NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Gekk berfættur í snjónum fyrir leik

Næturleikurinn í NFL-deildinni fór fram í snjókomu í Green Bay en Benjamin Jones, senterinn í liði Tennessee Titans, vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt fyrir leik.

Sport
Fréttamynd

NFL-goðsögn látin

NFL goðsögnin Kevin Greene lést í gær, 58 ára að aldri. Þetta staðfesti fyrrum vinnuveitendur hans í Pittsburgh Steelers í gær.

Sport
Fréttamynd

Fær annað tækifæri með Vanderbilt

Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins.

Sport
Fréttamynd

Leik Ra­vens og Steelers frestað í annað sinn

Stórleik Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens hefur verið frestað á nýjan leik. Leikurinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 eftir miðnætti í kvöld. Hefur leiknum nú verið frestað þangað til á morgun, miðvikudag.

Sport
Fréttamynd

Leik Ra­vens og Steelers frestað

Stórleik Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers, sem eru enn ósigraðir í NFL-deildinni, hefur nú verið frestað. Átti leikurinn að vera á dagskrá Stöð 2 Sport í dag.

Sport