Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH-ingum öll þrjú stigin í Mosfellsbænum í dag en FH vann þá 2-1 sigur á Aftureldingu i 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:03
Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18
Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Vestri og KR mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 250 áhorfendur sem sáu liðin skipta bróðurlega á milli sín stigunum. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18
Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn 31.8.2025 14:12
Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. Golf 31.8.2025 13:19
HSÍ skiptir út merki sambandsins Handknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að taka upp nýtt merki fyrir sambandið. Handbolti 31.8.2025 12:49
Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshóp sínum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 31.8.2025 12:28
Feðgarnir slógust eftir leik Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. Sport 31.8.2025 12:03
Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri tyrkneska félagsins Fenerbahce í vikunni eftir vonbrigðin í Evrópu þar sem liðinu tókst ekki að komast í Meistaradeildina. Þetta er langt frá því að vera fyrsti brottrekstur Portúgalans á stjóraferlinum. Fótbolti 31.8.2025 11:30
Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. Fótbolti 31.8.2025 11:00
Diljá mætir Manchester United Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 31.8.2025 10:44
Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31
Andri Lucas flytur til Englands Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning. Enski boltinn 31.8.2025 10:08
Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. Sport 31.8.2025 10:00
Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Enski boltinn 31.8.2025 09:47
Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins. Enski boltinn 31.8.2025 09:33
„Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada. Sport 31.8.2025 08:48
Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Aron Pálmarsson var gestur í síðasta þætti Big Ben og hann fékk Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfara karlaliðs FH í fótbolta, til að viðurkenna eitt í þættinum. Íslenski boltinn 31.8.2025 08:30
Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Chelsea skaust á toppinn og Manchester United vann sinn fyrsta leik. Fótbolti 31.8.2025 08:00
Dagskráin í dag: Þéttur pakki Það er þéttur pakki framundan í dag á sportrásum Sýnar og þeir sem höfðu hugsað sér að nota góða veðrið í garðvinnu þurfa mögulega að hugsa sig tvisvar um. Sport 31.8.2025 06:00
Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Framherjinn Nicolas Jackson virðist vera á leið aftur til Chelsea en félagið var búið að samþykkja að lána hann til Bayern. Jackson var lentur í Þýskalandi og á leið í læknisskoðun hjá þýska félaginu. Fótbolti 30.8.2025 23:45
Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur verið töluvert gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítaspyrnur liðsins í síðustu leikjum. Andri Már, Nablinn, ætlaði heldur betur ekki að láta grípa sig í bólinu í DocZone í dag við slíkar æfingar. Fótbolti 30.8.2025 23:03
Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Ísland kastaði frá sér sigrinum á svekkjandi hátt gegn Belgum á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslensku strákarnir fengu góðan stuðning frá íslenskum áhorfendum en það dugði ekki til að þessu sinni. Körfubolti 30.8.2025 22:15
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:18
Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Pólland og Ísrael mættust í síðasta leik dagsins í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland mætir Póllandi á morgun. Pólverjar voru nálægt því að kasta leiknum frá sér en Jordan Loyd var á öðru máli. Körfubolti 30.8.2025 20:40
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki