Landspítalinn Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. Innlent 5.5.2018 15:00 Telja sérhæfða þjónustu geta verið á þriðja spítalanum Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í gær ályktun um staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. Innlent 19.3.2018 12:28 Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. Innlent 18.3.2018 14:20 Nú þurfum við að velja Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta. Skoðun 26.2.2018 04:32 Aldrei fleiri leitað á Neyðarmóttökuna 187 hafa leitað á Neyðarmóttöku kynferðisbrota hjá Landspítalanum í ár en það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Minnihluti málanna er kærður til lögreglu. Innlent 29.12.2017 18:20 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. Innlent 27.12.2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: „Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. Innlent 27.12.2017 12:52 Færðu hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans aðgerðargleraugu til að þakka fyrir lífgjöfina Gunnar Birgisson fékk alvarlegt hjartaáfall á dögunum en er á batavegi. Innlent 20.12.2017 11:50 Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. Innlent 18.12.2017 22:17 Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og starfa í anda "Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Innlent 15.12.2017 18:30 Læknir fékk starf aftur þrátt fyrir áreitni Landlæknir hafði tjáð hjúkrunarfræðingnum að læknirinn fengi ekki leyfi aftur Innlent 15.12.2017 10:11 Ásta Kristín í skaðabótamál við ríkið: Orðstír hennar sagður hafa beðið hnekki Var sýknuð af yfirsjón í starfi. Innlent 7.6.2016 11:44 Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómnum yfir Ástu Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki máli sínu til Hæstaréttar gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingnum sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 17.12.2015 19:08 „Ég er knúsuð í bak og fyrir“ Ásta Kristín Andrésdóttir þakkar veittan stuðning Innlent 17.12.2015 14:55 Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið Glöð að sjá að dómararnir trúðu henni. Innlent 9.12.2015 14:10 Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Héraðsdómur Reykjavíkur taldi að aðrir þættir hefðu ekki verið rannsakaðir sem hugsanlega gátu hafa valdið dauða sjúklingsins. Innlent 9.12.2015 13:02 „Ég er gríðarlega ánægð með þessa niðurstöðu“ Kristín Edwald, verjandi Landspítalans, segir að aldrei hefði átt að gefa út ákæru í máli gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi. Innlent 9.12.2015 12:04 Ekkja mannsins fagnar dómnum: „Hún átti enga sök á þessu“ „Ég hef aldrei sakast við hana enda hef ég enga ástæðu til þess.“ Innlent 9.12.2015 11:34 Brutust út fagnaðarlæti í dómssal: „Þungu fargi af okkur létt“ Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir málið hafa legið afar þungt á hjúkrunarfræðingum. Innlent 9.12.2015 11:20 Hjúkrunarfræðingurinn sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Landspítalinn einnig sýknaður og öllum bótakröfum vísað frá. Innlent 9.12.2015 10:34 Dragi frekar sjálfan spítalann fyrir dóm heldur en starfsfólk Starfsfólk Landspítalans segir þöggun um mistök óhjákvæmilega ef tilkynning um þau leiði til þess að fólk endi í réttarsal. Stjórnendur vilja lagaumhverfi sem styður öryggismenningu í stað þess að elta sökudólga. Innlent 23.11.2015 07:00 Aldrei neinn einn sökudólgur LSH hefur lokið greiningu á 17 alvarlegum atvikum. Sýna ítrekað samskiptaskort og lélegt upplýsingaflæði. Innlent 19.11.2015 07:00 Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Innlent 11.11.2015 19:30 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 8.11.2015 22:01 Forstjóri Landspítalans segir málatilbúnað ákæruvaldsins skaðlegan Þungbært að sjá samstarfskonu dregna fyrir dóm, segir Páll Matthíasson. Innlent 7.11.2015 18:47 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. Innlent 5.11.2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. Innlent 5.11.2015 11:06 Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. Innlent 5.11.2015 06:00 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. Innlent 4.11.2015 15:59 Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. Innlent 4.11.2015 14:54 « ‹ 56 57 58 59 60 ›
Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. Innlent 5.5.2018 15:00
Telja sérhæfða þjónustu geta verið á þriðja spítalanum Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í gær ályktun um staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. Innlent 19.3.2018 12:28
Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. Innlent 18.3.2018 14:20
Nú þurfum við að velja Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta. Skoðun 26.2.2018 04:32
Aldrei fleiri leitað á Neyðarmóttökuna 187 hafa leitað á Neyðarmóttöku kynferðisbrota hjá Landspítalanum í ár en það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Minnihluti málanna er kærður til lögreglu. Innlent 29.12.2017 18:20
Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. Innlent 27.12.2017 13:44
Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: „Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. Innlent 27.12.2017 12:52
Færðu hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans aðgerðargleraugu til að þakka fyrir lífgjöfina Gunnar Birgisson fékk alvarlegt hjartaáfall á dögunum en er á batavegi. Innlent 20.12.2017 11:50
Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. Innlent 18.12.2017 22:17
Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og starfa í anda "Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Innlent 15.12.2017 18:30
Læknir fékk starf aftur þrátt fyrir áreitni Landlæknir hafði tjáð hjúkrunarfræðingnum að læknirinn fengi ekki leyfi aftur Innlent 15.12.2017 10:11
Ásta Kristín í skaðabótamál við ríkið: Orðstír hennar sagður hafa beðið hnekki Var sýknuð af yfirsjón í starfi. Innlent 7.6.2016 11:44
Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómnum yfir Ástu Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki máli sínu til Hæstaréttar gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingnum sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 17.12.2015 19:08
„Ég er knúsuð í bak og fyrir“ Ásta Kristín Andrésdóttir þakkar veittan stuðning Innlent 17.12.2015 14:55
Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið Glöð að sjá að dómararnir trúðu henni. Innlent 9.12.2015 14:10
Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Héraðsdómur Reykjavíkur taldi að aðrir þættir hefðu ekki verið rannsakaðir sem hugsanlega gátu hafa valdið dauða sjúklingsins. Innlent 9.12.2015 13:02
„Ég er gríðarlega ánægð með þessa niðurstöðu“ Kristín Edwald, verjandi Landspítalans, segir að aldrei hefði átt að gefa út ákæru í máli gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi. Innlent 9.12.2015 12:04
Ekkja mannsins fagnar dómnum: „Hún átti enga sök á þessu“ „Ég hef aldrei sakast við hana enda hef ég enga ástæðu til þess.“ Innlent 9.12.2015 11:34
Brutust út fagnaðarlæti í dómssal: „Þungu fargi af okkur létt“ Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir málið hafa legið afar þungt á hjúkrunarfræðingum. Innlent 9.12.2015 11:20
Hjúkrunarfræðingurinn sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Landspítalinn einnig sýknaður og öllum bótakröfum vísað frá. Innlent 9.12.2015 10:34
Dragi frekar sjálfan spítalann fyrir dóm heldur en starfsfólk Starfsfólk Landspítalans segir þöggun um mistök óhjákvæmilega ef tilkynning um þau leiði til þess að fólk endi í réttarsal. Stjórnendur vilja lagaumhverfi sem styður öryggismenningu í stað þess að elta sökudólga. Innlent 23.11.2015 07:00
Aldrei neinn einn sökudólgur LSH hefur lokið greiningu á 17 alvarlegum atvikum. Sýna ítrekað samskiptaskort og lélegt upplýsingaflæði. Innlent 19.11.2015 07:00
Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Innlent 11.11.2015 19:30
#þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 8.11.2015 22:01
Forstjóri Landspítalans segir málatilbúnað ákæruvaldsins skaðlegan Þungbært að sjá samstarfskonu dregna fyrir dóm, segir Páll Matthíasson. Innlent 7.11.2015 18:47
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. Innlent 5.11.2015 13:44
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. Innlent 5.11.2015 11:06
Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. Innlent 5.11.2015 06:00
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. Innlent 4.11.2015 15:59
Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. Innlent 4.11.2015 14:54