. sæti á listanum á milli fótboltamannsins Fritz Walter og tenniskappans Ivan Lendl. Katrín Tanja er aðeins þremur sætum á eftir knattspynrnugoðsögninni Pele. Aðrar konur á topp fimmtíu listanum ásamt Katrínu Tönju og Serena Williams eru skíðakonurnar Janica Kostelic, Annemarie Moser-Proll og Magdalena Forsberg, tenniskonurnar Monica Seles og Martina Navratilova og svo frjálsíþróttakonan Sally McLellan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit en hefur líka verið í stóru sendiherrahlutverki fyrir íþrótt sína. Katrín Tanja hefur verið dugleg að koma fram fyrir CrossFit íþróttina, var fyrst í sinni grein til að sitja fyrir í Body-blaði ESPN og var líka fulltrúi CrossFit á ráðstefnu ESPN um kvennaíþróttir. Þessi listi er meira gerður til gamans en að hann sé eitthvað endanlegt mat á afrekum íþróttafólksins. Þetta er umfram allt vinsældarlist og það er ljós að okkar kona er vinsæl samkvæmt þessari kosningu. Fimmtíu bestu íþróttamenn sögunnar samkvæmt kosningu Ranker: 50. Magdalena Forsberg (Skíði) 49. Karl-Heinz Schnellinger (Fótbolti) 48. Fritz Walter (Fótbolti) 47. Katrín Tanja Davíðsdóttir (CrossFit) 46. Ivan Lendl (Tennis) 45. Goran Ivanisevic (Tennis) 44. Pele (Fótbolti) 43. Sally McLellan (Frjálsar íþróttir) 42. Sugar Ray Leonard (Hnefaleikar) 41. Mario Lemieux (Íshokkí) 40. Georges Miez (Fimleikar) 39. Tony Hawk (Hjólabretti) 38. George Foreman (Hnefaleikar) 37. Marc Girardelli (Skíði) 36. Rafael Nadal (Tennis) 35. Michael Johnson (Frjálsar íþróttir) 34. Zvonimir Boban (Fótbolti) 33. Nicklas Lidstrom (Íshokkí) 32. Annemarie Moser-Proll (Skíði) 31. Niki Lauda (Formúla eitt) 30. Matti Nykanen (Skíðastökk) 29. Rocky Marciano (Hnefaleikar) 28. Lou Gehrig (Hafnarbolti) 27. Joe DiMaggio (Hafnarbolti) 26. Jack Nicklaus (Golf) 25. Monica Seles (Tennis) 24. Martina Navratilova (Tennis) 23. Ayrton Senna (Formúla eitt) 22. Bjorn Daehlie (Skíði) 21. Larry Bird (Körfubolti) 20. Janica Kostelic (Skíði) 19. Babe Ruth (Hafnarbolti) 18. Jesse Owens (Frjálsar íþróttir) 17. Lionel Messi (Fótbolti) 16. Bill Russell (Körfubolti 15. Diego Maradona (Fótbolti) 14. Michael Phelps (Sund 13. LeBron James (Körfubolti) 12. Kareem Abdul-Jabbar (Körfubolti 11. Magic Johnson (Körfubolti 10. Mike Tyson (Hnefaleikar) 9. Wilt Chamberlain (Körfubolti) 8. Serena Williams (Tennis) 7. Michael Jordan (Körfubolti) 6. Joe Montana (Amerískur fótbolti) 5. Carl Lewis (Frjálsar íþróttir) 4. Usain Bolt (Frjálsar íþróttir) 3. Roger Federer (Tennis) 2. Wayne Gretzky (Íshokkí) 1. Muhammad Ali (Hnefaleikar)
Fimmtíu bestu íþróttamenn sögunnar samkvæmt kosningu Ranker: 50. Magdalena Forsberg (Skíði) 49. Karl-Heinz Schnellinger (Fótbolti) 48. Fritz Walter (Fótbolti) 47. Katrín Tanja Davíðsdóttir (CrossFit) 46. Ivan Lendl (Tennis) 45. Goran Ivanisevic (Tennis) 44. Pele (Fótbolti) 43. Sally McLellan (Frjálsar íþróttir) 42. Sugar Ray Leonard (Hnefaleikar) 41. Mario Lemieux (Íshokkí) 40. Georges Miez (Fimleikar) 39. Tony Hawk (Hjólabretti) 38. George Foreman (Hnefaleikar) 37. Marc Girardelli (Skíði) 36. Rafael Nadal (Tennis) 35. Michael Johnson (Frjálsar íþróttir) 34. Zvonimir Boban (Fótbolti) 33. Nicklas Lidstrom (Íshokkí) 32. Annemarie Moser-Proll (Skíði) 31. Niki Lauda (Formúla eitt) 30. Matti Nykanen (Skíðastökk) 29. Rocky Marciano (Hnefaleikar) 28. Lou Gehrig (Hafnarbolti) 27. Joe DiMaggio (Hafnarbolti) 26. Jack Nicklaus (Golf) 25. Monica Seles (Tennis) 24. Martina Navratilova (Tennis) 23. Ayrton Senna (Formúla eitt) 22. Bjorn Daehlie (Skíði) 21. Larry Bird (Körfubolti) 20. Janica Kostelic (Skíði) 19. Babe Ruth (Hafnarbolti) 18. Jesse Owens (Frjálsar íþróttir) 17. Lionel Messi (Fótbolti) 16. Bill Russell (Körfubolti 15. Diego Maradona (Fótbolti) 14. Michael Phelps (Sund 13. LeBron James (Körfubolti) 12. Kareem Abdul-Jabbar (Körfubolti 11. Magic Johnson (Körfubolti 10. Mike Tyson (Hnefaleikar) 9. Wilt Chamberlain (Körfubolti) 8. Serena Williams (Tennis) 7. Michael Jordan (Körfubolti) 6. Joe Montana (Amerískur fótbolti) 5. Carl Lewis (Frjálsar íþróttir) 4. Usain Bolt (Frjálsar íþróttir) 3. Roger Federer (Tennis) 2. Wayne Gretzky (Íshokkí) 1. Muhammad Ali (Hnefaleikar)
CrossFit Box Körfubolti Fótbolti Skíðaíþróttir Tennis Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira