Bókmenntir Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. Erlent 14.10.2020 12:40 Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað. Menning 13.10.2020 14:52 Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríski rithöfundurinn Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Erlent 8.10.2020 11:03 Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Erlent 8.10.2020 10:40 Katrín Júlíusdóttir verðlaunuð fyrir spennusögu Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Menning 5.10.2020 21:12 Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58 Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown er staddur á Íslandi. Það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Lífið 28.9.2020 22:18 Sam McBratney látinn Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn. Erlent 21.9.2020 23:32 Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07 Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18.9.2020 08:25 CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna. Lífið 17.9.2020 12:31 Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina. Menning 15.9.2020 14:52 Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23 Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00 „Hólmavík á Vestfjörðum“ Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík. Skoðun 10.8.2020 12:41 Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur. Lífið 10.8.2020 07:00 Óska eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á Forlaginu Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á 70 prósent eignarhlut í Forlaginu. Viðskipti innlent 6.8.2020 10:54 Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:13 Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:45 Í lagi að liggja undir sæng í stað þess að hlaupa upp á tíu fjöll á viku „Ég hef skrifað frá því ég var barn og það hefur alltaf verið stóri draumurinn minn að gefa út bók,“ segir Viktoría Blöndal sem á föstudaginn sendir frá sér sína fyrstu bók 1,5/10,5. Um er að ræða ljóð og styttri texta um hversdagsleikann á hráan og beinskeyttan hátt. Lífið 5.7.2020 07:00 Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3.7.2020 16:01 Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3.7.2020 15:01 Rithöfundasambandið fundar um kaup Storytel AB á hlut í Forlaginu Stjórn og lögmaður Rithöfundasambandsins munu funda í fyrramálið um kaup Storytel AB á 70 prósenta hlut í Forlaginu. Framkvæmdastjóri sambandsins segir tíðindin hafa komið rithöfunum á óvart og að þeir séu uggandi yfir stöðunni. Innlent 2.7.2020 12:02 Segir breytingu á eignarhaldi engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra rithöfunda Storytel AB, móðurfélag Storytel á Íslandi, hefur keypt 70 prósenta hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Stjórnarformaður Forlagsins segir að breyting á eignarhaldi muni engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra höfunda. Innlent 1.7.2020 20:00 Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10 Storytel eignast meirihluta í Forlaginu Sviptingar í útgáfustarfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:54 Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26.6.2020 13:53 Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48 Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 10:22 Sólveig hlaut Blóðdropann fyrir „Fjötra“ Hið íslenska glæpafélag veitti Sólveigu Pálsdóttur Blóðdropann, verðlaun fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins, fyrir bók hennar „Fjötra“ í dag. Tuttugu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna í ár og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 10.6.2020 21:21 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 33 ›
Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. Erlent 14.10.2020 12:40
Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað. Menning 13.10.2020 14:52
Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríski rithöfundurinn Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Erlent 8.10.2020 11:03
Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Erlent 8.10.2020 10:40
Katrín Júlíusdóttir verðlaunuð fyrir spennusögu Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Menning 5.10.2020 21:12
Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58
Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown er staddur á Íslandi. Það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Lífið 28.9.2020 22:18
Sam McBratney látinn Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn. Erlent 21.9.2020 23:32
Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07
Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18.9.2020 08:25
CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna. Lífið 17.9.2020 12:31
Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina. Menning 15.9.2020 14:52
Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23
Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00
„Hólmavík á Vestfjörðum“ Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík. Skoðun 10.8.2020 12:41
Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur. Lífið 10.8.2020 07:00
Óska eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á Forlaginu Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á 70 prósent eignarhlut í Forlaginu. Viðskipti innlent 6.8.2020 10:54
Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:13
Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:45
Í lagi að liggja undir sæng í stað þess að hlaupa upp á tíu fjöll á viku „Ég hef skrifað frá því ég var barn og það hefur alltaf verið stóri draumurinn minn að gefa út bók,“ segir Viktoría Blöndal sem á föstudaginn sendir frá sér sína fyrstu bók 1,5/10,5. Um er að ræða ljóð og styttri texta um hversdagsleikann á hráan og beinskeyttan hátt. Lífið 5.7.2020 07:00
Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3.7.2020 16:01
Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3.7.2020 15:01
Rithöfundasambandið fundar um kaup Storytel AB á hlut í Forlaginu Stjórn og lögmaður Rithöfundasambandsins munu funda í fyrramálið um kaup Storytel AB á 70 prósenta hlut í Forlaginu. Framkvæmdastjóri sambandsins segir tíðindin hafa komið rithöfunum á óvart og að þeir séu uggandi yfir stöðunni. Innlent 2.7.2020 12:02
Segir breytingu á eignarhaldi engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra rithöfunda Storytel AB, móðurfélag Storytel á Íslandi, hefur keypt 70 prósenta hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Stjórnarformaður Forlagsins segir að breyting á eignarhaldi muni engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra höfunda. Innlent 1.7.2020 20:00
Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10
Storytel eignast meirihluta í Forlaginu Sviptingar í útgáfustarfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:54
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26.6.2020 13:53
Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48
Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 10:22
Sólveig hlaut Blóðdropann fyrir „Fjötra“ Hið íslenska glæpafélag veitti Sólveigu Pálsdóttur Blóðdropann, verðlaun fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins, fyrir bók hennar „Fjötra“ í dag. Tuttugu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna í ár og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 10.6.2020 21:21