Íslendingar erlendis „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Enski boltinn 21.9.2020 17:02 Félag Björgólfs fær sjötíu milljarða fyrir sölu á Play Fjárfestingafélagið Novator, sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur samþykkt kauptilboð í pólska fjarskiptafyrirtækið Play. Viðskipti innlent 21.9.2020 10:42 „Ekki nema“ þrjátíu stiga hiti á svölum degi í gær Íslenskur kvikmyndatökumaður búsettur í Los Angeles í Kaliforníu lýsir því að reykur liggi yfir allri borginni vegna gríðarlegra gróðurelda sem loga nú í ríkinu. Erlent 11.9.2020 11:13 Gagnrýni rignir yfir Róbert Heimsókn Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands hefur verið gagnrýnd harðlega úr ýmsum áttum í vikunni. Innlent 6.9.2020 17:48 Furðar sig á Tyrklandsheimsókn Róberts Spanó Róbert Spanó, sem er forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór til Tyrklands í fjögurra daga heimsókn í vikunni sem leið. Innlent 6.9.2020 10:18 Sennilega orðin „gegnsýrð af veirunni“ í lok rútuferðarinnar Ferðamenn sem dvöldu í skíðabænum Ischgl í Austurríki í mars síðastliðnum bera sóttvarnayfirvöldum á svæðinu afar illa söguna. Erlent 5.9.2020 22:33 Íslendingur tekinn með kókaín á flugvellinum í Barcelona 35 ára gamall íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona þann 20. júlí síðastliðinn með tæplega fimm kíló af kókaíni. Innlent 4.9.2020 11:33 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. Fótbolti 31.8.2020 10:31 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. Fótbolti 30.8.2020 17:47 Íslenskur fréttaljósmyndari í hremmingum á flugvellinum í Minsk Danskur blaðamaður stöðvaður í vegabréfaeftirliti og þá vísað úr landi. Innlent 28.8.2020 12:26 Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl. Lífið 25.8.2020 07:30 Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20 Ísland komið á „rauðan lista“ Norðmanna Ísland er nú komið á „rauðan lista“ norskra yfirvalda en þar er að finna ríki þar sem kórónuveirusmit eru útbreiddari og ferðamenn sem þaðan koma þurfa að sæta strangari reglum en aðrir, eða tíu daga sóttkví. Erlent 12.8.2020 12:38 Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. Innlent 3.8.2020 22:04 Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. Innlent 3.8.2020 18:48 Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. Innlent 2.8.2020 18:10 Leitað að Íslendingi í Brussel Ekkert hefur spurst til Konráðs Hrafnkelssonar, 27 ára gamals Íslendings í Brussel, frá því á fimmtudagsmorgun. Innlent 1.8.2020 17:00 Hlustar ekki á sögusagnir um skipti og líkar vel í báðum landsliðunum Jón Dagur Þorsteinsson unar sér vel í Danmörku en hann hefur leikið afar vel með AGF sem er í 2. sæti dönsku deildarinnar er tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 22.7.2020 07:35 Fór í frábrugðna Frakklandsferð í faraldri Hrefna Hrund Ólafsdóttir hótelstarfsmaður ákvað á dögunum að skella sér í helgarferð til Parísar, höfuðborgar Frakklands. Ferðalög 18.7.2020 08:01 Stóð í stappi við Sandhausen meðan móðir hans glímdi við erfið veikindi Rúrik Gíslason gæti verið hættur í fótbolta en samningur hans við Sandhausen rann út á dögunum. Rúrik lenti í stappi við þýska B-deildarfélagið um samningarmál og ber ekki forráðamönnum félagsins söguna vel. Fótbolti 10.7.2020 10:01 Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. Körfubolti 10.7.2020 09:14 „Held og vona að Sara fái vel borgað því hún á það skilið“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sparkspekingur og fyrrum landsliðskona, vonar að Sara Björk Gunnarsdóttir fái vel borgað í Lyon því hún eigi það skilið. Fótbolti 3.7.2020 10:30 Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. Fótbolti 1.7.2020 20:31 Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Fótbolti 1.7.2020 19:45 Bakarí Kristínar brann til grunna Bakarí í eigu Kristínar Báru Haraldsdóttur og Adrian Cowen í Kambódíu brann til kaldra kola þann 11. júní síðastliðinn. Erlent 30.6.2020 08:20 Martin þýskur meistari Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. Körfubolti 28.6.2020 14:37 Lag Daða Freys og dansinn stal senunni í brúðkaupi í Bandaríkjunum Þau Timothy Diethrich og Beth Hawkins gengu í það heilaga í bænum Rockville í Maryland í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði. Lífið 26.6.2020 11:31 Orðinn hundrað ára og fer enn í sumarbústaðinn í Danmörku Þegar hann hætti að vinna ákvað Oddur Magnússon þá tæplega sjötugur að kaupa sumarhús í Danmörku ásamt danskri eiginkonu sinni. Þau langaði að verja sumrunum þar en því miður lést Kirsten stuttu síðar. Lífið 19.6.2020 21:30 Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. Fótbolti 17.6.2020 15:02 „Algjört kaos“ í breskum morgunþætti eftir að Katrín og félagar gleymdu tímamismuninum Það varð uppi fótur og fit í breska morgunþættinum This Morning Live á ITV-sjónvarpstöðinni í morgun þegar þáttastjórnendur neyddust meðal annars til þess að borða ost í stað þess að tala við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Lífið 15.6.2020 18:30 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 68 ›
„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Enski boltinn 21.9.2020 17:02
Félag Björgólfs fær sjötíu milljarða fyrir sölu á Play Fjárfestingafélagið Novator, sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur samþykkt kauptilboð í pólska fjarskiptafyrirtækið Play. Viðskipti innlent 21.9.2020 10:42
„Ekki nema“ þrjátíu stiga hiti á svölum degi í gær Íslenskur kvikmyndatökumaður búsettur í Los Angeles í Kaliforníu lýsir því að reykur liggi yfir allri borginni vegna gríðarlegra gróðurelda sem loga nú í ríkinu. Erlent 11.9.2020 11:13
Gagnrýni rignir yfir Róbert Heimsókn Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands hefur verið gagnrýnd harðlega úr ýmsum áttum í vikunni. Innlent 6.9.2020 17:48
Furðar sig á Tyrklandsheimsókn Róberts Spanó Róbert Spanó, sem er forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór til Tyrklands í fjögurra daga heimsókn í vikunni sem leið. Innlent 6.9.2020 10:18
Sennilega orðin „gegnsýrð af veirunni“ í lok rútuferðarinnar Ferðamenn sem dvöldu í skíðabænum Ischgl í Austurríki í mars síðastliðnum bera sóttvarnayfirvöldum á svæðinu afar illa söguna. Erlent 5.9.2020 22:33
Íslendingur tekinn með kókaín á flugvellinum í Barcelona 35 ára gamall íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona þann 20. júlí síðastliðinn með tæplega fimm kíló af kókaíni. Innlent 4.9.2020 11:33
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. Fótbolti 31.8.2020 10:31
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. Fótbolti 30.8.2020 17:47
Íslenskur fréttaljósmyndari í hremmingum á flugvellinum í Minsk Danskur blaðamaður stöðvaður í vegabréfaeftirliti og þá vísað úr landi. Innlent 28.8.2020 12:26
Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl. Lífið 25.8.2020 07:30
Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20
Ísland komið á „rauðan lista“ Norðmanna Ísland er nú komið á „rauðan lista“ norskra yfirvalda en þar er að finna ríki þar sem kórónuveirusmit eru útbreiddari og ferðamenn sem þaðan koma þurfa að sæta strangari reglum en aðrir, eða tíu daga sóttkví. Erlent 12.8.2020 12:38
Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. Innlent 3.8.2020 22:04
Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. Innlent 3.8.2020 18:48
Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. Innlent 2.8.2020 18:10
Leitað að Íslendingi í Brussel Ekkert hefur spurst til Konráðs Hrafnkelssonar, 27 ára gamals Íslendings í Brussel, frá því á fimmtudagsmorgun. Innlent 1.8.2020 17:00
Hlustar ekki á sögusagnir um skipti og líkar vel í báðum landsliðunum Jón Dagur Þorsteinsson unar sér vel í Danmörku en hann hefur leikið afar vel með AGF sem er í 2. sæti dönsku deildarinnar er tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 22.7.2020 07:35
Fór í frábrugðna Frakklandsferð í faraldri Hrefna Hrund Ólafsdóttir hótelstarfsmaður ákvað á dögunum að skella sér í helgarferð til Parísar, höfuðborgar Frakklands. Ferðalög 18.7.2020 08:01
Stóð í stappi við Sandhausen meðan móðir hans glímdi við erfið veikindi Rúrik Gíslason gæti verið hættur í fótbolta en samningur hans við Sandhausen rann út á dögunum. Rúrik lenti í stappi við þýska B-deildarfélagið um samningarmál og ber ekki forráðamönnum félagsins söguna vel. Fótbolti 10.7.2020 10:01
Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. Körfubolti 10.7.2020 09:14
„Held og vona að Sara fái vel borgað því hún á það skilið“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sparkspekingur og fyrrum landsliðskona, vonar að Sara Björk Gunnarsdóttir fái vel borgað í Lyon því hún eigi það skilið. Fótbolti 3.7.2020 10:30
Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. Fótbolti 1.7.2020 20:31
Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Fótbolti 1.7.2020 19:45
Bakarí Kristínar brann til grunna Bakarí í eigu Kristínar Báru Haraldsdóttur og Adrian Cowen í Kambódíu brann til kaldra kola þann 11. júní síðastliðinn. Erlent 30.6.2020 08:20
Martin þýskur meistari Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. Körfubolti 28.6.2020 14:37
Lag Daða Freys og dansinn stal senunni í brúðkaupi í Bandaríkjunum Þau Timothy Diethrich og Beth Hawkins gengu í það heilaga í bænum Rockville í Maryland í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði. Lífið 26.6.2020 11:31
Orðinn hundrað ára og fer enn í sumarbústaðinn í Danmörku Þegar hann hætti að vinna ákvað Oddur Magnússon þá tæplega sjötugur að kaupa sumarhús í Danmörku ásamt danskri eiginkonu sinni. Þau langaði að verja sumrunum þar en því miður lést Kirsten stuttu síðar. Lífið 19.6.2020 21:30
Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. Fótbolti 17.6.2020 15:02
„Algjört kaos“ í breskum morgunþætti eftir að Katrín og félagar gleymdu tímamismuninum Það varð uppi fótur og fit í breska morgunþættinum This Morning Live á ITV-sjónvarpstöðinni í morgun þegar þáttastjórnendur neyddust meðal annars til þess að borða ost í stað þess að tala við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Lífið 15.6.2020 18:30