Lækkanir í Asíu halda áfram Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. apríl 2025 07:29 Trump lenti í heimaborg sinni Miami í gærkvöldi. Al Diaz/Miami Herald via AP Lækkanir urðu á mörkuðum í Asíu þegar þeir opnuðu í nótt, annan daginn í röð eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um tollaálögur sem settar verða á öll lönd heimsins og hafa vakið áhyggjur manna um niðursveiflu í hagkerfi heimsins. Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Sjá meira
Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Sjá meira
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent