Stofnandi Netflix hættir sem forstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 19. janúar 2023 23:07 Reed Hastings er hættur sem forstjóri Netflix. Getty/Michael M. Santiago Stofnandi Netflix hefur ákveðið að hætta sem einn af forstjórum fyrirtækisins. Hann hefur síðustu ár smátt og smátt komið verkefnum sínum yfir á aðra og er nú formlega hættur. Reed Hastings stofnaði Netflix árið 1997 en þá sendi fyrirtækið fólki DVD-diska í pósti. Hastings hefur því verið forstjóri í yfir 25 ár og fylgt fyrirtækinu í gegnum margar stórar breytingar, eins og þegar streymisveitan sem við þekkjum öll var sett á laggirnar árið 2007. Hastings var forstjóri fyrirtækisins ásamt Ted Sarandos og Greg Peters en þeir tveir munu halda áfram hjá fyrirtækinu. Sarandos var gerður að forstjóra í júlí árið 2020 þegar Hastings byrjaði á vinnu sinni við að hætta sem forstjóri. Þessi rúm tvö ár hefur hann notað til að deila sínum verkefnum yfir á aðra. Netflix Bandaríkin Tækni Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Reed Hastings stofnaði Netflix árið 1997 en þá sendi fyrirtækið fólki DVD-diska í pósti. Hastings hefur því verið forstjóri í yfir 25 ár og fylgt fyrirtækinu í gegnum margar stórar breytingar, eins og þegar streymisveitan sem við þekkjum öll var sett á laggirnar árið 2007. Hastings var forstjóri fyrirtækisins ásamt Ted Sarandos og Greg Peters en þeir tveir munu halda áfram hjá fyrirtækinu. Sarandos var gerður að forstjóra í júlí árið 2020 þegar Hastings byrjaði á vinnu sinni við að hætta sem forstjóri. Þessi rúm tvö ár hefur hann notað til að deila sínum verkefnum yfir á aðra.
Netflix Bandaríkin Tækni Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira