

"Ferðamennirnir brostu bara þegar þeir sáu okkur, en þeir héldu örugglega að við værum að ræna hana eða eitthvað.“
Leikstjórinn Sturla Gunnarsson mun heimsfrumsýna mynd sína, Monsoon, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kanada í byrjun september.
Hinn virti, breski leikstjóri Mike Leigh verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september.
Nýtt útlit hjá RIFF
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt.
Glæsileg dagskrá á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík
Þungarokkararnir í Sólstöfum spila frumsamið efni við Hrafninn flýgur á RIFF.
Dansarinn Erna Ómarsóttir sýnir myndbandsverk á Pompidou-safninu
RIFF og Bíó Paradís í slagtogi
"Þetta verður blanda af kvikmyndagerðarmönnum – leikstjórar en mikið af framleiðendum – og síðan bjóðum við blaðamönnum þrátt fyrir að þeir séu kannski ekki beinir gestir Bransadaga. Auk þeirra koma leikstjórar sem eiga mynd á hátíðinni, heiðursgestir og einhverjir Íslendingar. Þetta slefar hátt í hundrað manns.“
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík var einn 38 evrópskra kvikmyndahátíðanna sem Evrópusambandið styrkti í ár.
RIFF hefur hlotið styrk til að vinna með kvikmyndargerðarmönnum og fagfólki frá Færeyjum og Grænlandi.
Það er hægt að deila um hvort alheimsvæðing sé jákvæð framför eða ekki en engu að síður er hún augljós staðreynd. Helsta afleiðing alheimsvæðingarinnar á samfélög er óhjákvæmileg blöndun kynþátta, trúarbragða og ólíkra menningarheima. Þetta er það sem almennt er kallað fjölmenning.
Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina.
Dagskrá RIFF - Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer að hluta fram í menningarhúsum Kópavogsbæjar í haust en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Kópavogsbæ.
Kæra borgarstjórn. Það olli mér miklum vonbrigðum og eftirsjá að frétta að borgarstjórn Reykjavíkur hefði ákveðið að hætta stuðningi sínum við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík.
Fjallað hefur verið um Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, víða um heim síðan hún var haldin í haust. Dagblöð í Þýskalandi, Frakklandi, Danmörku og Bandaríkjunum hafa öll fjallað lofsamlega um hátíðina.
Keppnismyndir Vitrana, aðalkeppnisflokks Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hafa verið kynntar. Gildar til keppni eru fyrstu eða aðrar myndir leikstjóra í fullri lengd og hlýtur sigurvegarinn titilinn Uppgötvun ársins og gripinn Gyllta lundann. "Það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð“ segir í tilkynningu frá hátíðinni.