Meiddist í þýðingarlitlum leik í Danmörku og gæti nú misst af leik helgarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2020 11:45 Jota hefur verið frábær það sem af er tímabili. vísir/Getty Diogo Jota hefur byrjað tímabilið frábærlega með Englandsmeisturum Liverpool en hann gæti nú misst af leik liðsins um helgina vegna meiðsla á hné. Jota spilaði nær allan leikinn í 1-1 jafnteflinu gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur gagnrýnt leikjaálag ensku stórliðanna undanfarið en spilaði þó nokkrum af sínum sterkustu mönnum í leik vikunnar. Leikurinn skipti Liverpool engu máli hvað varðar stöðu í riðlinum en liðið var þegar búið að tryggja sér toppsætið og þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Undir lok leiks gegn Midtjylland haltraði Jota svo af velli vegna meiðsla á hné og nú er óvíst að hann nái leik Liverpool gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Staðarblaðið Liverpool Echo telur það öruggt að Portúgalinn verði ekki með. Vefsíðan Physio Room – sem heldur utan um öll meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni – telur hins vegar um 50 prósent líkur að vængmaðurinn knái verði með Liverpool á morgun. Diogo Jota has a knee injury. He is set to miss the Fulham game. Liverpool are waiting for the problem sustained against Midtjylland to settle down before finding out how serious it is.— paul joyce (@_pauljoyce) December 12, 2020 Jota er sem stendur einn níu leikmanna sem er annað hvort tæpur eða meiddur á þessari stundu. Markvörðurinn Alisson hefur misst af síðustu þremur leikjum en það hefur ekki komið að sök þar sem Caoimhín Kelleher hefur staðið sig með prýði. Brasinn gæti snúið aftur í markið á morgun. Alex Oxlade-Chamberlain er byrjaður að æfa að nýju eftir meiðsli á hné og gæti hann jafnvel verið í hóp á morgun. Aðrir leikmenn eru meiddir til lengri tíma og þar má nefna Thiago Alcântara, Virgil van Dijk, James Milner, Xerdan Shaqiri, Joe Gomez og Konstantinos Tsimikas. Liverpool er sem stendur í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 24 stig að loknum 11 umferðum. Tottenham Hotspur er á toppi deildarinnar með jafn mörg stig en betri markatölu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10. desember 2020 13:00 Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9. desember 2020 19:55 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Jota spilaði nær allan leikinn í 1-1 jafnteflinu gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur gagnrýnt leikjaálag ensku stórliðanna undanfarið en spilaði þó nokkrum af sínum sterkustu mönnum í leik vikunnar. Leikurinn skipti Liverpool engu máli hvað varðar stöðu í riðlinum en liðið var þegar búið að tryggja sér toppsætið og þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Undir lok leiks gegn Midtjylland haltraði Jota svo af velli vegna meiðsla á hné og nú er óvíst að hann nái leik Liverpool gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Staðarblaðið Liverpool Echo telur það öruggt að Portúgalinn verði ekki með. Vefsíðan Physio Room – sem heldur utan um öll meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni – telur hins vegar um 50 prósent líkur að vængmaðurinn knái verði með Liverpool á morgun. Diogo Jota has a knee injury. He is set to miss the Fulham game. Liverpool are waiting for the problem sustained against Midtjylland to settle down before finding out how serious it is.— paul joyce (@_pauljoyce) December 12, 2020 Jota er sem stendur einn níu leikmanna sem er annað hvort tæpur eða meiddur á þessari stundu. Markvörðurinn Alisson hefur misst af síðustu þremur leikjum en það hefur ekki komið að sök þar sem Caoimhín Kelleher hefur staðið sig með prýði. Brasinn gæti snúið aftur í markið á morgun. Alex Oxlade-Chamberlain er byrjaður að æfa að nýju eftir meiðsli á hné og gæti hann jafnvel verið í hóp á morgun. Aðrir leikmenn eru meiddir til lengri tíma og þar má nefna Thiago Alcântara, Virgil van Dijk, James Milner, Xerdan Shaqiri, Joe Gomez og Konstantinos Tsimikas. Liverpool er sem stendur í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 24 stig að loknum 11 umferðum. Tottenham Hotspur er á toppi deildarinnar með jafn mörg stig en betri markatölu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10. desember 2020 13:00 Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9. desember 2020 19:55 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57
Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10. desember 2020 13:00
Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9. desember 2020 19:55
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn