Lögreglan

Fréttamynd

Alltaf áskoranir í löggæslu

Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu.

Innlent
Fréttamynd

Lög­reglu­menn fara í raf­ræna kröfu­göngu

Lögreglumenn hafa verið án kjarasamnings í ár og sér ekki fyrir endann á viðræðum. Því hefur verið blásið til rafrænnar kröfugöngu en ekki eru aðstæður til að halda kröfugöngu á staðnum líkt og tíðkast hefur.

Innlent
Fréttamynd

Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Þrælar ríkisins

Ég tók þátt í búsáhaldabyltingunni, af fullri alvöru. Þó ekki sem hluti þeirra þúsunda sem þar mótmæltu heldur einn þeirra, innan við tvö hundruð lögreglumanna, sem stóðu dag og nótt í miðbæ Reykjavíkur.

Skoðun
Fréttamynd

Útköll lögreglu tímafrekari og erfiðari úrlausnar

Útköllum og verkefnum lögreglu hefur fækkað frá því að kórónuveiran kom til Íslands. Útköllin hafa að sama skapi breyst. Eru mörg hver tímafrekari og erfiðari úrlausnar. Fíkniefnamálum hefur fækkað og ofbeldismálum fjölgað.

Innlent
Fréttamynd

„Þessu fólki líður örugglega ekki vel í dag“

Allt viðbragðsteymi lögreglu og sjúkraflutningamanna á Selfossi þurfti að fara í sóttkví í nótt eftir að hafa sinnt fólki sem átti að vera í sóttkví og hafði velt bíl sínum á Þingvallavegi. Fólkið slapp með minniháttar meiðsl.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu

Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni

Innlent
Fréttamynd

Lýsa eftir Sean Bradley

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Sean Aloysius Marius Bradley sem fæddur er 22. apríl 1957 og skráður til búsetu að Austurvegi 34 á Selfossi.

Innlent
Fréttamynd

Sigríður Björk þykir hæfust

Hæfisnefnd sem dómsmálaráðherra skipaði hefur komist að þeirri niðurstöðu að þrír af sjö umsækjendum um embætti ríkislögreglustjóra séu taldir hæfir til þess að gegna embættinu.

Innlent