Sveitarfélagið Hornafjörður

Aðstoða slasaða konu við Hvannadalshnjúk
Hópur björgunarsveitarmanna frá Höfn í Hornafirði heldur nú til aðstoðar slasaðri konu við Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands.

Munu ekki geta staðið undir lögbundinni þjónustu
Ráðherra sveitarstjórnarmála segir ljóst að einhver sveitarfélög muni þurfa á aðstoð á halda.

Nýtt jökulsker skýtur upp kollinum á Breiðamerkurjökli
Um kílómetra langur kambur utan í Mávabyggðarrönd er nýjasta jökulskerið í Breiðamerkurjökli. Skerið hefur smám saman verið að birtast undanfarin þrjú til fjögur ár en það mun að öllum líkindum enda á að kljúfa jökulinn í tvo strauma á þessari öld.

Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin
Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun.

Kanadamenn fluttu færanlega ratsjá á Stokksnes
Kerfið var sett upp þar svo tryggja megi órofinn rekstur á ratsjárkerfum Atlantshafsbandalagsins hér á landi á meðan endurbætur standa yfir.

Hornfirðingar ætla að spýta í vegna ástandsins
Íbúar á Höfn í Hornafirði og næsta nágrenni finna fyrir miklum samdrætti eins og aðrir landsmenn vegna kórónaveirunnar. Ferðaþjónusta hefur verið mjög öflug atvinnugreina í Sveitarfélaginu Hornafirði en nú er ekkert að frétta af þeim vettvangi.

Olnboguðu verksamninga eftir að öllum tilboðum var hafnað
Vegagerðin og Ístak undirrituðu í dag tvo verksamninga um smíði tveggja nýrra brúa á hringveginum á Suðausturlandi, yfir Kvía í Öræfum og Brunná í Fljótshverfi, upp á samtals 590 milljónir króna.

Lóan er komin
Lóan er komin, mögulega að kveða burt snjóinn.

Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum
Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi.

Lýsa yfir vonbrigðum með ráðamenn og Hafró vegna loðnuveiða
Sveitarstjórnir fimm sveitarfélaga hafa lýst yfir miklum vonbrigðum með að sjávarútvegsráðherra, stjórnvöld og Hafrannsóknarstofnun skuli ekki hafa gefið út rannsóknarkvóta á loðnu nú þegar hrygning stofnsins hefst.

Ferja bílstjóra að yfirgefnum bílum á Sólheimasandi eftir nótt í fjöldahjálparstöð
Um hundrað manns gistu fjöldahjálparstöð að Heimalandi undir Eyjafjöllum í nótt.

Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin
Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra.

Austfirðingar hvattir til að huga að bátum sínum
Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa á Austurlandi til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt.

Loðnuleiðangurinn nýtir glugga í dag til að kanna Vestfjarðamið
Loðnuleitarskipin þrjú undir forystu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar héldu úr höfn á Ísafirði upp úr klukkan sex í morgun. Dagurinn verður notaður í kapphlaupi áður en næsta bræla skellur á.

Allir ferðamennirnir komnir úr lífshættu
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum.

Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans.

Tvö börn talin alvarlega slösuð eftir slysið á Skeiðarársandi
Alls voru sjö fluttir á slysadeild með þyrlum Landhelgisgæslunnar í gær. Ferðafólk frá Frakklandi og Suður-Kóreu lenti í hörðum árekstri við Háöldukvísl.

Fjögur á gjörgæslu eftir bílslysið á Suðurlandsvegi
Fjórir erlendir ferðamenn eru nú á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa lent í hörðum árekstri tveggja bíla á Suðurlandsvegi við Háöldukvísl á Skeiðarársandi síðdegis í dag.

Leitin að loðnutorfunum teiknast upp á rauntíma
Fyrsta loðnan er fundin út af Austfjörðum í þeim umfangsmikla leitarleiðangri sem nú er hafinn. Leitarskipin reyna nú að kortleggja hvort þarna séu stærri loðnugöngur á ferðinni.

Hlúðu að sautján ferðamönnum sem komu að slysinu
Opnuð var fjöldahjálparstöð á Kirkjubæjarklaustri þar sem farþegunum var sinnt.

Virðist hafa sveigt inn á öfugan vegarhelming
Fjórir slösuðust alvarlega, þar af þrjú börn.

Alvarlegt bílslys á Suðurlandsvegi
Viðbragðsaðilar á Suðurlandi eru nú á leið á vettvang alvarlegs bílslyss sem varð á Suðurlandsvegi á Skeiðarársandi rétt fyrir klukkan 14 í dag.

Loðnuleitin hert og fimmta skipinu bætt í leiðangurinn
Fimmta skipinu, Ásgrími Halldórssyni SF, hefur verið bætt inn í loðnuleitarleiðangurinn sem nú er að hefjast við Austfirði. Stefnt er að því að allur leitarflotinn haldi til hafs í kvöld.

Fiskifræðingurinn segir mælingu loðnustofnsins afar mikilvæga
Leitarskipin, sem hefja loðnuleitina, gætu orðið fjögur og eru þau ýmist komin austur á firði eða á leið þangað. Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson segir afar þýðingarmikið að fá góða mælingu á loðnuna.

Daginn búið að lengja um sextíu mínútur í Reykjavík
Þremur vikum frá vetrarsólstöðum gætu landsmenn verið farnir að skynja lengingu birtutímans og kannski einhverjir farnir að láta sig dreyma um vorið, nú þegar aðeins rúmir þrír mánuðir eru í sumardaginn fyrsta.

Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind
Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar.

Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs
Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði.

Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi
Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag.

Gekk brösulega að finna lendingarstað fyrir þyrluna
Maðurinn sem hlaut opið beinbrot þegar hann féll á Breiðamerkurjökli í dag er kominn niður af jöklinum.

Slys varð á Breiðamerkurjökli
Þyrla landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist.