Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2020 14:32 Jürgen Klopp hefur gert Liverpool að bæði Englands- og Evrópumeisturum. getty/Paul Ellis Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, rifjaði upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United, eftir að hann var valinn stjóri ársins af þjálfarasamtökunum á Englandi. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ferguson og það var Skotinn sem tilkynnti að Klopp fengi verðlaunin í ár. Þar sagði hann m.a. að Klopp hefði hringt í sig um miðja nótt til að tilkynna honum að Liverpool væri Englandsmeistari. Ferguson sagðist ekki erfa það við Klopp. Í þakkarræðu sinni minntist Klopp sinna fyrstu kynna af Ferguson og sagði að það hefði verið eins og að hitta sjálfan páfann. „Ég veit að það er ekki viðeigandi fyrir stjóra Liverpool að segja þetta en ég dáist að honum. Hann var fyrsti breski stjórinn sem ég hitti og við fengum okkur morgunmat saman,“ sagði Klopp. „Það er langt síðan og ég veit ekki hvort hann man eftir því. En ég mun alltaf gera það því þetta var eins og að hitta páfann fyrir mig. Það var algjörlega frábært og við náðum strax saman. Þá gat ég ekki ímyndað mér að í framtíðinni myndi ég halda á þessum verðlaunum sem eru kennd við hann.“ Klippa: Klopp rifjar upp fyrstu kynnin af Ferguson Undir stjórn Klopps varð Liverpool Englandsmeistari eftir 30 ára bið. Liðið fékk 99 stig og var átján stigum á undan liðinu í 2. sæti, Manchester City. Í fyrra gerði Klopp Liverpool að Evrópumeisturum. Liðið hefur einnig unnið Ofurbikar Evrópu og heimsmeistarakeppni félagsliða undir stjórn þess þýska. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27. júlí 2020 19:04 Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28. júlí 2020 08:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, rifjaði upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United, eftir að hann var valinn stjóri ársins af þjálfarasamtökunum á Englandi. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ferguson og það var Skotinn sem tilkynnti að Klopp fengi verðlaunin í ár. Þar sagði hann m.a. að Klopp hefði hringt í sig um miðja nótt til að tilkynna honum að Liverpool væri Englandsmeistari. Ferguson sagðist ekki erfa það við Klopp. Í þakkarræðu sinni minntist Klopp sinna fyrstu kynna af Ferguson og sagði að það hefði verið eins og að hitta sjálfan páfann. „Ég veit að það er ekki viðeigandi fyrir stjóra Liverpool að segja þetta en ég dáist að honum. Hann var fyrsti breski stjórinn sem ég hitti og við fengum okkur morgunmat saman,“ sagði Klopp. „Það er langt síðan og ég veit ekki hvort hann man eftir því. En ég mun alltaf gera það því þetta var eins og að hitta páfann fyrir mig. Það var algjörlega frábært og við náðum strax saman. Þá gat ég ekki ímyndað mér að í framtíðinni myndi ég halda á þessum verðlaunum sem eru kennd við hann.“ Klippa: Klopp rifjar upp fyrstu kynnin af Ferguson Undir stjórn Klopps varð Liverpool Englandsmeistari eftir 30 ára bið. Liðið fékk 99 stig og var átján stigum á undan liðinu í 2. sæti, Manchester City. Í fyrra gerði Klopp Liverpool að Evrópumeisturum. Liðið hefur einnig unnið Ofurbikar Evrópu og heimsmeistarakeppni félagsliða undir stjórn þess þýska.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27. júlí 2020 19:04 Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28. júlí 2020 08:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27. júlí 2020 19:04
Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28. júlí 2020 08:00