Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina

Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond.

Lífið
Fréttamynd

Það er líka til fólk sem finnst The Irishman leiðinleg

Kvikmynd Martins Scoreseses The Irishman hefur fengið allt að því einróma lof gagnrýnenda í Bandaríkjunum, því eru væntingar áhorfenda gagnvart henni miklar. Það er Netflix sem stendur að framleiðslunni og hægt er að horfa á hana þar. Hún fór þó í kvikmyndahús og er enn sýnd í Bíó Paradís.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kvikmyndahús rýmt vegna þvags

Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök.

Erlent