120 klukkustundir af vinnu fóru því í súginn
Lítum næst til Þýskalands þar sem listamaðurinn Benjamin Klapper stefndi á að reisa stærsta glasamottuturn sögunnar. Klapper hafði unnið að verkinu í fimm vikur og átti skammt eftir þegar turninn féll. 120 klukkustundir af vinnu fóru því í súginn.