Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. Tónlist 26. febrúar 2020 09:16
Börn vita ekkert um bíómyndir Sonic the Hedgehog er að mestu sársaukalaus, sem er skárra en ég átti von á. Gagnrýni 25. febrúar 2020 14:45
Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar. Tónlist 25. febrúar 2020 13:00
Daði og gagnamagnið talin sigurstranglegust Ekki nema 1,9 prósenta stuðull á að Think About Things sigri. Lífið 25. febrúar 2020 12:54
Tónlistarbrú milli Íslands og Rússlands Tónleikar tileinkaðir rússneska ljóðskáldinu Alexander Pushkin fara fram í Hörpu laugardaginn 29. febrúar. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarmenningarbrú milli Íslands og Rússlands, Russian Souvenir, sem stofnuð var árið 2016 af óperusöngkonunni Alexöndru Chernyshovu. Lífið kynningar 25. febrúar 2020 09:45
Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25. febrúar 2020 09:35
Fluttu lagið Wild Wind í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree komu fram í beinni útsendingu í Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm á Stöð 2 fyrir helgi. Lífið 24. febrúar 2020 16:30
„Er alltaf vondi kallinn“ Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu. Lífið 24. febrúar 2020 11:30
Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beckham Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum. Lífið 23. febrúar 2020 20:00
Valið var á milli hamingjusams barns eða ekki Ronja Sif fæddist drengur en var aðeins fimm ára þegar foreldrar hennar ákváðu að leyfa henni að lifa sem stelpa. Lífið 23. febrúar 2020 15:00
„Í minningunni var þetta algjörlega stórkostlegt“ Skin, söngkona Skunk Anansie, rifjar upp síðustu Íslandsheimsókn og segist spennt fyrir því að spila aftur í Laugardalshöll á þessu ári. Lífið 23. febrúar 2020 07:00
Independent fjallar um óvæntar vinsældir Daða Freys Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður, sem tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu Think About Things, ræðir óvæntar vinsældir framlagsins erlendis í viðtali við breska miðilinn Independent í dag. Lífið 22. febrúar 2020 21:21
Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. Innlent 22. febrúar 2020 18:45
Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. Innlent 22. febrúar 2020 12:00
Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21. febrúar 2020 22:49
Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga. Lífið 21. febrúar 2020 16:15
Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Salka Gullbrá býður ykkur að dansa smá, djamma smá og deyja smá. Tónlist 21. febrúar 2020 15:52
Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. Lífið 20. febrúar 2020 21:30
Magnús Geir sópar til sín lykilfólki úr Borgarleikhúsinu Fimm nýir listrænir stjórnendur ganga nú til liðs við Þjóðleikhúsið, samkvæmt tilkynningu, sem allir hafa gegnt burðarhlutverkum við Borgarleikhúsið undanfarin ár. Innlent 20. febrúar 2020 16:02
Óvæntur og undurfagur söngur fer eins og eldur í sinu um netheima Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum. Lífið 20. febrúar 2020 15:30
Sóli Hólm frumsýnir nýja eftirhermu af Helga Björns á sumarhátíð Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson stendur fyrir Sumarhátíð í Háskólabíói þann 24. apríl næstkomandi eða daginn eftir sumardaginn fyrsta. Lífið 20. febrúar 2020 14:00
Bergsveinn og Fríða tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Rithöfundarnir Bergsveinn Birgisson og Fríða Ísberg hafa verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Þetta var tilkynnt á fundi í Gunnarshúsi klukkan ellefu. Menning 20. febrúar 2020 11:12
Leikari úr Notting Hill og Gladiator fallinn frá Breski leikarinn John Shrapnel er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 20. febrúar 2020 10:45
Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. Lífið 20. febrúar 2020 09:02
Vök með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 voru tilkynntar rétt í þessu. Tónlist 19. febrúar 2020 16:45
Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 verða kynntar í beinni útsendingu klukkan 16:00. Lífið 19. febrúar 2020 15:00
Norska standpínan sem skók höfuðstöðvar Símans er geggjuð Norsku sjónvarpsþættirnir Útrás (Exit), sem nú er hægt að sjá í sarpi í Ríkissjónvarpsins, fjalla um fjóra vini sem starfa við norska fjármálageirann. Gagnrýni 19. febrúar 2020 14:30
Júlíanahátíðin haldin í Stykkishólmi í áttunda sinn Dagana 27.-29.febrúar næstkomandi verður bókahátíðin Júlíana hátíð sögu og bóka haldin í Stykkishólmi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin en dagskráin einkennist af þátttöku bæjarbúa og gesta í dagskrá. Í fréttatilkynningu segir að hátíðin sé unnin af undirbúningsnefnd kvenna sem allar eigi það sameiginlegt að tengjast Hólminum sterkum böndum. Menning 19. febrúar 2020 14:22
Steingrímur var fimm mínútum frá því að verða alvöru róni Listamaðurinn Steingrímur Gauti hefur verið að gera góða hluti að undanförnu og kominn á samning hjá listagalleríinu Tveimur hröfnum. Í dag gengur honum vel en hlutirnir hefðu getað þróast allt öðruvísi. Lífið 19. febrúar 2020 11:30
Senda frá sér óbirta Instagram-færslu sem Flack skrifaði nokkrum dögum áður en hún lést Flack tjáir sig í færslunni um líkamsárásarákæru á hendur henni, sem hún kvað hafa haft hörmulegar afleiðingar fyrir feril sinn og einkalíf. Erlent 19. febrúar 2020 09:22