Fiskeldi

Fréttamynd

Yfirgangur

Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva vandaði Pálma Gunnarssyni ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum.

Skoðun
Fréttamynd

Norski vegvísirinn

Af hverju vilja laxeldisfyrirtæki á Íslandi margfalda framleiðslu sína með aðferðum sem liggur fyrir að norsk fyrirtæki telja ekki geta gengið til framtíðar?

Skoðun
Fréttamynd

Veitingahús á móti sjókvíaeldi

Nokkur veitingahús í Reykjavík sniðganga lax úr sjókvíaeldi og taka þátt í baráttu gegn slíkri framleiðslu. Hrefna Sætran, kokkur og veitingahúsaeigandi, segir viðskiptavini sína spá í hvaðan fiskurinn kemur.

Innlent
Fréttamynd

Laxeldi án heimilda

Í Berufirði hefur verið rekið laxeldi á vegum Fiskeldis Austfjarða í meirihlutaeigu norskra eldis­risa.

Skoðun
Fréttamynd

Að hella eitri í sjó

Þessa dagana er enn og aftur verið að hella eitri í sjóinn við Ísland til að drepa laxalús sem herjar á laxeldi á Vestfjörðum.

Skoðun
Fréttamynd

Lífgjafar sveitanna

Það var mikil framsýni manna sem settu fyrst löggjöf um lax- og silungsveiði fyrir áratugum síðan.

Skoðun
Fréttamynd

Vöxtur og verðmæti

Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka verðmæti útflutnings í næstu framtíð um einn milljarð á viku.

Skoðun
Fréttamynd

Áin er okkur kær

Ólíkt Benedikt Bóasi finnst okkur sem viljum vernda náttúrulegt lífríki fátt fyndið hvað varðar laxeldi í sjókvíum.

Skoðun