Landslið kvenna í fótbolta Stelpurnar geta komið Íslandi á HM í Kólumbíu í dag Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í fótbolta er einum sigri frá því að komast í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins næsta haust. Fótbolti 4.12.2023 11:01 Sammála Þorsteini: „Til háborinnar skammar“ Barna- og menntamálaráðherra fagnar gagnrýni landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta á hans störf. Hann segir aðstöðumál afreksíþrótta á Íslandi vera til skammar. Fótbolti 4.12.2023 08:00 Umfjöllun: Wales - Ísland 1-2 | Harðneita að kveðja hóp þeirra bestu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sendi Wales niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA með 2-1 útisigri í Cardiff í kvöld. Sigurinn þýðir að Ísland endar í 3. sæti síns riðils í A-deild, og fer í umspil í lok febrúar um að halda sér þar. Fótbolti 1.12.2023 18:15 Þorsteinn skaut á ráðherra: „Hann hefur aldrei mætt á landsleik“ Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kátur eftir sigurinn góða hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta gegn Wales í kvöld. Hann skaut hins vegar um leið föstum skotum á Ásmund Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, vegna stöðunnar á þjóðarleikvangi Íslands. Fótbolti 1.12.2023 21:43 Segir Þorstein ekki rétta manninn til að stýra landsliðinu Guðbjörg Gunnarsdóttir er markmannsþjálfari u-18 ára landsliðs Svíþjóðar sem mætir Íslandi í tveimur æfingaleikjum á dögunum. Hún gaf sig til tals við Ríkharð Óskar Guðnason fyrir komandi leiki, þegar talið barst að íslenska A-landsliðinu sagði hún erfitt að sjá leikplan þjálfarans Þorsteins Halldórssonar og viðurkenndi að hún teldi hann ekki rétta manninn til að stýra liðinu. Fótbolti 1.12.2023 19:05 Þorsteinn stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að stilla upp sama byrjunarliði í kvöld og í tapleiknum á móti Þýskalandi í síðasta glugga. Fótbolti 1.12.2023 18:05 Neyðarleg staða ef Ísland vinnur í kvöld Það er mikið undir hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Wales í hálfgerðum úrslitaleik um að forðast fall niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 1.12.2023 11:30 Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01 Töpuðu einnig 2-0 gegn Portúgal Landslið stúlkna 15 ára og yngri mátti þola 2-0 tap gegn Portúgal í þróunarmóti UEFA sem nú fer fram í Portúgal. Fótbolti 20.11.2023 17:20 Elísabet neitaði þjálfarastarfi hjá karlaliði í efstu deild í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér en hefur áhuga á þjálfunarstarfi í einhverri af stærri deildum Evrópu. Hún hafnaði boði um að gerast aðstoðarþjálfari hjá liði í efstu deild karla í Svíþjóð. Fótbolti 20.11.2023 07:01 Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46 Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti landsliðshópinn sinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir lokaleiki kvennalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundinum og nú er hægt að horfa á hann aftur hér á Vísi. Fótbolti 17.11.2023 12:45 Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2023 13:08 Ísland gæti spilað heimaleiki í kringum London, Köben eða Alicante Ísland mun leika heimaleiki sína í byrjun næsta árs á erlendri grundu. Ekki liggur fyrir hvar spilað verður, en Norðurlöndin koma sterklega til greina. Fótbolti 9.11.2023 09:31 Glódís um vítaspyrnudóminn: „Ég held að þetta hafi verið rangt“ Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var nokkuð stolt af frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í gær. Hún efast þó um að það hafi verið réttur dómur að dæma vítaspyrnu á Telmu Ívarsdóttur, markvörð íslenska liðsins. Fótbolti 1.11.2023 07:00 Sjáðu myndirnar úr súru tapi stelpnanna gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 2-0 tap er liðið tóka á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2023 06:30 „Maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr og svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 22:08 Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. Fótbolti 31.10.2023 22:03 Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 31.10.2023 21:55 Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. Fótbolti 31.10.2023 21:16 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 18:00 Byrjunarlið Íslands: Hafrún og Ingibjörg koma inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunaliði liðsins gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 17:51 Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.10.2023 10:01 „Svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr þessu“ Íslenska landsliðið mátti þola sárt og svekkjandi 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildar kvenna. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði liðsins og maður leiksins að mati álitsgjafa Vísis, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 27.10.2023 21:37 „Gríðarlega þakklát fyrir traustið“ „Mjög súrt,“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir um 1-0 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Sædísar í byrjunarliði A-landsliðs Íslands. Fótbolti 27.10.2023 21:22 Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. Fótbolti 27.10.2023 21:18 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-1 | Sárt tap sem skýrir stöðuna Ísland varð að sætta sig við nístingssárt tap gegn Danmörku í þriðja leik sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta kvenna, á Laugardalsvelli í kvöld. Íslendingar eru með þrjú stig í riðli 3 en Danir með fullt hús stiga eða níu. Fótbolti 27.10.2023 17:30 Einkunnir Íslands gegn Danmörku: Fyrirliðinn fremstur í svekkjandi tapi Ísland mátti þola 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildarinnar. Íslenska liðið reyndi fyrir sig í nýju leikkerfi sem hentaði vel varnarlega en þegar komið var fram á völlinn fundu þær fá færi. Fyrirliðinn og miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð upp úr og var valin maður leiksins í liði Íslands. Fótbolti 27.10.2023 20:50 Sædís Rún byrjar í fyrsta sinn í A-landsliðinu Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 17:22 Selma Sól: Við þurfum að toga þær niður á jörðina Selma Sól Magnúsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Dönum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 15:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 29 ›
Stelpurnar geta komið Íslandi á HM í Kólumbíu í dag Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í fótbolta er einum sigri frá því að komast í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins næsta haust. Fótbolti 4.12.2023 11:01
Sammála Þorsteini: „Til háborinnar skammar“ Barna- og menntamálaráðherra fagnar gagnrýni landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta á hans störf. Hann segir aðstöðumál afreksíþrótta á Íslandi vera til skammar. Fótbolti 4.12.2023 08:00
Umfjöllun: Wales - Ísland 1-2 | Harðneita að kveðja hóp þeirra bestu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sendi Wales niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA með 2-1 útisigri í Cardiff í kvöld. Sigurinn þýðir að Ísland endar í 3. sæti síns riðils í A-deild, og fer í umspil í lok febrúar um að halda sér þar. Fótbolti 1.12.2023 18:15
Þorsteinn skaut á ráðherra: „Hann hefur aldrei mætt á landsleik“ Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kátur eftir sigurinn góða hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta gegn Wales í kvöld. Hann skaut hins vegar um leið föstum skotum á Ásmund Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, vegna stöðunnar á þjóðarleikvangi Íslands. Fótbolti 1.12.2023 21:43
Segir Þorstein ekki rétta manninn til að stýra landsliðinu Guðbjörg Gunnarsdóttir er markmannsþjálfari u-18 ára landsliðs Svíþjóðar sem mætir Íslandi í tveimur æfingaleikjum á dögunum. Hún gaf sig til tals við Ríkharð Óskar Guðnason fyrir komandi leiki, þegar talið barst að íslenska A-landsliðinu sagði hún erfitt að sjá leikplan þjálfarans Þorsteins Halldórssonar og viðurkenndi að hún teldi hann ekki rétta manninn til að stýra liðinu. Fótbolti 1.12.2023 19:05
Þorsteinn stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að stilla upp sama byrjunarliði í kvöld og í tapleiknum á móti Þýskalandi í síðasta glugga. Fótbolti 1.12.2023 18:05
Neyðarleg staða ef Ísland vinnur í kvöld Það er mikið undir hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Wales í hálfgerðum úrslitaleik um að forðast fall niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 1.12.2023 11:30
Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01
Töpuðu einnig 2-0 gegn Portúgal Landslið stúlkna 15 ára og yngri mátti þola 2-0 tap gegn Portúgal í þróunarmóti UEFA sem nú fer fram í Portúgal. Fótbolti 20.11.2023 17:20
Elísabet neitaði þjálfarastarfi hjá karlaliði í efstu deild í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér en hefur áhuga á þjálfunarstarfi í einhverri af stærri deildum Evrópu. Hún hafnaði boði um að gerast aðstoðarþjálfari hjá liði í efstu deild karla í Svíþjóð. Fótbolti 20.11.2023 07:01
Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46
Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti landsliðshópinn sinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir lokaleiki kvennalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundinum og nú er hægt að horfa á hann aftur hér á Vísi. Fótbolti 17.11.2023 12:45
Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2023 13:08
Ísland gæti spilað heimaleiki í kringum London, Köben eða Alicante Ísland mun leika heimaleiki sína í byrjun næsta árs á erlendri grundu. Ekki liggur fyrir hvar spilað verður, en Norðurlöndin koma sterklega til greina. Fótbolti 9.11.2023 09:31
Glódís um vítaspyrnudóminn: „Ég held að þetta hafi verið rangt“ Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var nokkuð stolt af frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í gær. Hún efast þó um að það hafi verið réttur dómur að dæma vítaspyrnu á Telmu Ívarsdóttur, markvörð íslenska liðsins. Fótbolti 1.11.2023 07:00
Sjáðu myndirnar úr súru tapi stelpnanna gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 2-0 tap er liðið tóka á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2023 06:30
„Maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr og svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 22:08
Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. Fótbolti 31.10.2023 22:03
Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 31.10.2023 21:55
Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. Fótbolti 31.10.2023 21:16
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 18:00
Byrjunarlið Íslands: Hafrún og Ingibjörg koma inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunaliði liðsins gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 17:51
Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.10.2023 10:01
„Svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr þessu“ Íslenska landsliðið mátti þola sárt og svekkjandi 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildar kvenna. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði liðsins og maður leiksins að mati álitsgjafa Vísis, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 27.10.2023 21:37
„Gríðarlega þakklát fyrir traustið“ „Mjög súrt,“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir um 1-0 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Sædísar í byrjunarliði A-landsliðs Íslands. Fótbolti 27.10.2023 21:22
Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. Fótbolti 27.10.2023 21:18
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-1 | Sárt tap sem skýrir stöðuna Ísland varð að sætta sig við nístingssárt tap gegn Danmörku í þriðja leik sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta kvenna, á Laugardalsvelli í kvöld. Íslendingar eru með þrjú stig í riðli 3 en Danir með fullt hús stiga eða níu. Fótbolti 27.10.2023 17:30
Einkunnir Íslands gegn Danmörku: Fyrirliðinn fremstur í svekkjandi tapi Ísland mátti þola 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildarinnar. Íslenska liðið reyndi fyrir sig í nýju leikkerfi sem hentaði vel varnarlega en þegar komið var fram á völlinn fundu þær fá færi. Fyrirliðinn og miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð upp úr og var valin maður leiksins í liði Íslands. Fótbolti 27.10.2023 20:50
Sædís Rún byrjar í fyrsta sinn í A-landsliðinu Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 17:22
Selma Sól: Við þurfum að toga þær niður á jörðina Selma Sól Magnúsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Dönum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 15:00