Reykjanesbær Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. Innlent 26.11.2019 16:59 Lögreglan leitar að eiganda bílhurðar Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú í fórum sínum bílhurð og í færslu á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur nú verið auglýst eftir réttmætum eiganda hurðarinnar. Innlent 24.11.2019 17:18 Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24 Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu. Innlent 19.11.2019 08:46 Greina frá óvenjutíðum bílveltum á Suðurnesjum Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ. Innlent 18.11.2019 17:25 Gaf upp nafn og kennitölu systur sinnar eftir að hafa verið tekin fyrir fíkniefnaakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði afskipti af fjölda ökumanna um helgina. Innlent 18.11.2019 14:47 Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg fannst á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Jarðskjálftahrina hófst í morgun á Reykjaneshrygg og upp úr hádegi mældust nokkrir skjálftar sem voru stærri en 3,0 að stærð á skömmum tíma. Innlent 16.11.2019 14:11 Breski flugherinn á Íslandi í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöld Fjórar þotur breska flughersins eru komnar til landsins og munu sinna loftrýmisgæslu hér næstu vikur. Þetta er í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem breski flugherinn hefur viðveru á Íslandi í lengri tíma. Innlent 13.11.2019 17:56 Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9.11.2019 19:10 Segir Miðflokkinn ekki stefna lengra til hægri Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki vera að stefna lengra til hægri í herferð sinni gegn ríkisbákninu. Hann vísar ásökunum um popúlisma á bug. Innlent 9.11.2019 18:47 Lýðræðið hætt að virka og kerfið ræður í raun Baráttan við ríkisbáknið var í brennidepli í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins á flokksráðsfundi flokksins í Reykjanesbæ í dag. Innlent 9.11.2019 17:06 Kókaín og stinningarlyf fannst í veski utandyra í Keflavík Eigandi veskisins þvertók fyrir að eiga efnin. Niðurstaða sýnatöku var hins vegar jákvæð. Innlent 8.11.2019 08:28 Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 02:11 Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. Innlent 4.11.2019 18:28 Eigandi sprengiefnisins segir það ekki hafa „fundist“ Sprengiefnið var gert óvirkt í gærkvöldi og flutt af vettvangi. Innlent 2.11.2019 12:49 Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. Innlent 1.11.2019 21:43 Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. Innlent 1.11.2019 19:42 Gerðu 150 kíló af dýnamíti óvirk Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík verður flutt á varnarsvæðið í Keflavík og fargað síðar í kvöld. Innlent 1.11.2019 17:47 Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. Körfubolti 1.11.2019 17:05 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Innlent 1.11.2019 15:00 Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Innlent 1.11.2019 11:24 Fundu kókaínið falið fyrir ofan loftklæðningu í íbúð mannsins Sex lítrar af amfetamínbasa fundust á geymslugólfi og tvö kíló af kókaíni fundust fyrir ofan loftklæðningu íbúðar eins mannanna sem grunaðir eru um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Innlent 30.10.2019 22:49 Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05 Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01 Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17 Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14 Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Innlent 23.10.2019 19:17 Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 18.10.2019 11:45 Sturla keypti blokk á Ásbrú Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum. Viðskipti innlent 17.10.2019 01:07 Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. Viðskipti innlent 12.10.2019 01:03 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 34 ›
Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. Innlent 26.11.2019 16:59
Lögreglan leitar að eiganda bílhurðar Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú í fórum sínum bílhurð og í færslu á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur nú verið auglýst eftir réttmætum eiganda hurðarinnar. Innlent 24.11.2019 17:18
Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu. Innlent 19.11.2019 08:46
Greina frá óvenjutíðum bílveltum á Suðurnesjum Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ. Innlent 18.11.2019 17:25
Gaf upp nafn og kennitölu systur sinnar eftir að hafa verið tekin fyrir fíkniefnaakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði afskipti af fjölda ökumanna um helgina. Innlent 18.11.2019 14:47
Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg fannst á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Jarðskjálftahrina hófst í morgun á Reykjaneshrygg og upp úr hádegi mældust nokkrir skjálftar sem voru stærri en 3,0 að stærð á skömmum tíma. Innlent 16.11.2019 14:11
Breski flugherinn á Íslandi í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöld Fjórar þotur breska flughersins eru komnar til landsins og munu sinna loftrýmisgæslu hér næstu vikur. Þetta er í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem breski flugherinn hefur viðveru á Íslandi í lengri tíma. Innlent 13.11.2019 17:56
Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9.11.2019 19:10
Segir Miðflokkinn ekki stefna lengra til hægri Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki vera að stefna lengra til hægri í herferð sinni gegn ríkisbákninu. Hann vísar ásökunum um popúlisma á bug. Innlent 9.11.2019 18:47
Lýðræðið hætt að virka og kerfið ræður í raun Baráttan við ríkisbáknið var í brennidepli í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins á flokksráðsfundi flokksins í Reykjanesbæ í dag. Innlent 9.11.2019 17:06
Kókaín og stinningarlyf fannst í veski utandyra í Keflavík Eigandi veskisins þvertók fyrir að eiga efnin. Niðurstaða sýnatöku var hins vegar jákvæð. Innlent 8.11.2019 08:28
Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 02:11
Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. Innlent 4.11.2019 18:28
Eigandi sprengiefnisins segir það ekki hafa „fundist“ Sprengiefnið var gert óvirkt í gærkvöldi og flutt af vettvangi. Innlent 2.11.2019 12:49
Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. Innlent 1.11.2019 21:43
Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. Innlent 1.11.2019 19:42
Gerðu 150 kíló af dýnamíti óvirk Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík verður flutt á varnarsvæðið í Keflavík og fargað síðar í kvöld. Innlent 1.11.2019 17:47
Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. Körfubolti 1.11.2019 17:05
Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Innlent 1.11.2019 15:00
Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Innlent 1.11.2019 11:24
Fundu kókaínið falið fyrir ofan loftklæðningu í íbúð mannsins Sex lítrar af amfetamínbasa fundust á geymslugólfi og tvö kíló af kókaíni fundust fyrir ofan loftklæðningu íbúðar eins mannanna sem grunaðir eru um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Innlent 30.10.2019 22:49
Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05
Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01
Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17
Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14
Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Innlent 23.10.2019 19:17
Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 18.10.2019 11:45
Sturla keypti blokk á Ásbrú Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum. Viðskipti innlent 17.10.2019 01:07
Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. Viðskipti innlent 12.10.2019 01:03