VARsjáin - Jökull fór ungur til Englands
Jökull Andrésson, markvörður FH og áður Aftureldingar, mætti sem gestur í VARsjána á Sýn Sport og ræddi meðal annars um hvernig það var að fara 14 ára til Englands og starfa þar sem fótboltamaður í tíu ár.
Jökull Andrésson, markvörður FH og áður Aftureldingar, mætti sem gestur í VARsjána á Sýn Sport og ræddi meðal annars um hvernig það var að fara 14 ára til Englands og starfa þar sem fótboltamaður í tíu ár.