Heldur læknastéttin íslensku heilbrigðiskerfi í gíslingu? Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:31 Læknar vilja nú ólmir einkavæða heilbrigðiskerfið og gera það eins og í Bandaríkjunum þar sem fjöldi fólks hefur mjög takmarkaðan aðgang að læknisþjónustu. Þessari meintu einkavæðingu á að koma á, í trássi við vilja meirhluta landsmanna, en skoðanakannanir hafa endurtekið sýnt að íslenskur almenningur vill áfram ríkisrekið heilbrigðiskerfi. Það eru nefnilega svo margir læknar sem fóru í læknisfræðina, ekki vegna manngæsku eða mannkosta heldur vegna hreinnar og beinnar græðgi. Ég er með aðra lausn. Ég legg til að allir sem vilja, fái að læra að verða læknar. Ég legg til að settar verði upp læknadeildir bæði við HR og við Háskólann á Akureyri og við útskrifum um 600 lækna á ári í stað 60 lækna á ári. Ef Landspítalinn segist ekki geta tekið við fleiri kandídötum þá sendum við kandídata út á land, eða erlendis. Hvaða önnur stétt á Íslandi hefur rétt til að haga sér svona? Laun lækna mega alveg lækka um helming. Þeir þurfa ekki alla þessa peninga. Þeir eru ekki alveg svona mikilvægir. Margir eru miklu mikilvægari en þeir. Svo gera þeir alltof mikið af mistökum. Alvarlegum mistökum. Í Rússlandi er læknisfræði kvennastétt og læknar þar eru með sömu laun og framhaldsskólakennarar. Það er ekkert náttúrulögmál í þessum alheimi sem segir að læknar verði að vera á ofurlaunum og að almenningur eigi að borga fyrir dýran einkarekstur þeirra! Fórnum ekki aðgangi allra að læknisþjónustu, vegna græðgi læknastéttarinnar! Útskrifum 600 lækna á ári í stað 60! AFNEMUM NUMERUS CLAUSUS! Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Háskólar Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Skoðun Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Læknar vilja nú ólmir einkavæða heilbrigðiskerfið og gera það eins og í Bandaríkjunum þar sem fjöldi fólks hefur mjög takmarkaðan aðgang að læknisþjónustu. Þessari meintu einkavæðingu á að koma á, í trássi við vilja meirhluta landsmanna, en skoðanakannanir hafa endurtekið sýnt að íslenskur almenningur vill áfram ríkisrekið heilbrigðiskerfi. Það eru nefnilega svo margir læknar sem fóru í læknisfræðina, ekki vegna manngæsku eða mannkosta heldur vegna hreinnar og beinnar græðgi. Ég er með aðra lausn. Ég legg til að allir sem vilja, fái að læra að verða læknar. Ég legg til að settar verði upp læknadeildir bæði við HR og við Háskólann á Akureyri og við útskrifum um 600 lækna á ári í stað 60 lækna á ári. Ef Landspítalinn segist ekki geta tekið við fleiri kandídötum þá sendum við kandídata út á land, eða erlendis. Hvaða önnur stétt á Íslandi hefur rétt til að haga sér svona? Laun lækna mega alveg lækka um helming. Þeir þurfa ekki alla þessa peninga. Þeir eru ekki alveg svona mikilvægir. Margir eru miklu mikilvægari en þeir. Svo gera þeir alltof mikið af mistökum. Alvarlegum mistökum. Í Rússlandi er læknisfræði kvennastétt og læknar þar eru með sömu laun og framhaldsskólakennarar. Það er ekkert náttúrulögmál í þessum alheimi sem segir að læknar verði að vera á ofurlaunum og að almenningur eigi að borga fyrir dýran einkarekstur þeirra! Fórnum ekki aðgangi allra að læknisþjónustu, vegna græðgi læknastéttarinnar! Útskrifum 600 lækna á ári í stað 60! AFNEMUM NUMERUS CLAUSUS! Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar