Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Hamrarnir lögðu Chelsea í stór­skemmti­legum leik

    West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Við erum enn þar“

    Pep Guardiola var virkilega ánægður er hann ræddi við fjölmiðla í kjölfar 1-0 sigurs Manchester City á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“

    Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Álvarez hetja Man City

    Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Verðum að tala um þetta rauða spjald“

    Jürgen Klopp, þjálfair Liverpool, var sáttur með 3-1 sigur sinna manna gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Hann var hins vegar ekki sáttur með rauða spjaldið sem Alexis Mac Allister fékk.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Totten­ham gekk frá Man United í síðari hálf­leik

    Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á Manchester United í 2. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var einkar opinn en gestirnir frá Manchester gátu ómögulega komið boltanum í netið og nokkuð ljóst er að liðinu sárvantar framherja.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tíu leikmenn Liverpool kláruðu Bournemouth

    Liverpool vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir vandræðagang í upphafi leiks snéru leikmenn Liverpool leiknum sér í hag og unnu 3-1 sigur, þrátt fyrir að vera manni færri seinasta hálftíman.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rúnar Alex til Car­diff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari

    Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Car­diff City á láni frá Arsenal út tíma­bilið. Þetta stað­festir fé­lagið í til­kynningu á heima­síðu sinni.

    Fótbolti