Kvikmyndahúsum barst óvænt tilkynning frá framleiðendum Cats sem gagnrýnendur hafa leitt til slátrunar Myndverið Universal sendi tilkynningu á þúsundir kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum á föstudag til að segja þeim frá því að von væri á uppfærðri útgáfu af söngvamyndinni Cats. Bíó og sjónvarp 22. desember 2019 09:43
Jólalag dagsins: Hafdís Huld syngur Jólin mín 22. desember er runninn upp og því aðeins tveir dagar til jóla. Jól 22. desember 2019 07:00
Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Erlent 21. desember 2019 22:30
Mariah Carey gefur út nýtt myndband við All I Want For Christmas Is You Eitt vinsælasta jólalag sögunnar er lagið All I Want For Christmas Is You með Mariah Carey en lagið kom út árið 1994. Tónlist 20. desember 2019 16:08
Föstudagsplaylisti Hexíu Manía, fúff-bombur og heilalím úr seiðpotti Hexíu. Tónlist 20. desember 2019 15:50
Jóhann Kristófer leikstýrir nýjum þáttum á Stöð 2 Framleiðslu- og fjölmiðlafyrirtækið 101 Productions hefur gengið frá samningum við Stöð 2 um framleiðslu á nýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð. Lífið 20. desember 2019 14:30
Lagið Á túr yfir jólin vekur athygli Unga tónlistarkonan Katla Vigdís, sem þekktust er fyrir hljómsveitina Between Mountains, endurgerði texta við hið þekkta jólalag Svona eru jólin í byrjun desember. Tónlist 19. desember 2019 15:30
Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Nítjándi desember er runninn upp og því aðeins fimm dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 19. desember 2019 08:15
Ómar Úlfur velur plötur ársins 2019 Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson er sérstakur tónlistarsérfræðingur Vísis og hefur hann valið bestu plötur ársins 2019. Tónlist 19. desember 2019 07:00
Þriðja íslenska konan á lista yfir þá sem koma til greina á Óskarnum Fríða Aradóttir er á lista yfir þá sem koma til greina til að vinna Óskarinn en á mánudaginn var greindi Óskars-akademían frá því hvaða kvikmyndir keppa um Óskarsverðlaun á þessu stigi. Lífið 18. desember 2019 20:00
Svona varð lagið Dicks með Séra Bjössa og Inga Bauer til Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer sem er þekktur fyrir lög á borð við Upp til Hópa og Áttavilltur og sleðalestina, sendi ásamt Séra Bjössa frá sér lagið Dicks í byrjun sumars. Lífið 18. desember 2019 13:30
Jólalag dagsins: Jón Jónsson glæðir jólagleði í hjartað þitt Átjándi desember er runninn upp og því aðeins sex dagar til jóla. Jól 18. desember 2019 08:15
Ný stikla úr Top Gun: Maverick Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 20:00
Sá sem svíkur hefur líka gengið í gegnum eitthvað sjálfur Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri, var í morgun tilnefnd til verðlauna Norræna kvikmynda-og sjónvarpssjóðsins fyrir handritið að þáttaröðinni Pabbahelgum. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 16:45
Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time…in Hollywood. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 16:15
Krúttlegir öldungar fá sér Fanta í Páfagarði The Two Popes byggir á The Pope, leikverki Anthony McCarten og fjallar um þegar hinn íhaldssami fyrrum páfi, Benedict sextándi, fékk tilvonandi eftirmann sinn, Francis hinn fyrsta, í langa heimsókn í Vatíkanið. Gagnrýni 17. desember 2019 14:00
Nýr bóksölulisti: Dóri DNA nýstirni ársins í bóksölunni Björgvin Páll virðist ætla að eiga ævisöguna þetta árið. Innlent 17. desember 2019 13:15
Kvikmynd Elfars Aðalsteins verðlaunuð í Þýskalandi Kvikmyndin End of Sentence, í leikstjórn Elfars Aðalsteins, fékk á dögunum sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Awards) á 68. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 12:30
Ingó gefur út lag um þann bikaróða Ingólfur Þórarinsson gaf í gærkvöldi út lagið Bikaróður Eyjamaður sem fjallar um handknattleiksmanninn Grétar Þór Eyþórsson. Tónlist 17. desember 2019 11:30
Tónlistargeirinn í sárum vegna fráfalls Geira Sæm Geira Sæm minnst sem einstaks ljúfmennis og góðs tónlistarmanns. Innlent 17. desember 2019 11:26
Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Sautjándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 17. desember 2019 07:00
Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. Lífið 16. desember 2019 23:58
Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Sextándi desember er runninn upp og því átta dagar til jóla. Jól 16. desember 2019 07:00
Jólalag dagsins: Hafdís Huld flytur lagið Jólahjól Fimmtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 15. desember 2019 07:00
Opna vinnustofu föður síns fyrir almenningi Synir myndlistarmannsins Braga Ásgeirssonar, sem lést árið 2016, opnuðu vinnustofu hans fyrir almenningi í dag. Þar er meðal annars hægt að sjá dauðagrímu Edwards Munch í verki Braga. Þá opnuðu synir hans einnig verkasafn föður síns í dag. Innlent 14. desember 2019 20:00
Svavar kveður Prinsinn og ætlar að horfa meira inn á við Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, heldur kveðjutónleika í kvöld. Hann var að gefa út plötu og bók en ætlar nú að leggja gylltu kórónuna á hilluna. Lífið 14. desember 2019 10:00
Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Fjórtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 14. desember 2019 07:00
Leikarinn Danny Aiello er látinn Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Lífið 13. desember 2019 20:11
Föstudagsplaylisti Steinunnar Jónsdóttur Frá Eþíópíu til Hálsaskógar undir handleiðslu Steinunnar. Tónlist 13. desember 2019 15:46
Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. Fótbolti 13. desember 2019 14:00