Svaf yfir sig og missti af rútunni Orri Freyr Þorkelsson kom með seinni skipum á fjölmiðlahitting íslenska landsliðsins í Herning í Danmörku eftir langa nótt. Stór hluti íslenska hópsins fékk að sofa út. Handbolti 31.1.2026 12:46
Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Markvörðurinn Guy Smit er orðinn leikmaður Lengjudeildar liðs Njarðvíkur og mun reyna að hjálpa liðinu að komast upp í Bestu deildina undir stjórn Davíðs Smára Lamude sem hann spilaði áður hjá með liði Vestra og varð bikarmeistari með. Íslenski boltinn 31.1.2026 12:45
Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Það hefði verið svo auðvelt að kenna einfaldlega dómurunum um tapið sára gegn Dönum. Skipulagið á mótinu með tilheyrandi ferðalagi. Miðaruglinu sem varð til þess að höllin í Herning var rauð og hvít. Strákarnir okkar eru aftur á móti komnir svo langt sem lið að þeir gerðu sér grein fyrir því að stóra ástæðan fyrir tapinu var sú að í jöfnum leik tveggja frábærra liða þá voru Danir betri. Það vantaði samt svo lítið upp á að okkar menn stigu sigurdans í leikslok. Það er nefnilega ekkert alltaf sterkara liðið á pappírnum sem vinnur sigur heldur sterkara liðið þann daginn. Í því felst fegurð hópíþrótta. Sport 31.1.2026 12:15
Vildi ekki peninginn Aganefnd Afríska knattspyrnusambandsins (CAF) hefur ákveðið að refsa bæði Senegal og Marokkó eftir alla dramatíkina í úrslitaleik Afríkukeppninnar á dögunum. Fótbolti 31.1.2026 08:03
Sparkaði í og trampaði á mótherja Körfuboltamaðurinn Ismael Romero hjá AL Ahli á yfir höfði sér langt bann eftir árás á Nick Demusis, leikmann Zamboanga Valientes. Körfubolti 31.1.2026 07:02
Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 31.1.2026 06:02
„Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. Handbolti 31.1.2026 00:17
EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. Handbolti 30.1.2026 23:57
Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. Handbolti 30.1.2026 23:12
Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. Handbolti 30.1.2026 22:54
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. Handbolti 30.1.2026 22:45
Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur opinberaði það í kvöld að eftirmaður Khalil Shabazz hjá karlaliði félagsins verður Jeremy Pargo. Körfubolti 30.1.2026 22:08
„Við reyndum og það bara gekk ekki“ Ómar Ingi Magnússon var eðlilega niðurlútur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Dönum í undanúrslitum á EM í kvöld. Handbolti 30.1.2026 22:01
Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá Genoa í 3-2 tapi á útivelli gegn Lazio í 23. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 30.1.2026 22:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sætið á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir þriggja marka tap Íslands fyrir Danmörku, 31-28, í undanúrslitum í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var til mikillar fyrirmyndar en fjórfaldir heimsmeistarar Dana náðu yfirhöndinni um miðjan seinni hálfleik og lönduðu sigrinum. Handbolti 30.1.2026 21:52
„Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ „Mér fannst við eiga mjög góða möguleika í dag að vinna þetta“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmerkur í undanúrslitum EM. Hann er ósáttur með margar ákvarðanir dómara leiksins. Handbolti 30.1.2026 21:46
Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum í hörkuleik á móti Dönum, 28-31, í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 30.1.2026 21:45
„Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Ég er bara sár og svekktur. Tómur aðeins núna svona stuttu eftir leik,“ sagði Janus Daði Smárason eftir svekkjandi tap Íslands gegn Dönum í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 21:45
„Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. Handbolti 30.1.2026 21:27
„Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Tindastóll tapaði með 38 stiga mun gegn Stjörnunni í kvöld, 125-87. Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, fór ekki leynt með það að hann hafi áhyggjur af frammistöðu liðsins í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Sport 30.1.2026 21:20
Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sæti á EM í handbolta eftir svekkjandi þriggja marka tap gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana í undanúrslitum í kvöld, 31-28. Handbolti 30.1.2026 13:00
Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn datt illa í síðustu brunaðferð sinni á föstudag fyrir Ólympíuleikana og var flutt með þyrlu af brautinni til læknisskoðunar. Sport 30.1.2026 20:16
„Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Við hefðum klárlega getað unnið stærri sigur“ sagði Alfreð Gíslason eftir að hafa lagt Króatana hans Dags Sigurðssonar að velli í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30.1.2026 19:23
„Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2026 19:06