Tónlistarnám

Fréttamynd

Tón­listin á næsta leik - 284 börn á bið­lista

Tónlistarskólakerfið á Íslandi eins og við þekkjum það í dag er að þakka framsýnum og snjöllum menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni, sem kom því á í sinni ráðherratíð á sjöunda áratug síðustu aldar.

Skoðun
Fréttamynd

Tónlistarborgin

Fyrsta stefnumótunin sem ég fór fyrir var að skrifa stefnu um framtíðarskipan tónlistarnáms í Reykjavík til 2030, með góðu liðssinni bæði borgarfulltrúa og starfsfólks á skóla- og frístundasviði.

Skoðun