Sambandsdeild Evrópu

Fréttamynd

Gylfi ekki með Val til Skot­lands

Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór.

Fótbolti
Fréttamynd

Endur­gerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar

Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Frammi­staðan veitir von fyrir seinni leikinn“

Höskuldur Gunnlaugsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu þegar Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Drita í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrirliðinn er vongóður um að Blikar nái að komast áfram þrátt fyrir 2-1 tap. 

Fótbolti
Fréttamynd

Orri Steinn lagði upp tvö gegn pöbbaliðinu

Stórlið FCK átti ekki í miklum vandræðum á útivelli gegn FC Bruno's Magpies í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar en Orri Steinn og félagar höfðu töluverða yfirburði í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Frá Ástralíu til Ís­lands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risa­stórt“

Skoska liðið St.Mir­ren heim­sækir Val í Sam­bands­deild Evrópu í fót­bolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðnings­menn liðsins hafa sett svip sinn á mann­lífið í Reykja­víkur­borg. Einn þeirra á að baki lengra ferða­lag en hinir. Sá heitir Colin Brig­ht. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðar­enda.

Fótbolti
Fréttamynd

Skosk yfir­taka í mið­borg Reykja­víkur

Ó­hætt er að segja að skoska úr­vals­deildar­fé­lagið St. Mir­ren muni fá góðan stuðning úr stúkunni á N1 vellinum að Hlíðar­enda í kvöld þegar að liðið mætir Val í fyrri leik liðanna í 2.um­ferð í undan­keppni Sam­bands­deildar Evrópu í fót­bolta. Stuðnings­menn skoska liðsins hafa fjöl­mennt til Reykja­víkur og sett sinn svip á mann­lífið þar í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjarta Guð­­mundar slær með St. Mir­ren: Mæta Val í kvöld

Þrátt fyrir að hjarta fyrr­verandi lands­liðs­mannsins í knatt­spyrnu, Guð­mundar Torfa­sonar, slái með skoska liðinu St. Mir­ren er erfitt fyrir hann halda ekki með ís­lenskri knatt­spyrnu í kvöld þegar að Vals­menn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.um­ferð Sam­bands­deildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Evrópu­veisla á Stöð 2 Sport í kvöld

Ó­hætt er að segja að fram­undan sé spennandi Evrópu­kvöld hér landi. Fjögur Bestu deildar lið verða í eld­línunni í undan­keppni Sam­bands­deildar Evrópu, leikir sem verða allir sýndir í beinni út­sendingu á sportrásum Stöðvar 2.

Fótbolti
Fréttamynd

„Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“

„Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Fótbolti