Þýski boltinn Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta Sané Knattspyrnustjóri Union Berlin, Nenad Bjelica, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta í andlitið á Leroy Sané í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Fótbolti 26.1.2024 15:00 Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Enski boltinn 26.1.2024 13:29 Stjóri Union Berlin ýtti tvisvar í andlitið á Sané Nenad Bjelica, knattspyrnustjóri Union Berlin, var rekinn af velli fyrir að ýta tvisvar í andlitið á Leroy Sané, leikmanni Bayern München, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 25.1.2024 09:30 Bayern jafnaði tvisvar á lokamínútunum gegn Roma Roma og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. Fótbolti 24.1.2024 19:58 Bayern missteig sig í toppbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola 0-1 tap á heimavelli er liðið tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 16:27 Ísak skoraði í svekkjandi jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrra mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Hertha Berlin í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 14:34 Súkkulaðiregn stöðvaði leik Dortmund Gera þurfti hlé á leik 1. FC Köln og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að áhorfendur köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn. Fótbolti 21.1.2024 10:30 Leverkusen jók forskot sitt með dramatískum sigri Bayer Leverkusen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann dramatískan 3-2 sigur á RB Leipzig. Þá skoraði Borussia Dortmund fjögur gegn Köln. Fótbolti 20.1.2024 20:00 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30 Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 17:14 Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40 Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16 Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00 Dier eltir Kane til Bayern Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Fótbolti 11.1.2024 17:31 Umboðsmaður Dragusins steinhissa að hann hafi valið Tottenham fram yfir Bayern Það kom umboðsmanni Radus Dragusin verulega á óvart að hann hafi valið að ganga í raðir Tottenham í staðinn fyrir Bayern München. Enski boltinn 11.1.2024 13:30 Dortmund staðfestir komu Sanchos Jadon Sancho er kominn aftur til Borussia Dortmund á láni frá Manchester United. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Fótbolti 11.1.2024 12:39 Jadon Sancho lánaður til Dortmund Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2024 15:56 Sjáðu markið hjá Sveindísi í endurkomuleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir lék í gær sinn fyrsta leik í næstum því fjóra mánuði og íslenska landsliðskonan byrjaði vel. Fótbolti 10.1.2024 14:00 Lýsa upp völlinn og birta skilaboð til heiðurs Beckenbauer Þýska stórveldið Bayern München mun lýsa upp heimavöll sinn, Allianz Arena, næstu daga og senda skilaboð til heiðurs Franz Beckenbauer, sem lést síðastliðinn sunnudag. Fótbolti 9.1.2024 23:01 Sveindís skoraði eftir aðeins þrettán mínútur Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki lengi að komast á blað í sínum fyrsta leik eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 9.1.2024 16:02 Franz Beckenbauer látinn Franz Beckenbauer, einn besti fótboltamaður allra tíma, er látinn. Hann var 78 ára. Fótbolti 8.1.2024 16:36 Sveindís Jane byrjuð að æfa á ný Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin aftur út á grasið eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 8.1.2024 10:01 Glódís Perla tilnefnd í lið ársins Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður og fyrirliði Bayern Munchen, hefur verið tilnefnd í lið ársins hjá EA Sports. Fótbolti 7.1.2024 21:04 Tottenham að fá Werner á láni Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Enski boltinn 6.1.2024 18:00 Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00 Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. Fótbolti 3.1.2024 06:39 Tuchel í áfalli yfir hversu slæmt ástandið hjá Bayern var Thomas Tuchel var brugðið hversu slæmt andlegt og líkamlegt ásigkomulag leikmanna Bayern München var þegar hann tók við liðinu í fyrra. Fótbolti 2.1.2024 15:30 Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. Fótbolti 28.12.2023 15:31 Þýska landsliðskonan gleymdi að fara í stuttbuxurnar Liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttir lenti í spaugilegri uppákomu í leik Bayern München í þýsku deildinni á dögunum. Fótbolti 22.12.2023 11:00 Sá markahæsti getur ekki beðið eftir fríinu og ætlar að senda myndir af ströndinni Harry Kane, markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir því að koma sér fyrir á ströndinni í sínu fyrsta jólafríi á ferlinum. Fótbolti 21.12.2023 18:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 117 ›
Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta Sané Knattspyrnustjóri Union Berlin, Nenad Bjelica, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta í andlitið á Leroy Sané í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Fótbolti 26.1.2024 15:00
Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Enski boltinn 26.1.2024 13:29
Stjóri Union Berlin ýtti tvisvar í andlitið á Sané Nenad Bjelica, knattspyrnustjóri Union Berlin, var rekinn af velli fyrir að ýta tvisvar í andlitið á Leroy Sané, leikmanni Bayern München, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 25.1.2024 09:30
Bayern jafnaði tvisvar á lokamínútunum gegn Roma Roma og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. Fótbolti 24.1.2024 19:58
Bayern missteig sig í toppbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola 0-1 tap á heimavelli er liðið tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 16:27
Ísak skoraði í svekkjandi jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrra mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Hertha Berlin í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 14:34
Súkkulaðiregn stöðvaði leik Dortmund Gera þurfti hlé á leik 1. FC Köln og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að áhorfendur köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn. Fótbolti 21.1.2024 10:30
Leverkusen jók forskot sitt með dramatískum sigri Bayer Leverkusen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann dramatískan 3-2 sigur á RB Leipzig. Þá skoraði Borussia Dortmund fjögur gegn Köln. Fótbolti 20.1.2024 20:00
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30
Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 17:14
Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40
Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16
Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00
Dier eltir Kane til Bayern Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Fótbolti 11.1.2024 17:31
Umboðsmaður Dragusins steinhissa að hann hafi valið Tottenham fram yfir Bayern Það kom umboðsmanni Radus Dragusin verulega á óvart að hann hafi valið að ganga í raðir Tottenham í staðinn fyrir Bayern München. Enski boltinn 11.1.2024 13:30
Dortmund staðfestir komu Sanchos Jadon Sancho er kominn aftur til Borussia Dortmund á láni frá Manchester United. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Fótbolti 11.1.2024 12:39
Jadon Sancho lánaður til Dortmund Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2024 15:56
Sjáðu markið hjá Sveindísi í endurkomuleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir lék í gær sinn fyrsta leik í næstum því fjóra mánuði og íslenska landsliðskonan byrjaði vel. Fótbolti 10.1.2024 14:00
Lýsa upp völlinn og birta skilaboð til heiðurs Beckenbauer Þýska stórveldið Bayern München mun lýsa upp heimavöll sinn, Allianz Arena, næstu daga og senda skilaboð til heiðurs Franz Beckenbauer, sem lést síðastliðinn sunnudag. Fótbolti 9.1.2024 23:01
Sveindís skoraði eftir aðeins þrettán mínútur Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki lengi að komast á blað í sínum fyrsta leik eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 9.1.2024 16:02
Franz Beckenbauer látinn Franz Beckenbauer, einn besti fótboltamaður allra tíma, er látinn. Hann var 78 ára. Fótbolti 8.1.2024 16:36
Sveindís Jane byrjuð að æfa á ný Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin aftur út á grasið eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 8.1.2024 10:01
Glódís Perla tilnefnd í lið ársins Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður og fyrirliði Bayern Munchen, hefur verið tilnefnd í lið ársins hjá EA Sports. Fótbolti 7.1.2024 21:04
Tottenham að fá Werner á láni Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Enski boltinn 6.1.2024 18:00
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00
Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. Fótbolti 3.1.2024 06:39
Tuchel í áfalli yfir hversu slæmt ástandið hjá Bayern var Thomas Tuchel var brugðið hversu slæmt andlegt og líkamlegt ásigkomulag leikmanna Bayern München var þegar hann tók við liðinu í fyrra. Fótbolti 2.1.2024 15:30
Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. Fótbolti 28.12.2023 15:31
Þýska landsliðskonan gleymdi að fara í stuttbuxurnar Liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttir lenti í spaugilegri uppákomu í leik Bayern München í þýsku deildinni á dögunum. Fótbolti 22.12.2023 11:00
Sá markahæsti getur ekki beðið eftir fríinu og ætlar að senda myndir af ströndinni Harry Kane, markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir því að koma sér fyrir á ströndinni í sínu fyrsta jólafríi á ferlinum. Fótbolti 21.12.2023 18:31