Sport

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Feðgarnir slógust eftir leik

Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Diljá mætir Manchester United

Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Andri Lucas flytur til Eng­lands

Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Þéttur pakki

Það er þéttur pakki framundan í dag á sportrásum Sýnar og þeir sem höfðu hugsað sér að nota góða veðrið í garðvinnu þurfa mögulega að hugsa sig tvisvar um.

Sport
Fréttamynd

Mynda­syrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi

Ísland kastaði frá sér sigrinum á svekkjandi hátt gegn Belgum á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslensku strákarnir fengu góðan stuðning frá íslenskum áhorfendum en það dugði ekki til að þessu sinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Loyd kreisti fram sigur fyrir Pól­land

Pólland og Ísrael mættust í síðasta leik dagsins í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland mætir Póllandi á morgun. Pólverjar voru nálægt því að kasta leiknum frá sér en Jordan Loyd var á öðru máli.

Körfubolti