Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní

Ragnar Heiðar Sigtryggsson skrifar
Vestri-Afturelding áttust við á Kerecis vellinum á Ísafirði í leik í Bestu deildinni.
Vestri-Afturelding áttust við á Kerecis vellinum á Ísafirði í leik í Bestu deildinni.

Vestri tók á móti ÍBV í 16. umferð í Bestu deild karla í dag en fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð.

Á því varð breyting í dag og heimamenn nældu í sigur í fyrsta sinn síðan 15. júní.  Ágúst Eðvald Hlynsson lék sinn fyrsta leik fyrir Vestra og lét strax að sér kveða þegar hann kom Vestra í 2-0 undir lok fyrri hálfleiks. Það reyndist síðasta mark leiksins, lokatölur á Ísafirði 2-0.

Nánari umfjöllun á Vísi síðar í dag.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira