Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ítalskur níð­söngur á Hlíðar­enda

Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú.

Körfubolti
Fréttamynd

Ágúst Gylfa: Þarf mikinn karakter til að snúa svona krísu við

Þjálfari Stjörnunnar, Ágúst Gylfason, vildi ekki leggja mat á það strax eftir leik hvort hann væri óánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Hann var hinsvegar svekktur með að hans menn hafi ekki fengið neitt út úr leiknum. Fram vann leikinn 2-1 og voru með yfirhöndina nánast allan leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Valgeir byrjaði í tapi meistaranna

Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem tapaði 1-0 gegn Halmstad á útivelli í dag. Með tapinu er Häcken búið að missa Malmö FF sex stig fram úr sér í toppbaráttunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir tryggði Viking stig

Birkir Bjarnason tryggði Viking eitt stig í norsku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin einni mínútu fyrir leikslok gegn Strömgodset. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í dag.

Fótbolti