Helena setur ekki neina dagsetningu á endurkomuna Helena Sverrisdóttir, spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistara Vals í körfubolta, ætlar ekki að setja neina dagsetningu á það hvenær hún ætli sér að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Körfubolti 3. júní 2020 19:00
Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Allt lítur út fyrir að lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta fari fram í lok september og byrjun október. Leikur sjö í lokaúrslitum NBA hefur verið settur á 12. október. Körfubolti 3. júní 2020 17:30
Lofa að koma naktir fram ef þeir ná markmiðum sínum Körfuknattleiksdeild Keflavíkur fer nýstárlegar leiðir í peningasöfnun. Körfubolti 3. júní 2020 11:30
Veggirnir með myndum af Kobe Bryant hafa verið látnir í friði Óeirðarseggirnir í Los Angeles hafa passað sig á að eyðileggja ekki flottu veggmyndirnar af Kobe Bryant sem eru út um alla borg. Körfubolti 3. júní 2020 08:30
Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Hilmar Pétursson mun leika með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3. júní 2020 08:00
Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 3. júní 2020 06:00
Finnur byrjar gegn deildarmeisturunum og stórleikur í Keflavík KKÍ birti í dag fyrstu drög að leikjaniðurröðun fyrir Dominos-deildir karla og kvenna en ljóst er að það eru nokkrir mjög svo áhugaverðir leikir í fyrstu umferðunum. Körfubolti 2. júní 2020 17:00
Bandaríski landsliðsþjálfarinn segir Trump forseta vera hugleysingja og fábjána Körfuboltaþjálfarinn og NBA goðsögnin Gregg Popovich fer allt annað en fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í nýju viðtali. Körfubolti 2. júní 2020 09:30
Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe Sex ára gömul mynd af Kobe Bryant sýnir að ástandið í málum blökkumanna og hvítra lögreglumanna er langt frá því að vera nýtt á nálinni. Körfubolti 2. júní 2020 09:00
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2. júní 2020 06:00
Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. Körfubolti 1. júní 2020 17:30
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Körfubolti 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. Körfubolti 1. júní 2020 09:00
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. Körfubolti 31. maí 2020 19:45
Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30. maí 2020 19:00
Jón Axel fremstur allra Villikatta Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 29. maí 2020 21:00
Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Sport 29. maí 2020 19:30
Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29. maí 2020 18:00
NBA deildin ræddi við KKÍ um að koma með NBA-liðin til Íslands NBA-deildin átti í viðræðum við KKÍ um að koma með liðin sín til Íslands til að klára hluta af leikjum deildarinnar. Körfubolti 29. maí 2020 15:20
Flottustu tilþrif Tryggva í vetur | Myndband Casademont Zaragoza birti í dag myndband með helstu tilþrifum Tryggva Snæs Hlinasonar á tímabilinu. Körfubolti 29. maí 2020 15:00
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29. maí 2020 08:30
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS hefst, Sportið í dag og fallbyssur velja bestu mörkin sín Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. maí 2020 06:00
Lagði VÍS í bumbuboltabaráttu Karlmaður á fimmtugsaldri hafði betur í baráttu við Vátryggingafélag Íslands sem neitaði að viðurkenna bótaskyldu eftir slys í hádegiskörfubolta vinnufélaga í febrúar 2018. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 28. maí 2020 14:53
Þessi lið myndu mætast í NBA ef byrjað verður strax á úrslitakeppni með breyttu sniði Ef NBA-deildin fer af stað í Disney World þá gæti úrslitakeppnin verið í fyrsta sinn á milli sextán liða óháð Vestur- eða Austurdeild. Körfubolti 28. maí 2020 14:45
Jón Axel búinn að tala við fimm NBA-lið og á eftir að tala við Golden State Jón Axel Guðmundsson hefur meðal annars talað við fulltrúa frá Utah Jazz og Milwaukee Bucks en hann er á leið í nýliðaval NBA. Körfubolti 28. maí 2020 10:30
Búið að sýna fram á fyrstu lygina hjá Michael Jordan í „The Last Dance“ Michael Jordan sagði greinilega ekki alltaf sannleikann í „The Last Dance“ heimildarmyndinni sinni og nú hafa menn sýnt fram á fyrstu lygina hjá honum í þáttunum. Körfubolti 27. maí 2020 10:30
Dagskráin í dag: KR og Stjarnan mætast í beinni og Gummi Ben heldur áfram upphitun fyrir Pepsi Max-deildina Eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins verður á ný boðið upp á beina útsendingu frá fótbolta á Stöð 2 Sport í kvöld þegar tvö af bestu liðum Pepsi Max-deildar karla mætast. Sport 27. maí 2020 06:00
Friðrik Ingi snýr aftur til Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Njarðvík og mun því starfa að nýju með Einari Árna Jóhannssyni, aðalþjálfara. Körfubolti 26. maí 2020 19:45