Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. apríl 2025 21:33 Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áform um að leggja 25 prósent toll á valdar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í skjali sem Reuters hefur undir höndum. Tollahækkanirnar eru mótvægisaðgerðir Evrópusambandsins við tollahækkunum Donalds Trump Bandaríkjaforseta á innflutning á áli og stáli frá Evrópu. Sá tollur nemur nú 25 prósentum. Hækkanir á einhverjar innfluttar vörur frá Bandaríkjunum taka gildi 16. maí og aðrar 1. desember, segir í skjalinu. Tollarnir ná til ýmissa vara, þar á meðal demanta, eggja, tannþráða, pylsa og alifuglakjöts. Þá munu hækkanirnar ekki ná til áfengis og mjólkurvara, líkt og framkvæmdastjórnin hafði áform um í mars. Stjórnin hét tollahækkunum á viskí upp í fimmtíu prósent, sem leiddi til þess að Trump hótaði að leggja 200 prósent tolla á innflutt áfengi frá Evrópu. Hótanirnar vöktu ugg í Frakklandi og Ítalíu, þar sem vínframleiðsla er mest í Evrópu. Auk tollahækkananna hefur framkvæmdastjórnin hert öryggisreglur um stál frá og með 1. apríl í þeim tilgangi að draga úr innflutningi um 15 prósent. Í frétt Reuters segir að stjórnin íhugi jafnframt að opna innflutningskvóta fyrir ál. Atkvæðagreiðsla um tillöguna meðal aðildarríkjanna er fyrirhuguð á miðvikudag. Skattar og tollar Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Tengdar fréttir Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um 5,69 prósent það sem af er degi. Alvotech leiðir lækkanir en gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um 12,28 prósent. 7. apríl 2025 10:05 „Þetta verður ekki auðvelt“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að tollahækkanir sem tóku gildi í dag séu efnahagsleg bylting, og Bandaríkjamenn muni sigra. „Þetta verður ekki auðvelt, en lokaniðurstaðan verður söguleg,“ segir hann. 5. apríl 2025 19:48 Tollahækkanir Trump taka gildi Tollverðir í Bandaríkjunum byrjuðu í dag að innheimta tíu prósenta toll á allar vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Eftir viku munu tollarnir hækka á vörum sem fluttar eru inn frá 57 löndum utan Bandaríkjanna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilkynnti í vikunni um víðtækar tollahækkanir á flest lönd heims. 5. apríl 2025 08:20 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tollahækkanirnar eru mótvægisaðgerðir Evrópusambandsins við tollahækkunum Donalds Trump Bandaríkjaforseta á innflutning á áli og stáli frá Evrópu. Sá tollur nemur nú 25 prósentum. Hækkanir á einhverjar innfluttar vörur frá Bandaríkjunum taka gildi 16. maí og aðrar 1. desember, segir í skjalinu. Tollarnir ná til ýmissa vara, þar á meðal demanta, eggja, tannþráða, pylsa og alifuglakjöts. Þá munu hækkanirnar ekki ná til áfengis og mjólkurvara, líkt og framkvæmdastjórnin hafði áform um í mars. Stjórnin hét tollahækkunum á viskí upp í fimmtíu prósent, sem leiddi til þess að Trump hótaði að leggja 200 prósent tolla á innflutt áfengi frá Evrópu. Hótanirnar vöktu ugg í Frakklandi og Ítalíu, þar sem vínframleiðsla er mest í Evrópu. Auk tollahækkananna hefur framkvæmdastjórnin hert öryggisreglur um stál frá og með 1. apríl í þeim tilgangi að draga úr innflutningi um 15 prósent. Í frétt Reuters segir að stjórnin íhugi jafnframt að opna innflutningskvóta fyrir ál. Atkvæðagreiðsla um tillöguna meðal aðildarríkjanna er fyrirhuguð á miðvikudag.
Skattar og tollar Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Tengdar fréttir Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um 5,69 prósent það sem af er degi. Alvotech leiðir lækkanir en gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um 12,28 prósent. 7. apríl 2025 10:05 „Þetta verður ekki auðvelt“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að tollahækkanir sem tóku gildi í dag séu efnahagsleg bylting, og Bandaríkjamenn muni sigra. „Þetta verður ekki auðvelt, en lokaniðurstaðan verður söguleg,“ segir hann. 5. apríl 2025 19:48 Tollahækkanir Trump taka gildi Tollverðir í Bandaríkjunum byrjuðu í dag að innheimta tíu prósenta toll á allar vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Eftir viku munu tollarnir hækka á vörum sem fluttar eru inn frá 57 löndum utan Bandaríkjanna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilkynnti í vikunni um víðtækar tollahækkanir á flest lönd heims. 5. apríl 2025 08:20 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um 5,69 prósent það sem af er degi. Alvotech leiðir lækkanir en gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um 12,28 prósent. 7. apríl 2025 10:05
„Þetta verður ekki auðvelt“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að tollahækkanir sem tóku gildi í dag séu efnahagsleg bylting, og Bandaríkjamenn muni sigra. „Þetta verður ekki auðvelt, en lokaniðurstaðan verður söguleg,“ segir hann. 5. apríl 2025 19:48
Tollahækkanir Trump taka gildi Tollverðir í Bandaríkjunum byrjuðu í dag að innheimta tíu prósenta toll á allar vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Eftir viku munu tollarnir hækka á vörum sem fluttar eru inn frá 57 löndum utan Bandaríkjanna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilkynnti í vikunni um víðtækar tollahækkanir á flest lönd heims. 5. apríl 2025 08:20
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent