Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Þrír leikmenn í íslenska landsliðinu í körfubolta gætu verið á leiðinni á sitt þriðja stórmót í ágúst þegar Ísland mætir til leiks á EuroBasket, eða EM, eftir að hafa tryggt sig inn á mótið með sigri gegn Tyrkjum í gærkvöld. Ljóst er að hið minnsta sex Íslendingar fara á sitt fyrsta stórmót. Körfubolti 24.2.2025 11:32
Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Manchester United-hetjan Eric Cantona er nýorðinn afi í fyrsta sinn. Barnabarnið fékk að sjálfsögðu voldugt nafn. Enski boltinn 24.2.2025 11:01
Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Steven Gerrard þykir einna líklegastur til að taka við skoska stórveldinu Rangers sem er í stjóraleit eftir að Philippe Clement var rekinn í gær. Fótbolti 24.2.2025 10:31
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Lögmál leiksins verða á dagskrá Stöð 2 Sport í kvöld og þá verður áhugaverður toppslagur í Championship-deildinni á Englandi. Sport 24.2.2025 06:02
„Spiluðum mjög vel í dag“ Pep Guardiola var ánægður með margt í leik sinna manna í Manchester City gegn Liverpool í dag þrátt fyrir 2-0 tap. Hann segir uppbyggingu framundan hjá City. Enski boltinn 23.2.2025 23:17
Dómara refsað vegna samskipta við Messi Mexíkanski dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava komst í fréttirnar í vikunni eftir samskipti sín við Lionel Messi eftir leik Inter Miami og Sporting Kansas City. Þetta hefur nú dregið dilk á eftir sér. Fótbolti 23.2.2025 22:33
„Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ „Þetta er það sem þú lifir fyrir. Ástæðan fyrir því að þú ert í þessu. [Komast inn á EM] með mörgum af mínum bestu vinum, fyrir framan ættingja og vini. Ég mun lifa á þessu restina af ævinni, og við allir“ sagði Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í sigri gegn Tyrklandi sem tryggði Íslandi sæti á EM í sumar. Körfubolti 23.2.2025 22:06
Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.2.2025 21:58
Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. Fótbolti 23.2.2025 21:43
Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Ungverjar unnu sigur á Ítölum í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. Sigurinn dugir þó skammt því sigur Íslands á Tyrkjum gerir það að verkum að Ungverjar sitja eftir með sárt ennið. Körfubolti 23.2.2025 21:20
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Ísland tryggði sér sæti á Evrópumótið í körfubolta í sumar með 83-71 sigri gegn Tyrklandi í lokaleik undankeppninnar. Strákarnir okkar þurftu sigur í kvöld til að tryggja sætið og kláruðu verkefnið með stæl gegn gríðarsterku tyrknesku liði. Ísland byrjaði leikinn stórkostlega og sigurinn varð aldrei tvísýnn. Körfubolti 23.2.2025 18:47
Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Lið Fredericia í danska handboltanum situr í þriðja sæti dönsku deildarinnar eftir góðan útisigur á liði Nordsjælland í dag. Handbolti 23.2.2025 20:56
„Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. Enski boltinn 23.2.2025 19:32
Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan sigur þegar liðið mætti Follo í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Íslendingar voru í stóru hlutverki hjá Kolstad í dag. Handbolti 23.2.2025 19:00
Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Valskonur eru komnar alla leið í undanúrslit EHF-bikarsins í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli gegn Slavia Prag í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag. Valur sigraði tékkneska liðið með sjö mörkum í fyrri leiknum í gær og voru í kjörstöðu fyrir leikinn í dag. Handbolti 23.2.2025 15:17
Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Lið Þór/KA vann í dag öruggan sigur á Fram þegar liðin mættust í A-deild Lengjubikars kvenna í Boganum. Fótbolti 23.2.2025 18:49
Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Bayern Munchen er með átta stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Frankfurt á heimavelli í dag. Fótbolti 23.2.2025 18:36
„Við vorum yfirspenntar“ Hafdís Renötudóttir átti stórleik í marki Vals þegar liðið tryggði sér í undanúrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta í dag. Valur gerði jafntefli við tékkneska liðið Slavia Prag, 22-22, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum og sigraði einvígið samtals með sjö mörkum. Handbolti 23.2.2025 18:31
Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. Enski boltinn 23.2.2025 16:01
Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Óðinn Þór Ríkharðsson átti góðan leik fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann öruggan sigur í svissnesku deildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru báðir fjarverandi þegar Magdeburg vann í Þýskalandi. Handbolti 23.2.2025 17:54
Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Seinni dagur Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll í dag. Eitt Íslandsmet var slegið en fyrra metið var sett árið 2004. Sport 23.2.2025 17:33
Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. Fótbolti 23.2.2025 14:45
Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Panathinaikos tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu grísku deildarinnar í knattspyrnu í dag. Liðið sló Víkinga út úr Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Fótbolti 23.2.2025 17:06
Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Hinn nítján ára gamli Breki Baxter var hetja Eyjamanna í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23.2.2025 16:30