Býður sig ekki fram til endurkjörs
Svandís Svavarsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram til endurkjörs sem formaður Vinstri grænna. Hún greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum sínum.
Svandís Svavarsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram til endurkjörs sem formaður Vinstri grænna. Hún greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum sínum.