Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stórsigur hjá Real Madrid

Real Madrid vann 4-0 sigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkar Real forskot Barcelona á toppnum í átta stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Karólína Lea: Það var ömurlegt

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er mætt á ný í íslenska kvennalandsliðið og mun í dag spila sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu síðan á Evrópumótinu síðasta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu

FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce.

Fótbolti
Fréttamynd

Jói Berg og félagar björguðu stigi í uppbótartíma

Jóhann Breg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stiginu er liðið tók á móti Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en heimamenn jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmundur lagði upp í stórsigri

Guðmundur Þórarinsson lagði upp fjórða og seinasta mark OFI Crete er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn botnliði Lamia í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti