Álft í Seltjarnarneslaug

Margan laugargestinn rak í rogastans þegar álft fór að svamla í Sundlaug Seltjarnarness fyrr í dag. Fyrst um sinn var talið að fuglinn væri særður og ætti erfitt með að komast aftur á flug. Álftin synti á milli sundbrauta á meðan starfsmaður laugarinnar reyndi að fanga hana með háfi.

136
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir