Helgi til liðs við OR samstæðuna og Kristrún í nýju hlutverki Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 20. desember 2022 14:04 Helgi Héðinsson og Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir. Helgi Héðinsson hefur tekið við sem mannauðsleiðtogi Veitna. Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu. Helgi Héðinsson hefur tekið við sem mannauðsleiðtogi Veitna. Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu. Helgi mun halda utan um öll mannauðsmál Veitna ásamt því að koma að mannauðstengdum verkefnum sem eru þvert á samstæðuna. Helgi kemur frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann var forstöðumaður Opna háskólans, en þar áður var hann sálfræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofu og þjónustaði þar m.a. OR og dótturfyrirtækin. Í fréttatilkynningu frá Veitum segist Helgi vera afar lukkulegur með að vera orðinn hluti af mannauðssviði OR samstæðunnar. „Við erum með afar metnaðarfulla mannauðsstefnu, ríka jafnréttismenningu og öflugt fræðslustarf. Ég er ótrúlega spenntur að takast á við þau verkefni sem bíða mín hjá Veitum og hjálpa til við að hlúa að og byggja upp öflugan mannauð sem nær árangri, enda mikil ábyrgð sem hvílir á Veitum við að byggja upp og viðhalda veitukerfi sem er grundvöllur lífsgæða hjá stórum hluta íbúa landsins.“ Markmiðið að skapa eftirsóknarverðan vinnustað Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu en hún hóf fyrst störf hjá OR árið 2012. Um er að ræða nýtt starf innan Mannauðs og menningar en helstu verkefni Kristrúnar snúa að launamálum, tækniþjónustu, þjónustuliðum og matstofu. Kristrún starfaði í launamálum hjá Fjárvakri á árunum 2015-2018 áður en hún kom aftur til OR. Frá árinu 2020 hefur Kristrún verið yfir launamálum hjá samstæðunni. Þá hefur Kristrún setið í Jafnréttisnefnd OR og verið Persónuverndarfulltrúi Mannauðs- og menningar innan fyrirtækisins. „Markmið okkar er að skapa eftirsóknarverðan vinnustað og stuðla að ánægju innri viðskiptavina okkar, starfsfólki OR samstæðunnar. Breytt skipulag býður upp á tækifæri til að endurskoða þjónustuloforðin okkar og bjóða upp á framúrskarandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk nær eftirtektarverðum árangri fyrir samfélagið,“ segir Kristrún Dröfn. Vistaskipti Orkumál Reykjavík Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Helgi Héðinsson hefur tekið við sem mannauðsleiðtogi Veitna. Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu. Helgi mun halda utan um öll mannauðsmál Veitna ásamt því að koma að mannauðstengdum verkefnum sem eru þvert á samstæðuna. Helgi kemur frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann var forstöðumaður Opna háskólans, en þar áður var hann sálfræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofu og þjónustaði þar m.a. OR og dótturfyrirtækin. Í fréttatilkynningu frá Veitum segist Helgi vera afar lukkulegur með að vera orðinn hluti af mannauðssviði OR samstæðunnar. „Við erum með afar metnaðarfulla mannauðsstefnu, ríka jafnréttismenningu og öflugt fræðslustarf. Ég er ótrúlega spenntur að takast á við þau verkefni sem bíða mín hjá Veitum og hjálpa til við að hlúa að og byggja upp öflugan mannauð sem nær árangri, enda mikil ábyrgð sem hvílir á Veitum við að byggja upp og viðhalda veitukerfi sem er grundvöllur lífsgæða hjá stórum hluta íbúa landsins.“ Markmiðið að skapa eftirsóknarverðan vinnustað Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu en hún hóf fyrst störf hjá OR árið 2012. Um er að ræða nýtt starf innan Mannauðs og menningar en helstu verkefni Kristrúnar snúa að launamálum, tækniþjónustu, þjónustuliðum og matstofu. Kristrún starfaði í launamálum hjá Fjárvakri á árunum 2015-2018 áður en hún kom aftur til OR. Frá árinu 2020 hefur Kristrún verið yfir launamálum hjá samstæðunni. Þá hefur Kristrún setið í Jafnréttisnefnd OR og verið Persónuverndarfulltrúi Mannauðs- og menningar innan fyrirtækisins. „Markmið okkar er að skapa eftirsóknarverðan vinnustað og stuðla að ánægju innri viðskiptavina okkar, starfsfólki OR samstæðunnar. Breytt skipulag býður upp á tækifæri til að endurskoða þjónustuloforðin okkar og bjóða upp á framúrskarandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk nær eftirtektarverðum árangri fyrir samfélagið,“ segir Kristrún Dröfn.
Vistaskipti Orkumál Reykjavík Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur