
Grímsnes- og Grafningshreppur

Mikið verslað á Borg í Grímsnesi um páskana af fólki í sumarbústöðum
Mjög mikið hefur verið að gera í Versluninni Borg í Grímsnes og Grafningshreppi um páskana enda mikið af fólki í sumarbústaðum í sveitarfélaginu.

Minna á að reglur um sóttkví gilda líka í sumarhúsum
Lögregla og almannavarnanefndir á Suðurlandi vekja athygli á því, að gefnu tilefni, að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan á sóttkví stendur.

Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru
Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík.

Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum
Jørgen Olsen, annar af Olsen bræðrum er á leiðinni til Íslands en hann ætlar að halda tvenna tónleika á Hótel Grímsborgum í apríl hjá Ólafi Laufdal og Kristínu Ketilsdóttir, eigendum hótelsins.

Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði
Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi.

Bræðurnir á Bíldsfelli geta ekki hætt að heyja þótt skepnurnar séu farnar
Bræðurnir á Bíldsfelli í Grafningi tóku ungir við búrekstrinum af foreldrum sínum en hafa núna báðir hætt skepnuhaldi. Samt halda þeir áfram að heyja túnin.

Sigrún fjallkóngur segir karlana þora ekki öðru en að vera þægir
Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. Hún vill vera fjallkóngur eins og afi sinn.

Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir
Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði.

Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi
Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2.

Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli
Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli.

Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið
Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur.

Hátt í hundrað tilkynningar bárust um skjálftann
Jarðskjálfti sem mældist 3,7 að stærð og átti upptök sín við Hengilinn í morgun fannst allt frá Selfossi og upp í Borgarfjörð.

Hvítá flæðir langt upp á land
Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla.

Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar
Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi.

Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti
Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti.

Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá
Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu.

Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá
Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni.

Fólk á fjórum bílum í vanda við Skjaldbreið
Hjálparsveitin Tintron, hjálparsveit skáta í Grímsnesi, var kölluð út um klukkan 23 í gærkvöldi til að aðstoða fólk á fjórum bílum sem lent hafði í vandræðum í Skjaldbreið.

Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi
Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu.

Ekkert sem bendir til íkveikju af ásetningi
Lögreglan á Suðurlandi rannsakar enn bruna sem upp kom í sumarhúsi í Grímsnesi fyrr í mánuðinum.

Karlmaður handtekinn á vettvangi brunans
Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, verður yfirheyrður í dag.

Sumarhúsið gjörónýtt
Sumarhúsið sem kviknaði í í Grímsnesi í kvöld er gjörónýtt. Talið er að húsið hafi verið mannlaust en það var alelda þegar slökkvilið bar að garði.

Sumarhús í Grímsnesi alelda
Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn.

Slitgigtinni gefið langt nef í Grímsnes og Grafningshreppi
Íbúar í Grímsnes og Grafningshreppi hafa gefið slitgigt langt nef því hluti af þeim hittist tvisvar í viku í íþróttahúsinu á Borg til að gera æfingar, sem losa það við slitgigtina eða minnka hana verulega.

Engin sameining nema með öllum
Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi.

Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð
Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð.

Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu?
Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag.

Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði
Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum.

Hlé gert á leitinni í Þingvallavatni
Lögregla hefur ákveðið að gera hlé á formlegri leit að belgíska manninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum.

Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni
Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum.