Finnland Finnskur þingmaður sóttur til saka vegna ummæla um samkynhneigða Finnskur þingmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra mætti fyrir dóm í dag, ákærður fyrir hatursorðræðu gegn samkynhneigðum. Málið snýst um athugasemdir sem þingmaðurinn lét falla um að samkynhneigð væri þroskaröskun og synd. Erlent 24.1.2022 13:08 Rússar búast við svörum við kröfum sínum í næstu viku Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir ríkisstjórn Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, búast við skriflegum svörum við kröfum sínum í næstu viku. Lavrov fundaði í dag með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um spennuna í tengslum við Úkraínu. Erlent 21.1.2022 13:19 Finnar segja langtímaáhrif Covid geta orðið að stórslysi Stjórnvöld í Finnlandi hafa áhyggjur af langtímaáhrifum kórónuveirusjúkdómsins og velta því upp hvort afleiðingarnar geti hreinlega orðið að stórslysi fyrir heilbrigðiskerfið og þjóðfélagið í heild. Málið var kynnt á pallborðsumræðum í Finnlandi nýverið. Erlent 9.1.2022 14:56 Ótrúleg fjölgun hnúðlaxa er hulin ráðgáta Finnskur rannsóknarprófessor segir enga leið að spá fyrir um afleiðingar hinnar gríðarlegu aukningar í stofni hnúðlaxa í Norður Atlantshafinu. Hún gæti orðið drastísk ef vöxtur stofnsins heldur áfram á sömu braut og hann hefur verið á en hann virðist hafa tífaldast milli ára. Innlent 19.10.2021 13:34 Finnskir táningar í fangelsi fyrir hrottafengið morð Þrír finnskir drengir á táningsaldri hafa verið dæmdir til langrar fangelsisvistar eftir að þeir voru fundnir sekir um hrottafengið morð á kunningja þeirra. Erlent 4.9.2021 22:34 Hyypia lét kveikja í sér á hátíð Hvað ætli Liverpool-goðsögnin Sami Hyypiä sé að gera þessa dagana? Kappinn gekk alla vega um í ljósum logum á tónlistarhátíð í Finnlandi um helgina. Fótbolti 25.8.2021 11:30 Strangari reglur fyrir ferðamenn hér en á hinum Norðurlöndunum Kröfur á ferðamenn, bæði íslenska og erlenda, sem koma hingað til lands eru mun harðari en á ferðamenn á hinum Norðurlöndunum. Bólusettir farþegar þar þurfa ekki að fara í skimun, hvorki fyrir heimferð eða eftir komuna til landsins. Innlent 24.8.2021 22:22 Hefja nýja rannsókn á flaki Estonia í dag Ný rannsókn um orsök Estonia-slyssins hefst í dag og munu kafarar meðal annars halda niður að flaki farþegaferjunnar til að rannsaka gat á síðu skipsins sem sænskir heimildargerðarmenn uppgötvuðu í fyrra. Skipið hvílir nú á hafsbotni í Eystrasalti eftir að hafa sokkið í óveðri aðfaranótt 28. september 1994. Erlent 9.7.2021 11:41 Yfir þrjátíu stiga hiti á norðanverðum Norðurlöndunum Hitamet hafa fallið í hitabylgju sem gengur nú yfir Skandinavíuskaga og Finnland. Hitinn hefur farið vel yfir þrjátíu gráður í Lapplandi undanfarna daga. Erlent 6.7.2021 13:34 Dani sýknaður af ákæru um 34 ára gamalt morð í finnskri ferju Dómstóll í Turku í Finnlandi hefur sýknað danskan karlmann af ákæru um morð sem framið var um borð í finnskri ferju árið 1987. Erlent 30.6.2021 11:16 Svíar vitna í Lloyd úr „Dumb and Dumber“ í léttu gríni um litla möguleika Finna Lloyd Christmas sá alltaf það besta í stöðunni sama hversu döpur hún var. Finnarnir verða að gera það sama í kvöld. Þeir eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitunum en sá möguleiki er þó frekar fjarstæður. Fótbolti 23.6.2021 10:30 Leiðtogi Sannra Finna dregur sig í hlé Jussi Halla-aho, leiðtogi Sannra Finnra, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í formannskjöri á landsfundi flokksins í Seinäjoki í ágúst. Hann segist þó ætla að sitja áfram sem þingmaður flokksins. Erlent 21.6.2021 10:53 Bjórþyrsti spéfuglinn sem Finnar geta reitt sig á Markvörðurinn Lukas Hradecky fagnaði einu sinni sigri finnska landsliðsins með því að þamba heilt bjórglas frá stuðningsmanni. Það er eiginlega alltaf stutt í grínið hjá þessari þjóðhetju Finna en hann viðurkennir að minna hafi verið um grín eftir fyrsta leikinn á EM, sigurinn á Dönum þar sem Christian Eriksen fór í hjartastopp. Fótbolti 16.6.2021 10:02 Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ Lífið 20.5.2021 22:21 Finnsku stjórnarflokkarnir náðu samkomulagi Finnsku stjórnarflokkunum fimm hefur tekist að ná samkomulagi um fjárlagaramma til næstu þriggja ára. Hefur þannig tekist að koma í veg fyrir að stjórnin riði til falls líkt og sumir óttuðust eftir að viðræður drógust á langinn og leiðtogar eins stjórnarflokksins sögðust efast um framhald samstarfsins. Erlent 28.4.2021 11:38 Covid-pakki ESB í óvissu vegna erja á finnska stjórnarheimilinu Deilur innan finnsku ríkisstjórnarinnar tefla nú efnahagsaðgerðapakka Evrópusambandsins vegna kórónuveirufaraldursins í tvísýnu. Öll aðildarríkin þurfa að samþykkja pakkann en finnska stjórnin er sögð ramba á barmi falls. Erlent 27.4.2021 23:40 Hið meinta þunglyndi Finna stórlega orðum aukið Finnar mælast þeir hamingjusömustu í heimi samkvæmt árlegri árlegri hamingjuskýrslu. Íslendingar eru í öðru sæti. Innlent 19.3.2021 13:30 Finnar lýsa yfir neyðarástandi og loka í þrjár vikur Stjórnvöld í Finnlandi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna útbreiðslu hins svokallaða breska afbrigðis kórónuveirunnar í landinu. Sumar aðgerðir stjórnvalda taka gildi þegar í stað, en aðrar 8. mars. Munu aðgerðirnar gilda í þrjár vikur. Erlent 25.2.2021 09:12 Evrópuríki lýsa yfir óánægju með breytingar Pfizer Nokkur Evrópuríki hafa lýst yfir óánægju vegna fyrirhugaðra breytinga á afhendingaráætlun Pfizer. Færri skammtar af bóluefni lyfjaframleiðandans munu berast til Evrópu frá og með næstu viku vegna þess að Bandaríkjadeild framleiðandans ætlar að hægja á flutningi efnisins til Evrópu. Erlent 15.1.2021 21:50 Fimm konur og átján börn flutt úr ISIS-búðum til Finnlands og Þýskalands Fimm konur og átján börn sneru aftur til Þýskalands og Finnlands úr búðum sem hafa verið heimili fjölskyldna vígamanna hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) í Sýrlandi. Erlent 20.12.2020 22:07 Stockmann selur húsnæði sitt í Helsinki Finnski verslunarrisinn Stockmann hefur ákveðið að selja fjölda fasteigna sinna, þar á meðal þá sem hýsir flaggskipið í miðborg Helsinki, í tilraun til að bæta fjárhagsstöðu félagsins. Viðskipti erlent 14.12.2020 14:19 Ákærður fyrir morð á finnskri ferju fyrir 33 árum Lögregla í Finnlandi hefur ákært danskan karlmann vegna morðs sem framið var um borð í ferjunni Viking Sally árið 1987. Erlent 7.12.2020 10:51 Ferjan losuð af strandstað og dregin í höfn Farþegaferjan sem strandaði rétt utan við höfnina í Maríuhöfn á Álandseyjum í gær var losuð og dregin í höfn í dag. Hún hélt för sinni áfram til Turku í Finnlandi þar sem hún fer í slipp til skoðunar og viðgerða. Erlent 22.11.2020 14:30 Dvöldu í strandaðri ferju við Álandseyjar í nótt Rúmlega þrjú hundruð farþegar og tæplega hundrað manna áhöfn ferjunnar Viking Grace dvöldu um borð í ferjunni í nótt eftir að hún strandaði í illviðri við strendur Álandseyja í gær. Byrjað var að flytja farþegana frá borði í morgun. Erlent 22.11.2020 09:23 Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir árásina í Kuopio Dómstóll í Finnlandi dæmdi í dag hinn 26 ára Joel Marin í lífstíðarfangelsi fyrir morð á einum og tuttugu tilraunir til morðs í starfsmenntamiðstöð í borginni Kuopio í október á síðasta ári. Erlent 13.11.2020 13:44 Finnar í áfalli vegna netglæps sem gæti haft áhrif á þúsundir viðkvæmra sála Talið er að meðferðarskjölum allt að tvö þúsund skjólstæðinga finnsku sálfræðiþjónustunnar Vastaamo hafi verið lekið á netið. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir gögn um tugi þúsunda skjólstæðinga fyrirtækisins. Erlent 26.10.2020 23:34 Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands gagnrýnd fyrir klæðaburð Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sætti gagnrýni um helgina vegna ljósmyndar sem birtist af henni í tískutímaritinu Trendi. Þótti mörgum klæðaburður hennar óviðeigandi. Þetta kom af stað stórri herferð á samfélagsmiðlum þar sem konur um allt landið sýna ráðherranum stuðning. Lífið 14.10.2020 15:30 Segja nýuppgötvað gat á síðu skrokks Estonia varpa nýju ljósi á harmleikinn Sænskir heimildargerðarmenn hafa fundið fjögurra metra langt gat í síðu ferjunnar Estonia sem hvílir nú á hafsbotni í Eystrasalti eftir að hafa sokkið í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. Alls fórust 852 manns þegar skipið sökk. Erlent 28.9.2020 08:42 Finnar nota hunda til að þefa uppi smitaða flugfarþega Hundar sem eru þjálfaðir til að greina kórónuveirusmit þefa nú af farþegum sem fara um Vantaa-flugvöll í Helsinki í tilraunaskyni. Erlent 24.9.2020 13:09 Finnar telja sig hafa slátrað timburmönnum Hópur finnskra vísindmanna telur sig hafa fundið leið til að draga stórlega úr eftirköstum áfengisneyslu. Erlent 19.8.2020 14:59 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Finnskur þingmaður sóttur til saka vegna ummæla um samkynhneigða Finnskur þingmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra mætti fyrir dóm í dag, ákærður fyrir hatursorðræðu gegn samkynhneigðum. Málið snýst um athugasemdir sem þingmaðurinn lét falla um að samkynhneigð væri þroskaröskun og synd. Erlent 24.1.2022 13:08
Rússar búast við svörum við kröfum sínum í næstu viku Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir ríkisstjórn Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, búast við skriflegum svörum við kröfum sínum í næstu viku. Lavrov fundaði í dag með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um spennuna í tengslum við Úkraínu. Erlent 21.1.2022 13:19
Finnar segja langtímaáhrif Covid geta orðið að stórslysi Stjórnvöld í Finnlandi hafa áhyggjur af langtímaáhrifum kórónuveirusjúkdómsins og velta því upp hvort afleiðingarnar geti hreinlega orðið að stórslysi fyrir heilbrigðiskerfið og þjóðfélagið í heild. Málið var kynnt á pallborðsumræðum í Finnlandi nýverið. Erlent 9.1.2022 14:56
Ótrúleg fjölgun hnúðlaxa er hulin ráðgáta Finnskur rannsóknarprófessor segir enga leið að spá fyrir um afleiðingar hinnar gríðarlegu aukningar í stofni hnúðlaxa í Norður Atlantshafinu. Hún gæti orðið drastísk ef vöxtur stofnsins heldur áfram á sömu braut og hann hefur verið á en hann virðist hafa tífaldast milli ára. Innlent 19.10.2021 13:34
Finnskir táningar í fangelsi fyrir hrottafengið morð Þrír finnskir drengir á táningsaldri hafa verið dæmdir til langrar fangelsisvistar eftir að þeir voru fundnir sekir um hrottafengið morð á kunningja þeirra. Erlent 4.9.2021 22:34
Hyypia lét kveikja í sér á hátíð Hvað ætli Liverpool-goðsögnin Sami Hyypiä sé að gera þessa dagana? Kappinn gekk alla vega um í ljósum logum á tónlistarhátíð í Finnlandi um helgina. Fótbolti 25.8.2021 11:30
Strangari reglur fyrir ferðamenn hér en á hinum Norðurlöndunum Kröfur á ferðamenn, bæði íslenska og erlenda, sem koma hingað til lands eru mun harðari en á ferðamenn á hinum Norðurlöndunum. Bólusettir farþegar þar þurfa ekki að fara í skimun, hvorki fyrir heimferð eða eftir komuna til landsins. Innlent 24.8.2021 22:22
Hefja nýja rannsókn á flaki Estonia í dag Ný rannsókn um orsök Estonia-slyssins hefst í dag og munu kafarar meðal annars halda niður að flaki farþegaferjunnar til að rannsaka gat á síðu skipsins sem sænskir heimildargerðarmenn uppgötvuðu í fyrra. Skipið hvílir nú á hafsbotni í Eystrasalti eftir að hafa sokkið í óveðri aðfaranótt 28. september 1994. Erlent 9.7.2021 11:41
Yfir þrjátíu stiga hiti á norðanverðum Norðurlöndunum Hitamet hafa fallið í hitabylgju sem gengur nú yfir Skandinavíuskaga og Finnland. Hitinn hefur farið vel yfir þrjátíu gráður í Lapplandi undanfarna daga. Erlent 6.7.2021 13:34
Dani sýknaður af ákæru um 34 ára gamalt morð í finnskri ferju Dómstóll í Turku í Finnlandi hefur sýknað danskan karlmann af ákæru um morð sem framið var um borð í finnskri ferju árið 1987. Erlent 30.6.2021 11:16
Svíar vitna í Lloyd úr „Dumb and Dumber“ í léttu gríni um litla möguleika Finna Lloyd Christmas sá alltaf það besta í stöðunni sama hversu döpur hún var. Finnarnir verða að gera það sama í kvöld. Þeir eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitunum en sá möguleiki er þó frekar fjarstæður. Fótbolti 23.6.2021 10:30
Leiðtogi Sannra Finna dregur sig í hlé Jussi Halla-aho, leiðtogi Sannra Finnra, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í formannskjöri á landsfundi flokksins í Seinäjoki í ágúst. Hann segist þó ætla að sitja áfram sem þingmaður flokksins. Erlent 21.6.2021 10:53
Bjórþyrsti spéfuglinn sem Finnar geta reitt sig á Markvörðurinn Lukas Hradecky fagnaði einu sinni sigri finnska landsliðsins með því að þamba heilt bjórglas frá stuðningsmanni. Það er eiginlega alltaf stutt í grínið hjá þessari þjóðhetju Finna en hann viðurkennir að minna hafi verið um grín eftir fyrsta leikinn á EM, sigurinn á Dönum þar sem Christian Eriksen fór í hjartastopp. Fótbolti 16.6.2021 10:02
Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ Lífið 20.5.2021 22:21
Finnsku stjórnarflokkarnir náðu samkomulagi Finnsku stjórnarflokkunum fimm hefur tekist að ná samkomulagi um fjárlagaramma til næstu þriggja ára. Hefur þannig tekist að koma í veg fyrir að stjórnin riði til falls líkt og sumir óttuðust eftir að viðræður drógust á langinn og leiðtogar eins stjórnarflokksins sögðust efast um framhald samstarfsins. Erlent 28.4.2021 11:38
Covid-pakki ESB í óvissu vegna erja á finnska stjórnarheimilinu Deilur innan finnsku ríkisstjórnarinnar tefla nú efnahagsaðgerðapakka Evrópusambandsins vegna kórónuveirufaraldursins í tvísýnu. Öll aðildarríkin þurfa að samþykkja pakkann en finnska stjórnin er sögð ramba á barmi falls. Erlent 27.4.2021 23:40
Hið meinta þunglyndi Finna stórlega orðum aukið Finnar mælast þeir hamingjusömustu í heimi samkvæmt árlegri árlegri hamingjuskýrslu. Íslendingar eru í öðru sæti. Innlent 19.3.2021 13:30
Finnar lýsa yfir neyðarástandi og loka í þrjár vikur Stjórnvöld í Finnlandi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna útbreiðslu hins svokallaða breska afbrigðis kórónuveirunnar í landinu. Sumar aðgerðir stjórnvalda taka gildi þegar í stað, en aðrar 8. mars. Munu aðgerðirnar gilda í þrjár vikur. Erlent 25.2.2021 09:12
Evrópuríki lýsa yfir óánægju með breytingar Pfizer Nokkur Evrópuríki hafa lýst yfir óánægju vegna fyrirhugaðra breytinga á afhendingaráætlun Pfizer. Færri skammtar af bóluefni lyfjaframleiðandans munu berast til Evrópu frá og með næstu viku vegna þess að Bandaríkjadeild framleiðandans ætlar að hægja á flutningi efnisins til Evrópu. Erlent 15.1.2021 21:50
Fimm konur og átján börn flutt úr ISIS-búðum til Finnlands og Þýskalands Fimm konur og átján börn sneru aftur til Þýskalands og Finnlands úr búðum sem hafa verið heimili fjölskyldna vígamanna hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) í Sýrlandi. Erlent 20.12.2020 22:07
Stockmann selur húsnæði sitt í Helsinki Finnski verslunarrisinn Stockmann hefur ákveðið að selja fjölda fasteigna sinna, þar á meðal þá sem hýsir flaggskipið í miðborg Helsinki, í tilraun til að bæta fjárhagsstöðu félagsins. Viðskipti erlent 14.12.2020 14:19
Ákærður fyrir morð á finnskri ferju fyrir 33 árum Lögregla í Finnlandi hefur ákært danskan karlmann vegna morðs sem framið var um borð í ferjunni Viking Sally árið 1987. Erlent 7.12.2020 10:51
Ferjan losuð af strandstað og dregin í höfn Farþegaferjan sem strandaði rétt utan við höfnina í Maríuhöfn á Álandseyjum í gær var losuð og dregin í höfn í dag. Hún hélt för sinni áfram til Turku í Finnlandi þar sem hún fer í slipp til skoðunar og viðgerða. Erlent 22.11.2020 14:30
Dvöldu í strandaðri ferju við Álandseyjar í nótt Rúmlega þrjú hundruð farþegar og tæplega hundrað manna áhöfn ferjunnar Viking Grace dvöldu um borð í ferjunni í nótt eftir að hún strandaði í illviðri við strendur Álandseyja í gær. Byrjað var að flytja farþegana frá borði í morgun. Erlent 22.11.2020 09:23
Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir árásina í Kuopio Dómstóll í Finnlandi dæmdi í dag hinn 26 ára Joel Marin í lífstíðarfangelsi fyrir morð á einum og tuttugu tilraunir til morðs í starfsmenntamiðstöð í borginni Kuopio í október á síðasta ári. Erlent 13.11.2020 13:44
Finnar í áfalli vegna netglæps sem gæti haft áhrif á þúsundir viðkvæmra sála Talið er að meðferðarskjölum allt að tvö þúsund skjólstæðinga finnsku sálfræðiþjónustunnar Vastaamo hafi verið lekið á netið. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir gögn um tugi þúsunda skjólstæðinga fyrirtækisins. Erlent 26.10.2020 23:34
Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands gagnrýnd fyrir klæðaburð Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sætti gagnrýni um helgina vegna ljósmyndar sem birtist af henni í tískutímaritinu Trendi. Þótti mörgum klæðaburður hennar óviðeigandi. Þetta kom af stað stórri herferð á samfélagsmiðlum þar sem konur um allt landið sýna ráðherranum stuðning. Lífið 14.10.2020 15:30
Segja nýuppgötvað gat á síðu skrokks Estonia varpa nýju ljósi á harmleikinn Sænskir heimildargerðarmenn hafa fundið fjögurra metra langt gat í síðu ferjunnar Estonia sem hvílir nú á hafsbotni í Eystrasalti eftir að hafa sokkið í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. Alls fórust 852 manns þegar skipið sökk. Erlent 28.9.2020 08:42
Finnar nota hunda til að þefa uppi smitaða flugfarþega Hundar sem eru þjálfaðir til að greina kórónuveirusmit þefa nú af farþegum sem fara um Vantaa-flugvöll í Helsinki í tilraunaskyni. Erlent 24.9.2020 13:09
Finnar telja sig hafa slátrað timburmönnum Hópur finnskra vísindmanna telur sig hafa fundið leið til að draga stórlega úr eftirköstum áfengisneyslu. Erlent 19.8.2020 14:59
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent