Gunnar Jónsson Collider með glænýtt lag og myndband Íslenski pródúsentinn Gunnar Jónsson Collider hefur nú deilt lagi sínu Paris with Love á allar helstu streymisveitur. Albumm 15. september 2021 18:31
Ryan Reynolds gladdi aðdáendur með einstakri útgáfu af Grace Kelly Leikarinn Ryan Reynolds birti á samfélagsmiðlum fullkomna útgáfu af Mika laginu Grace Kelly. Reynolds birti lagið bæði á TikTok og Instagram og hefur það farið um eins og eldur í sinu. Lífið 15. september 2021 17:01
Í uppáhaldi hjá Obama Mad Men eru á lista hjá IMDB yfir bestu sjónvarpsþætti allra tíma. Lífið samstarf 15. september 2021 13:53
Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. Lífið 14. september 2021 17:53
Rólegt popp sem þróast yfir í þyngri og undarlegri tóna Tónlistamaðurinn Bony Man gaf út sína fyrsta breiðskífu, Cinnamon Fields, 2. september síðastliðinn og hefur hún hlotið góðar viðtökur. Albumm 14. september 2021 16:31
Miðaldakúreki slær í gegn á YouTube Jackson Crawford, bandarískur doktor í norrænum fræðum, hefur gefið kennslu í háskólum upp á bátinn og snúið sér að því að framleiða aðgengilegt kennsluefni fyrir almenning á YouTube. Þar heldur hann meðal annars úti tímum í fornnorrænni tungu. Lífið 13. september 2021 20:30
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. Lífið 13. september 2021 16:46
Ekki gleyma að hafa gaman Fyrir stuttu sendi eðal sveitin Pale Moon frá sér splunku nýtt lag sem heitir Strange days. Þessir Íslensk/Rússnesku sækadelíu krakkar, Árni og Nata, hafa verið að vinna að plötu og hægt og bítandi gefið út lög að henni eitt af öðru. Albumm 13. september 2021 14:31
Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. Lífið 13. september 2021 11:01
Síðasta mynd Árna Ólafs verður opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF „Síðasta mynd hins ástkæra leikstjóra Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári verður frumsýnd sem opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF sem hefst í lok mánaðar,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Bíó og sjónvarp 13. september 2021 10:32
Söngkonan María Mendiola látin Spænska söngkonan María Mendiola, sem gerði garðinn frægan fyrir að hafa sungið diskósmellinn Yes Sir, I Can Boogie, er látin, 69 ára að aldri. Lífið 13. september 2021 08:27
Skrautlegar ruslatunnur í Vestmannaeyjum Vestmanneyingar dóu ekki ráðalausir í byrjun sumars þegar þeir fóru að skoða ruslaföturnar í bænum og fannst eitthvað vanta upp útlit þeirra á ljósastaurunum. Þeir brugðu því á það ráð að myndskreyta allar ruslatunnur bæjarins í sumar. Innlent 12. september 2021 20:11
Búinn að ná einu stærsta markmiðinu sínu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók snemma þá ákvörðun að hann myndi aldrei láta peninga stjórna lífi sínu eða hafa þráhyggju yfir því hvað hann ætti mikið inn á bankabók. Lífið 12. september 2021 08:01
Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak fyrirlestur Halldórs Laxness. Menning 11. september 2021 20:00
Leið eins og í hryllingsmynd: „Það ógeðslegasta sem ég hef séð“ Sunneva og Jóhanna voru ekki mjög spenntar fyrir starfsþjálfuninni á flokkunarstöð Sorpu í nýjasta þættinum af #Samstarf. Þær voru þó mjög hrifnar að því að fá að fara í gegnum gáma og kassa fulla af gersemum í Góða hirðinum. Lífið 11. september 2021 13:00
Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Tónlist 10. september 2021 20:00
Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. Lífið 10. september 2021 19:00
Raufarhólshelli breytt í bíósal í fyrsta skipti á RIFF Á RIFF í ár verður ævintýramynd með David Bowie sýnd í iðrum jarðar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði en miðasala hófst nú klukkan fjögur. Bíó og sjónvarp 10. september 2021 17:02
Tunglleysa fagnar útkomu nýrrar plötu í Space Odyssey Hljómsveitin Tunglleysa sendir frá sér samnefnda plötu í dag, 10. september. Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni og Pan Thorarensen, en þeir hafa áður sent frá sér plötuna Flugufen. Albumm 10. september 2021 14:30
Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. Lífið 10. september 2021 14:04
Sjáðu pörin sem fara á stefnumót í kvöld Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir áhugaverð, skemmtileg og lífleg stefnumót í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. Makamál 10. september 2021 11:01
Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. Tónlist 10. september 2021 10:28
Katrín á Selfossi vissi ekki að hún væri listamaður Það kom Katrínu Þorsteinsdóttur á Selfossi í opna skjöldu fyrir ári síðan þegar hún uppgötvaði að hún gæti málað málverk eins og alvöru listamaður. Hún segist losa alla streitu úr líkamanum þegar hún gleymir sér með málningarpenslana. Innlent 10. september 2021 06:38
Ótrúlegt og rándýrt listaverkasafn á uppboð vegna hatrammrar skilnaðardeilu Uppboðshaldarinn Sotheby's mun í vetur og á næsta ári halda uppboð á einstöku listaverkasafni sem sett var á sölu að skipan dómara í hatrammri skilnaðardeilu aldraðra milljarðamæringa. Selja á bestu bitana úr safninu svo hægt sé að ljúka deilunni. Erlent 9. september 2021 23:31
Fyrsta stiklan úr nýju Matrix-myndinni komin í loftið Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros hefur birst fyrstu stikluna úr The Matrix Resurrections, framhaldsmynd The Matrix-þríleiksins svokallaða. Lífið 9. september 2021 22:03
„Hún er ógeðslega spennandi“ Marvel-liðið er í heimsreisu, hefur nú þegar farið til Afríku (Black Panther) og er nú statt í Asíu. Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings heitir myndin og krakkarnir eru yfir sig hrifnir. Gagnrýni 9. september 2021 14:31
Fyrsta brotið úr stjörnum prýddri Netflix gamanmynd Netflix hefur birt fyrstu kitluna úr gamanmyndinni Don't Look Up úr smiðju Adam McKay. Myndin er stútfull af Hollywood stjörnum svo margir bíða spenntir. Bíó og sjónvarp 9. september 2021 10:46
Hittu aftur og aftur í mark á fyrsta stefnumótinu Óli Jón Gunnarson var ekki lengi að svara því hvernig útliti hann heillast af í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. Makamál 9. september 2021 09:28
Verðlaunamyndir frá Cannes sýndar á RIFF Fjöldi verðlaunamynda frá Cannes verða sýndar í flokknum fyrir Opnu hafi á RIFF hátíðinni í ár. Bíó og sjónvarp 8. september 2021 17:00
„Þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer“ „Það geta allir dansað, þetta er ekkert flóknara en það. Þetta er í genunum okkar,“ segir Jóhann Gunnar Arnarson danssérfræðingur, bryti og dómari í þáttunum Allir geta dansað. „Ef fólk hefur áhuga á að ná langt í dansi liggur samt að baki ótrúlega mikil vinna og einbeitni.“ Lífið 8. september 2021 13:00