Google muni eyða staðsetningargögnum til þess að vernda viðskiptavini Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. júlí 2022 12:07 Getty/SOPA Images Bandaríski netrisinn Google mun eyða staðsetningarupplýsingum notenda þegar þeir heimsækja staði sem bjóða upp á þungunarrofsþjónustu. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá fyrirtækinu. Til viðbótar við staðsetningargögn þeirra sem sækja sér þungunarrofsþjónustu verður meðal annars gögnum þeirra sem nýta sér þjónustu meðferðarúrræða fyrir fólk með fíknivanda eytt. Þessi möguleiki, að eyða staðsetningargögnum hefur alltaf verið í höndum notenda en hefur Google nú frumkvæði af því vegna viðsnúnings Hæstaréttar Bandaríkjanna á dómnum sem kenndur er við á Roe gegn Wade sem tryggði bandarískum konum aðgang að þungunarrofi. Þetta kemur fram í umfjöllun Time um málið. Google sem og önnur tæknifyrirtæki fá margar upplýsingabeiðnir frá stjórnvöldum hvað varðar gögn einstaklinga og segist fyrirtækið reyna að hafna þeim sem eigi ekki við rök að styðjast. Talsmenn Google segjast leggja sig fram við að vernda viðskiptavini sína og styrkja varnir persónuupplýsinga hjá fyrirtækinu. Tækni Þungunarrof Bandaríkin Google Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Til viðbótar við staðsetningargögn þeirra sem sækja sér þungunarrofsþjónustu verður meðal annars gögnum þeirra sem nýta sér þjónustu meðferðarúrræða fyrir fólk með fíknivanda eytt. Þessi möguleiki, að eyða staðsetningargögnum hefur alltaf verið í höndum notenda en hefur Google nú frumkvæði af því vegna viðsnúnings Hæstaréttar Bandaríkjanna á dómnum sem kenndur er við á Roe gegn Wade sem tryggði bandarískum konum aðgang að þungunarrofi. Þetta kemur fram í umfjöllun Time um málið. Google sem og önnur tæknifyrirtæki fá margar upplýsingabeiðnir frá stjórnvöldum hvað varðar gögn einstaklinga og segist fyrirtækið reyna að hafna þeim sem eigi ekki við rök að styðjast. Talsmenn Google segjast leggja sig fram við að vernda viðskiptavini sína og styrkja varnir persónuupplýsinga hjá fyrirtækinu.
Tækni Þungunarrof Bandaríkin Google Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira