Sat hjá eftir að hafa stigið á boltastrák Einn besti nýliði NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, sneri ökkla í upphitun fyrir leik gegn Dallas Mavericks í nótt þegar hann steig óvart á boltasæki liðsins. Körfubolti 24. desember 2023 10:01
Vegleg hátíðardagskrá á Stöð 2 Sport Það verður nægt framboð af úrvalsíþróttaefni á Stöð 2 Sport um hátíðarnar, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Sport 23. desember 2023 10:01
Embiid nálgast magnað met Abdul-Jabbar Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt. Leikmenn Philadelphia 76´ers settu met í sigri liðsins á Toronto Raptors. Þá virðist Golden State Warriors vera komið á flug. Körfubolti 23. desember 2023 09:29
Detroit Pistons nálgast taphrinumet: „Seljið liðið“ segja stuðningsmenn Detriot Pistons vann tvo af fyrstu þremur leikjum tímabilsins en tapaði í nótt 25. leik sínum í röð í NBA deildinni, 119-111 gegn Utah Jazz. Þeir eru nú einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar. Körfubolti 22. desember 2023 19:17
Gladdi hundruð barna með jólagjöfum Slóvenska körfuboltaséníið Luka Doncic hefur glatt hjörtu hátt í 300 barna, bæði í Slóveníu og í Dallas í Bandaríkjunum, í aðdraganda jólanna. Körfubolti 22. desember 2023 16:31
Leikmaður sem spilaði í NBA kyrkti konu með HDMI-snúru Körfuboltamaðurinn Chance Comanche, sem lék einn leik í NBA-deildinni fyrr á þessu ári, hefur játað að hafa myrt unga konu. Körfubolti 21. desember 2023 07:31
Tryggði liðinu sigur með flautukörfu í fyrsta leiknum eftir langt bann Ja Morant snéri aftur til baka í NBA-deildina í nótt eftir 25 leikja bann og var ekki lengi að ráða úrslitum fyrir sitt lið. Körfubolti 20. desember 2023 17:01
Hetjan í Ofurskálinni var undir gíðarlegri pressu frá Jordan Það er ekki hægt að segja að nýjasta sagan að körfuboltagoðsögninni Michael Jordan hafi komið mikið á óvart en hún hefur engu að síður vakið athygli. Körfubolti 20. desember 2023 12:01
Lykilmanni Charlotte meinuð innganga í Kanada Leikmaður NBA-liðsins Charlotte Hornets gat ekki spilað leik með því í Kanada vegna þess að honum var meinuð innganga í landið. Körfubolti 19. desember 2023 11:31
Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Körfubolti 18. desember 2023 16:30
Steph Curry skaut bara púðurskotum í fyrsta sinn í sex ár Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephen Curry var búinn að hitta úr þriggja stiga skoti í 268 leikjum í röð í NBA deildinni þegar hann klúðraði öllum langskotum sínum í nótt. Körfubolti 18. desember 2023 13:31
Leikmaður sem spilaði í NBA ákærður fyrir morð Leikmaður í bandarísku G-deildinni í körfubolta hefur verið ákærður fyrir morð ásamt kærustu sinni. Körfubolti 18. desember 2023 08:30
Curry fyrstur allra til að setja 3.500 þrista Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, skráði sig í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrstur allra til að rjúfa 3.500 þrista múrinn. Talan er þó fyrst og fremst táknræn því hann er löngu orðinn efstur í skoruðum þristum í sögu deildarinnar. Körfubolti 17. desember 2023 12:32
Einu vörðu skoti frá þrefaldri tvennu Nýliðinn hávaxni, Chet Holmgren, fór á kostum í vörn Oklahoma City Thunder í nótt þegar liðið lagði meistara Denver Nuggets. Körfubolti 17. desember 2023 11:01
Flautukörfuveisla í NBA í nótt og þristaregn Boðið var upp á miklar dýrðir í NBA í nótt, einn leikur vannst á flautukörfu og annar með 0,9 sekúndur á klukkunni. Þá féllu og bættust met hægri vinstri. Körfubolti 17. desember 2023 09:48
Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. Körfubolti 16. desember 2023 13:12
Jalen Brunson í 50-stiga klúbbinn Jalen Brunson, leikmaður New York Knicks, fór hamförum í nótt í sigri liðsins á Phoenix Suns þegar hann skoraði 50 stig og klikkaði varla úr skoti. Körfubolti 16. desember 2023 09:31
Setti stigamet en lenti svo í útistöðum vegna boltans Giannis Antetokounmpo setti félagsmet þegar hann skoraði 64 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 140-126, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann lenti svo í útistöðum eftir leikinn. Körfubolti 14. desember 2023 14:00
NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. Körfubolti 14. desember 2023 07:15
„Hann þarf hjálp“ Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing. Körfubolti 13. desember 2023 18:30
Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Heitasta umræðuefnið að þessu sinni var hvort Los Angeles Lakers væri nú sigursælasta lið í sögu NBA-deildarinnar eftir að sigra fyrstu bikarkeppni deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 12. desember 2023 06:26
Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. Körfubolti 11. desember 2023 17:30
Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Körfubolti 11. desember 2023 15:31
Risaleikur Anthony Davis skilaði Lakers fyrsta bikarmeistaratitlinum Anthony Davis átti sannkallaðan stórleik er Los Angeles Lakers varð fyrsta liðið til að vinna deildarbikarmeistaratitilinn í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 10. desember 2023 09:30
Sjötti sigur toppliðsins í röð Minnesota Timberwolves unnu sinn sjötta sigur í röð er liðið vann öruggan 24 stiga sigur gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 103-127. Körfubolti 9. desember 2023 09:30
LeBron frábær og Lakers í úrslitaleikinn í Vegas LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Los Angeles Lakers í nótt þegar liðið tryggði sér sæti í fyrsta úrslitaleik NBA deildarbikarsins en úrslitin fara fram í Las Vegas. Körfubolti 8. desember 2023 09:31
Miklir peningar í boði fyrir NBA leikmenn í undanúrslitunum í kvöld NBA deildarbikarkeppnin er nú komin alla leið til Las Vegas borgar þar sem undanúrslitin fara fram í kvöld í nótt. Körfubolti 7. desember 2023 15:00
Dagskráin í dag: Mikið um körfubolta Það verður mikið um að vera í heimi íþróttanna í kvöld og því ættu allir að geta fundið eitthvað fyrir sig. Sport 7. desember 2023 06:00
Segir að einn bolti sé ekki nóg fyrir Clippers PJ Tucker, reynsluboltinn hjá Los Angeles Clippers, dró vandræði liðsins saman í eina setningu í nýlegu viðtali. Körfubolti 6. desember 2023 16:30
Klárt hvaða fjögur lið keppa á úrslitahelginni í Las Vegas Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarbikarsins en úrslitin fara fram í Las Vegas og hefjast strax annað kvöld. Körfubolti 6. desember 2023 12:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti