Dagur íslenskrar tónlistar: „Einn af hornsteinum samfélags okkar“ Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun SAMTÓNS á Degi íslenskrar tónlistar í Iðnó í dag en sérstök athöfn var í beinni á Vísi klukkan hálf tólf fyrir hádegi. Lífið 5. desember 2019 14:30
25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. Lífið 5. desember 2019 13:30
Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Lífið 5. desember 2019 10:38
Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Tónlist 5. desember 2019 10:30
Það er líka til fólk sem finnst The Irishman leiðinleg Kvikmynd Martins Scoreseses The Irishman hefur fengið allt að því einróma lof gagnrýnenda í Bandaríkjunum, því eru væntingar áhorfenda gagnvart henni miklar. Það er Netflix sem stendur að framleiðslunni og hægt er að horfa á hana þar. Hún fór þó í kvikmyndahús og er enn sýnd í Bíó Paradís. Gagnrýni 5. desember 2019 09:15
Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Tónlist 5. desember 2019 09:00
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. Innlent 5. desember 2019 08:00
Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 5. desember 2019 06:30
Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. Innlent 4. desember 2019 20:30
Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Bíó og sjónvarp 4. desember 2019 13:30
Bjarni Fritzson óstöðvandi í bóksölunni Nýr bóksölulisti er fyrirliggjandi. Innlent 4. desember 2019 11:23
Gefa út litabók til að ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi hefur í félagi við teiknarann Börje Svensson gefið út litabók með texta sem ætlað er auka þekkingu og ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga. Menning 4. desember 2019 09:30
Jóhann Eyfells er látinn Myndhöggvarinn Jóhann Eyfells er látinn, 96 ára að aldri. Innlent 4. desember 2019 07:38
Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Fjórði desember er runninn upp og því 20 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 4. desember 2019 06:30
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Tónlist 3. desember 2019 20:00
Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Menning 3. desember 2019 17:57
Hannes sem reiður hani á Facebook-vegg Øygards Hannes Hólmsteinn fer mikinn á Facebook-síðu Sveins Haralds Øygards. Innlent 3. desember 2019 14:50
Kraumslistinn 2019 birtur 25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350. Tónlist 3. desember 2019 14:30
Mikill metnaður á æfingum dansara Keppendur í Allir geta dansað leggja mikið á sig fyrir hvern þátt. Lífið 3. desember 2019 09:00
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Þriðji desember er runninn upp og því 21 dagur til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 3. desember 2019 06:30
Eva Laufey fagnaði útgáfu þriðju bókar sinnar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf á dögunum út bókina Í eldhúsi Evu. Lífið 2. desember 2019 20:00
Sjáðu þegar Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust í Mosó í sumar Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar. Tónlist 2. desember 2019 20:00
Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. Lífið 2. desember 2019 14:30
Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa Annar desember er runninn upp og því 22 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 2. desember 2019 12:30
Baggalútur sendir frá sér nýtt aðventulag Hljómsveitin Baggalútur frumsýnir myndbandið við nýja aðventulagið sitt Afsakið þetta smáræði. Tónlist 2. desember 2019 11:30
Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin. Jólin 2. desember 2019 10:30
BBC mælir með þáttunum Brot: „Finnum fyrir mikilli eftirvæntingu og spennu“ Menningarvefur BBC hvetur fólk til að horfa á íslensku sjónvarpsþættina The Valhalla Murders eða Brot. Bíó og sjónvarp 2. desember 2019 10:00
Fer vel saman að vera þjálfari og rithöfundur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olísdeild karla í handbolta, er einnig rithöfundur. Hann er að gefa út sína aðra bók. Handbolti 2. desember 2019 07:00
Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Erlent 1. desember 2019 20:53
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Menning 1. desember 2019 18:54