Franski boltinn Deschamps yfirgaf franska hópinn vegna andláts föður síns Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta, þurfti að yfirgefa hópinn í dag, degi eftir að liðið kom saman til æfinga, eftir að faðir hans lést. Fótbolti 31.5.2022 21:30 Messi gat ekki hlaupið í margar vikur eftir smit Lionel Messi var lengi að jafna sig eftir að hafa smitast af kórónuveirunni í byrjun árs og kveðst enn hafa verið að jafna sig þegar hann féll úr leik í Meistaradeild Evrópu með liði sínu PSG. Fótbolti 31.5.2022 17:30 Stuðningsmenn ruddust inn á völlinn og köstuðu blysum í átt að leikmönnum Stuðningsmenn Saint-Etienne brugðust hinir verstu við þegar liðið féll úr frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Auxerre í úrslitum umspilsins í dag. Fótbolti 29.5.2022 23:31 Neymar settur á sölulista Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann. Fótbolti 27.5.2022 11:00 Forseti UEFA ver reglur um fjárhagslega háttvísi í kjölfar ákvörðunar Mbappé Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, hefur varið FFP-reglur sambandsins (reglur um fjárhagslega háttvísi) eftir mikla gagnrýni á þær í kjölfars nýs samnings franska sóknarmannsins Kylian Mbappé við París Saint-Germain. Fótbolti 26.5.2022 09:30 Forseti Barcelona líkir PSG við þrælabúðir Joan Laporta, forseti Barcelona, virðist ekki vera hrifinn af PSG en forsetinn telur að leikmenn liðsins séu þrælar. Fótbolti 26.5.2022 07:00 Mbappé útskýrir af hverju hann valdi PSG | Átti samtal við Macron Það kom mörgum á óvart þegar Kylian Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG um síðustu helgi. Mbappé ráðfærði sig við forseta Frakklands áður en hann skrifaði undir. Fótbolti 25.5.2022 23:12 Þjálfari PSG sendur í leyfi vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Paris Saint-Germain hefur sent þjálfara kvennaliðs félagsins í fótbolta í leyfi vegna ásakana um óviðeigandi hegðun. Fótbolti 25.5.2022 07:32 Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Fótbolti 24.5.2022 16:31 Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Fótbolti 24.5.2022 15:30 Mbappé ræddi við Liverpool Svo virðist sem fleiri lið en Real Madrid og Paris Saint-Germain hafi komið til greina hjá frönsku stórstjörnunni Kylian Mbappé. Hann ræddi nefnilega við Liverpool. Fótbolti 24.5.2022 07:31 Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Fótbolti 22.5.2022 12:45 La Liga leggur fram kvörtun vegna nýs samnings Mbappé við PSG La Liga, spænska úrvalsdeildin, hefur gefið út að deildin ætli að leggja inn kvörtun hjá knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna nýs samnings Kylian Mbappé við París-Saint Germain. Fótbolti 22.5.2022 09:01 Mbappé hélt upp á nýja samninginn með því að skora þrennu Kylian Mbappé skoraði þrennu er París Saint-Germain valtaði yfir Metz 5-0 í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.5.2022 21:01 Mbappe að skrifa undir nýjan samning við PSG Allir helstu fjölmiðlar heimsins eru að greina frá því þessa stundina að Kylian Mbappe er að skrifa undir nýjan risasamning við PSG. Mbappe mun því hafna samningstilboði Real Madrid. Fótbolti 21.5.2022 15:19 U-beygja hjá Mbappé? Svo virðist sem Kylian Mbappé hafi snúist hugur og verði áfram hjá Paris Saint-Germain í stað þess að fara til Real Madrid. Fótbolti 20.5.2022 10:00 PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2022 09:30 Vildi ekki styðja samkynhneigða og fær stuðning forseta Senegals Senegalski knattspyrnumaðurinn Idrissa Gueye hefur verið gagnrýndur fyrir að neita, annað árið í röð, að taka þátt í átaki í frönsku 1. deildinni í fótbolta gegn hómófóbíu. Fótbolti 18.5.2022 16:00 Sara fékk ekki þann stuðning sem hún vonaðist eftir frá Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, yfirgefur Lyon í sumar þegar samningur hennar við félagið rennur út. Fótbolti 18.5.2022 09:01 Lyon búið að finna nýja Söru Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 17.5.2022 17:00 Heimildarmynd um Söru Björk komin út: Fótboltakonur þurfa ekki að velja á milli Heimildarmynd um meðgöngu landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og endurkomu hennar inn á fótboltavöllinn er nú komin í loftið. Fótbolti 17.5.2022 09:32 Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Fótbolti 16.5.2022 23:31 Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina. Fótbolti 16.5.2022 22:12 Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Fótbolti 13.5.2022 15:00 Markvörður fingurbrotnaði eftir deilur við þjálfarann sinn Lens-markvörðurinn Jean-Louis Leca missir af lokaspretti franska tímabilsins vegna meiðsla en ástæðan er stórfurðuleg. Fótbolti 13.5.2022 14:03 Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Fótbolti 13.5.2022 07:01 Messi henti Conor af toppi tekjulistans Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. Fótbolti 12.5.2022 14:31 Neitar því að hafa verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum Í gær fóru af stað furðulegar sögur af því að Marcelo Guedes, fyrrum leikmaður franska liðsins Lyon, hafi verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum og hlæja að því eftir 3-0 tap liðsins gegn Angers í ágúst á síðasta ári. Leikmaðurinn hefur hins vegar neitað þessum sögusögnum. Fótbolti 11.5.2022 07:01 PSG missti niður tveggja marka forskot PSG kastaði frá sér unnum leik þegar liðið fékk Troyes í heimsókn á Parc des Princes í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.5.2022 21:37 Sara Björk kom inn af bekknum er Lyon setti níu fingur á titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru hænufeti frá því að tyggja sér sigur í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið vann París FC 2-0 í dag. Fótbolti 8.5.2022 14:45 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 33 ›
Deschamps yfirgaf franska hópinn vegna andláts föður síns Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta, þurfti að yfirgefa hópinn í dag, degi eftir að liðið kom saman til æfinga, eftir að faðir hans lést. Fótbolti 31.5.2022 21:30
Messi gat ekki hlaupið í margar vikur eftir smit Lionel Messi var lengi að jafna sig eftir að hafa smitast af kórónuveirunni í byrjun árs og kveðst enn hafa verið að jafna sig þegar hann féll úr leik í Meistaradeild Evrópu með liði sínu PSG. Fótbolti 31.5.2022 17:30
Stuðningsmenn ruddust inn á völlinn og köstuðu blysum í átt að leikmönnum Stuðningsmenn Saint-Etienne brugðust hinir verstu við þegar liðið féll úr frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Auxerre í úrslitum umspilsins í dag. Fótbolti 29.5.2022 23:31
Neymar settur á sölulista Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann. Fótbolti 27.5.2022 11:00
Forseti UEFA ver reglur um fjárhagslega háttvísi í kjölfar ákvörðunar Mbappé Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, hefur varið FFP-reglur sambandsins (reglur um fjárhagslega háttvísi) eftir mikla gagnrýni á þær í kjölfars nýs samnings franska sóknarmannsins Kylian Mbappé við París Saint-Germain. Fótbolti 26.5.2022 09:30
Forseti Barcelona líkir PSG við þrælabúðir Joan Laporta, forseti Barcelona, virðist ekki vera hrifinn af PSG en forsetinn telur að leikmenn liðsins séu þrælar. Fótbolti 26.5.2022 07:00
Mbappé útskýrir af hverju hann valdi PSG | Átti samtal við Macron Það kom mörgum á óvart þegar Kylian Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG um síðustu helgi. Mbappé ráðfærði sig við forseta Frakklands áður en hann skrifaði undir. Fótbolti 25.5.2022 23:12
Þjálfari PSG sendur í leyfi vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Paris Saint-Germain hefur sent þjálfara kvennaliðs félagsins í fótbolta í leyfi vegna ásakana um óviðeigandi hegðun. Fótbolti 25.5.2022 07:32
Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Fótbolti 24.5.2022 16:31
Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Fótbolti 24.5.2022 15:30
Mbappé ræddi við Liverpool Svo virðist sem fleiri lið en Real Madrid og Paris Saint-Germain hafi komið til greina hjá frönsku stórstjörnunni Kylian Mbappé. Hann ræddi nefnilega við Liverpool. Fótbolti 24.5.2022 07:31
Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Fótbolti 22.5.2022 12:45
La Liga leggur fram kvörtun vegna nýs samnings Mbappé við PSG La Liga, spænska úrvalsdeildin, hefur gefið út að deildin ætli að leggja inn kvörtun hjá knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna nýs samnings Kylian Mbappé við París-Saint Germain. Fótbolti 22.5.2022 09:01
Mbappé hélt upp á nýja samninginn með því að skora þrennu Kylian Mbappé skoraði þrennu er París Saint-Germain valtaði yfir Metz 5-0 í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.5.2022 21:01
Mbappe að skrifa undir nýjan samning við PSG Allir helstu fjölmiðlar heimsins eru að greina frá því þessa stundina að Kylian Mbappe er að skrifa undir nýjan risasamning við PSG. Mbappe mun því hafna samningstilboði Real Madrid. Fótbolti 21.5.2022 15:19
U-beygja hjá Mbappé? Svo virðist sem Kylian Mbappé hafi snúist hugur og verði áfram hjá Paris Saint-Germain í stað þess að fara til Real Madrid. Fótbolti 20.5.2022 10:00
PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2022 09:30
Vildi ekki styðja samkynhneigða og fær stuðning forseta Senegals Senegalski knattspyrnumaðurinn Idrissa Gueye hefur verið gagnrýndur fyrir að neita, annað árið í röð, að taka þátt í átaki í frönsku 1. deildinni í fótbolta gegn hómófóbíu. Fótbolti 18.5.2022 16:00
Sara fékk ekki þann stuðning sem hún vonaðist eftir frá Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, yfirgefur Lyon í sumar þegar samningur hennar við félagið rennur út. Fótbolti 18.5.2022 09:01
Lyon búið að finna nýja Söru Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 17.5.2022 17:00
Heimildarmynd um Söru Björk komin út: Fótboltakonur þurfa ekki að velja á milli Heimildarmynd um meðgöngu landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og endurkomu hennar inn á fótboltavöllinn er nú komin í loftið. Fótbolti 17.5.2022 09:32
Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Fótbolti 16.5.2022 23:31
Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina. Fótbolti 16.5.2022 22:12
Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Fótbolti 13.5.2022 15:00
Markvörður fingurbrotnaði eftir deilur við þjálfarann sinn Lens-markvörðurinn Jean-Louis Leca missir af lokaspretti franska tímabilsins vegna meiðsla en ástæðan er stórfurðuleg. Fótbolti 13.5.2022 14:03
Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Fótbolti 13.5.2022 07:01
Messi henti Conor af toppi tekjulistans Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. Fótbolti 12.5.2022 14:31
Neitar því að hafa verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum Í gær fóru af stað furðulegar sögur af því að Marcelo Guedes, fyrrum leikmaður franska liðsins Lyon, hafi verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum og hlæja að því eftir 3-0 tap liðsins gegn Angers í ágúst á síðasta ári. Leikmaðurinn hefur hins vegar neitað þessum sögusögnum. Fótbolti 11.5.2022 07:01
PSG missti niður tveggja marka forskot PSG kastaði frá sér unnum leik þegar liðið fékk Troyes í heimsókn á Parc des Princes í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.5.2022 21:37
Sara Björk kom inn af bekknum er Lyon setti níu fingur á titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru hænufeti frá því að tyggja sér sigur í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið vann París FC 2-0 í dag. Fótbolti 8.5.2022 14:45