Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. Fótbolti 5.8.2025 12:45
Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sigtryggur Arnar Björnsson var sjóðandi heitur í naumu tapi á móti Pólverjum á æfingamóti íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um helgina. Körfubolti 5.8.2025 11:32
Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. Handbolti 5.8.2025 11:01
Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.8.2025 07:31
Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Það virðist ekkert getað stöðvað enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea í að kaupa alla leikmenn Evrópu sem eru 23 ára eða yngri. Að öllu gríni slepptu hefur Chelsea verið virkilega duglegt á leikmannamarkaðinum og er til alls líklegt í vetur. Enski boltinn 5.8.2025 07:00
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5.8.2025 06:45
Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kemur ekki til Íslands í þessari viku eins og áætlað var. Fótbolti 5.8.2025 06:30
Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Valur, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, sækir ÍA heim í dag. Að leik loknum eru Tilþrifin á dagskrá og þá er bein útsending frá MLB-deildinni í hafnabolta. Sport 5.8.2025 06:02
„Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Íslendingalið Malmö tekur á þriðjudag á móti FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeild Evrópu. Það andar köldu á milli nágrannaliðanna og hefur reynsluboltinn Pontus Jansson hellt olíu á eldinn. Fótbolti 4.8.2025 23:01
Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Kári Gautason er genginn til liðs við Lengjudeildarlið HK sem er í baráttu um sæti í Bestu deildinni að ári. Kári kemur frá uppeldisfélagi sínu KA sem er í fallbaráttu í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 4.8.2025 22:15
Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Enski boltinn 4.8.2025 21:32
„Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Fyrstu viðbrögð Matthíasar Guðmundssonar þjálfara Vals eftir tapið gegn meisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta voru einfaldlega að betra liðið vann. Íslenski boltinn 4.8.2025 20:49
„Skemmtilegra þegar vel gengur“ Agla María Albertsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru létt með Val að Hlíðarenda í uppgjöru tveggja af bestu liðum síðari ára í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4.8.2025 20:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Breiðablik sigrar Val 3-0 og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Breiðablik vinnur þar með sinn sjöunda leik í röð í öllum keppnum. Birta og Agla María með mörk Breiðabliks en þriðja markið var sjálfsmark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 4.8.2025 17:17
Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson skoraði annað mark Gautaborgar í virkilega sannfærandi 3-0 sigri á Degerfors í efstu deild sænska fótboltans. Fótbolti 4.8.2025 18:59
Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðargolfmót Nesklúbbsins, fór fram í dag. Allir kylfingar klæddust bleiku. Golf 4.8.2025 18:32
„Við erum Newcastle United“ Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, segir Alexander Isak þurfa að vinna sér inn réttinn til að æfa með félaginu á nýjan leik. Enski boltinn 4.8.2025 18:00
Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Enski boltinn 4.8.2025 16:47
Áhorfendum vísað út af Anfield Viðvörunarbjöllur fóru af einhverjum ástæðum í gang á Anfield, heimavelli Liverpool, fyrir æfingaleiki liðsins gegn Athletic Bilbao. Leikvangurinn var rýmdur en óvíst er hvers vegna. Enski boltinn 4.8.2025 15:59
Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Real Sociedad er að ganga frá kaupum á portúgalska framherjanum Goncalo Guedes frá enska úrvalsdeildarliðinu Wolves. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson fær því enn frekari samkeppni um framherjastöðuna hjá spænska félaginu. Fótbolti 4.8.2025 15:44
Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Aðstaða fyrir áhorfendur á Íslandsmótinu í golfi verður einkar vegleg þetta árið. Að erlendri fyrirmynd verður risaskjá komið fyrir á Hvaleyrarvelli og sérstakt áhorfendasvæði verður opnað, ásamt veitingatjaldi sem rúmar hundrað manns. Frítt er inn á mótið fyrir alla sem vilja fylgjast með. Golf 4.8.2025 14:47
Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Dregið var í umspil Evrópu- og Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag. Breiðablik fer til Sviss eða Hollands ef liðið vinnur næsta einvígi en Moldóvu eða San Marínó ef tap verður niðurstaðan. Víkingur fer til Frakklands ef liðið vinnur sitt einvígi en dettur úr leik ef tap verður niðurstaðan. Fótbolti 4.8.2025 14:08
Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Marcus Rashford skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona, fimmta markið í 5-0 sigri gegn Daegu FC. Fótbolti 4.8.2025 13:24
Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Breiðablik og KA gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í gær. Breiðablik skoraði úr vítaspyrnu eftir umdeildan dóm, Viktor Örn Margeirsson hélt svo að hann hefði sett sigurmarkið en það var dæmt af og Blikar brjáluðust. Mörkin, löglegu og ólöglegu, má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 4.8.2025 13:10