Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Tindastóll sótti afar öruggan sigur til Slóvakíu í sínum fyrsta leik í Norður-Evrópudeildinni. Lokatölur gegn Slovan Bratislava 56-80 í leik sem Tindastóll stýrði frá upphafi. Körfubolti 1.10.2025 17:57
Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jaylin Williams er í mjög sérstakri stöðu. Hann verður nefnilega sá síðasti til að spila í treyju númer sex í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 1.10.2025 16:01
Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Í færslu á Facebook svarar Jón Guðmundsson ummælum Rögnvaldar Hreiðarssonar, fyrrverandi dómara og fyrrverandi nefndarmanns í dómaranefnd KKÍ. Jón segist aldrei hafa neitað því að dæma í öðrum deildum en þeim efstu og segist ekki hafa skynjað áhuga hjá dómaranefnd að nýta krafta hans. Körfubolti 1.10.2025 15:23
Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Íslenski boltinn 1.10.2025 14:33
Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Eftir að Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, tilkynnti Robin Olsen að hann yrði ekki aðalmarkvörður í komandi landsleikjum tilkynnti þessi 35 ára markvörður að hann væri hættur í landsliðinu. Að minnsta kosti á meðan Daninn væri enn þjálfari. Fótbolti 1.10.2025 12:00
Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en Haukur Þrastarson. Handbolti 1.10.2025 11:31
Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Borgarráð Mílanóborgar á Ítalíu hefur samþykkt að selja San Siro leikvanginn, einn frægasta fótboltaleikvang heims. Fótbolti 1.10.2025 11:03
Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Manchester United lánaði Marcus Rashford til Barcelona á þessu tímabili en íþróttastjóri spænska félagsins segir að það séu samt engar kvaðir á Börsungum næsta sumar. Fótbolti 1.10.2025 10:31
Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Rögnvaldur Hreiðarsson, fyrrverandi körfuboltadómari og meðlimur í dómaranefnd KKÍ til sextán ára, stakk niður penna á Facebook og tjáði sig gagnrýnina á störf dómaranefndarinnar og svarar dómurunum sem fannst þeir settir til hliðar af henni. Körfubolti 1.10.2025 09:47
Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Spænska knattspyrnufélagið Valencia mun leita réttar síns fyrir dómstólum en félagið er mjög ósátt með heimildarmynd um brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior. Fótbolti 1.10.2025 09:43
Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Það var fullt af leikjum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörk úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 1.10.2025 09:02
Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sænska skíðagöngukonan Linn Svahn upplifði mikla martröð í hálft ár eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í aðdraganda heimsmeistaramótsins á skíðum í byrjun ársins. Sport 1.10.2025 08:30
Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Liverpool tapaði í gærkvöldi sínum öðrum leik á stuttum tíma þegar liðið lá 1-0 fyrir tyrkneska félaginu Galatasaray í Meistaradeildinni. Enski boltinn 1.10.2025 08:00
Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Vanalega er það mikið kappsmál fyrir íþróttavöruframleiðendur að það viti sem flestir að þekktustu íþróttalið heims spili í þeirra búningum. Það á þó ekki við þegar kemur að ísraelska landsliðinu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2025 07:31
Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Craig Pedersen verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 1.10.2025 07:28
Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Bandaríska rappstjarnan Snoop Dogg var í stóru hlutverki á Ólympíuleikunum í Paris í fyrra og nú er kappinn aftur á leiðinni á Ólympíuleika. Sport 1.10.2025 07:18
Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Eins og flest vita þá fer tískan í hringi, það á bæði við um þegar kemur að fatnaði og útliti en einnig þegar kemur að því hvað er heitt hverju sinni í heimi íþrótta. Innan fótboltaheimsins eru föst leikatriði heldur betur komin í tísku á nýjan leik. Enski boltinn 1.10.2025 07:00
Fékk óvart rautt spjald Knattspyrnustjóri Sheffield United fékk ekki að stýra liði sínu í seinni hálfleik á móti Southampton eftir atvik í hálfleik. Enski boltinn 1.10.2025 06:34
Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Það er fjöldi stórleikja á dagskrá hjá SÝN Sport í dag. Sport 1.10.2025 06:00
„Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, fór yfir stöðu mála í Vesturbænum og þá stöðu sem KR finnur sig í þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 23:01
Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Karlalið Grindavíkur hefur verið duglegt að sækja leikmenn sem hafa komið við sögu í NBA-deild karla í körfubolta. Nú er komið að kvennaliði félagsins að sækja leikmann með reynslu úr WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.9.2025 22:30
Tottenham bjargaði stigi í Noregi Tottenham Hotspur rétt svo náði í stig gegn Bodö/Glimt þegar liðin mættust í norðurhluta Noregs í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Atlético Madríd skoraði þá fimm mörk annan leikinn í röð. Fótbolti 30.9.2025 21:40
KR vann nýliðaslaginn KR sótti Ármann heim í nýliðaslag Bónus deildar kvenna í körfubolta. Fór það svo að gestirnir vestur úr bæ unnu 15 stiga sigur, lokatölur 60-75. Körfubolti 30.9.2025 21:27
Meistararnir byrja á góðum sigri Íslandsmeistarar Hauka unnu 14 stiga sigur á Tindastóli í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 99-85. Magnaður 3. leikhluti Hauka skilaði sigrinum í hús. Körfubolti 30.9.2025 21:14
„Það er allt mögulegt“ Þróttur kom í veg fyrir að Breiðablik myndi tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld á AVIS-vellinum. Leiknum lauk með 3-2 sigri Þróttar sem styrkir stöðu sína í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 30.9.2025 20:49