Fréttamynd

„Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“

„Erfiður dagur. Við vorum bara ekki nægilega góðir,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sex marka tap gegn Króatíu. Hann segir liðið ekki hafa náð sama takti varnarlega og í síðustu tveimur leikjum, tapið muni síðan líklega kosta sæti í átta liða úrslitum.

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Upp­gjörið og við­töl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum

ÍR jafnaði Þór Þorlákshöfn að stigum með dramatískum eins stigs sigri sínum í leik liðanna í 15. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn urðu 94-95 en það var Zarko Jukic sem tryggði ÍR-ingum sætan sigur með því að blaka boltanum ofan í rétt rúmri sekúndu fyrir leikslok.

Körfubolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: Kefla­vík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust

Bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu með ellefu stigum gegn Íslandsmeisturum Vals í fimmtándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Bæði lið hafa verið í örlitlu brasi það sem af er móts og vonast til þess að rétta úr kútnum fyrir úrslitakeppnina. Eftir mikinn baráttuleik voru það Valur sem höfðu á endanum betur 70-81 og tóku sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum.

Körfubolti


Fréttamynd

Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum

Bræðurnir Dylan og Nick Khatchikian voru bókstaflega allt í öllu þegar skólalið þeirra vann stórsigur. Annar var reyndar með 0 stig og hinn 0 stoðsendingar en þeir vógu það heldur betur upp á öðrum stöðum á tölfræðiblaðinu

Körfubolti
Fréttamynd

Lífið leikur við Kessler

Walker Kessler hefur slegið í gegn í NBA deildinni í körfubolta í vetur en frammistaðan hans inn á vellinum eru ekki einu góðu fréttirnar á heimilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ís­lenska liðið lítur vel út“

Það verður vafalítið sérstök stund fyrir Dag Sigurðsson að mæta Íslandi í kvöld en hann er þjálfari króatíska landsliðsins. Fyrsti útlendingurinn sem fékk það eftirsótta starf.

Handbolti
Fréttamynd

Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Ís­landi með Snorra

Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið.

Handbolti