Sport Manchester United vill fá Ugarte frá PSG Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur áhuga á því að fá úrúgvæska landsliðsmanninn Manuel Ugarte í sínar raðir frá Paris Saint-Germain. Fótbolti 25.6.2024 22:31 „Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. Fótbolti 25.6.2024 21:46 Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 21:22 „Þetta var smá stressandi“ „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1. Sport 25.6.2024 20:45 „Ég myndi ekki segja að þetta hafi verið þægilegur sigur“ Breiðablik vann Keflavík 0-2 í kvöld á HS Orku vellinum, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir þau bæði. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sitt lið að leik loknum. Fótbolti 25.6.2024 20:30 Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2024 19:48 Sara Rún áfram í Keflavík næstu tvö árin Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Körfubolti 25.6.2024 19:16 Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31 Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31 Íslensku stelpurnar mæta Ungverjum í átta liða úrslitum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mun mæta Ungverjum í átta líða úrslitum HM sem nú fer fram í Norður-Makedóníu. Handbolti 25.6.2024 17:26 Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16 Skrifar undir nýjan samning 57 ára gamall Kazuyoshi Miura, fyrrverandi landsliðsmaður Japans í knattspyrnu, hefur samið við lið í 4. deild heima fyrir. Það vekur ákveðna athygli þar sem Miura er orðinn 57 ára gamall. Fótbolti 25.6.2024 17:01 Hólmbert fylgir Holsten Kiel ekki upp í úrvalsdeildina Hólmbert Aron Friðjónsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Holsten Kiel í Þýskalandi. Hann yfirgefur félagið þegar samningur hans við það rennur út um mánaðarmótin. Fótbolti 25.6.2024 16:30 Ólympíumeistarinn datt í miðju hlaupi og kemst ekki til Parísar Ekkert verður af því að Athing Mu vinni gullverðlaun í átta hundruð metra hlaupi á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sport 25.6.2024 15:47 Frakkar misstu af toppsætinu þrátt fyrir fyrsta EM-mark Mbappé Frakkland og Pólland gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Bæði mörk leiksins voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 25.6.2024 15:30 Fimm marka veisla og Austurríki tryggði sér óvænt toppsætið Auturríki vann óvæntan 3-2 sigur er liðið mætti Hollandi í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Með sigrinum rændu Austurríkismenn toppsæti riðilsins af Hollendingum og Frökkum. Fótbolti 25.6.2024 15:30 Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Sport 25.6.2024 15:01 Hareide hylltur í Munchen: Nafn hans sungið hástöfum Óhætt er að segja að Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafi fengið góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum danska landsliðsins í Munchen í Þýskalandi í dag þar sem að Danmörk mun mæta Serbíu á EM í fótbolta. Fótbolti 25.6.2024 14:26 Biðlar til „klikkaðra samsæriskenningasmiða“ að leita til sálfræðings Lögreglan í Norhamptonshire segir ekkert bendi til þess að saknæmt athæfi hafi átt sér stað í kjölfar nafnlausra tölvupósta og textaskilaboð sem ýjuðu að því að liðsmenn Formúlu 1 liðs Mercedes væru vísvitandi að skemma fyrir ökumanni liðsins og sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Málið er litið alvarlegum augum þar sem að einn tölvupósturinn, sem kom frá óþekktum aðila, bar nafnið „Mögulegur dauðadómur fyrir Lewis.“ Formúla 1 25.6.2024 14:01 „Held að Guðmundur hafi gert afskaplega lítið gott fyrir íslenskan handbolta og HSÍ“ Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í Austurríki, birti mikla eldræðu um HSÍ á Instagram í dag. Óhætt er að segja að hann fari engum silkihönskum um formanninn Guðmund B. Ólafsson í henni. Handbolti 25.6.2024 13:19 Mun ekki leyfa kaup og sölur á uppsprengdu verði Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið skýrt til kynna að deildin mun ekki leyfa liðum deildarinnar að beygja fjárhagsregluverk hennar með því að selja unga og uppalda leikmenn á uppsprengdu verði. Enski boltinn 25.6.2024 13:00 Dæmdur í tíu leikja bann fyrir að vera með óþekkt klístur á höndunum Edwin Diaz, leikmaður New York Mets í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann. Sport 25.6.2024 12:31 Fyrirliðinn kveður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd José Ignacio Fernández Iglesias, betur þekktur sem Nacho, hefur ákveðið að yfirgefa Real Madríd eftir meira en tvo áratugi í herbúðum liðsins. Hann er talinn ætla að elta seðilinn til Sádi-Arabíu. Fótbolti 25.6.2024 12:00 Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31 Bitlausum Brössum mistókst að skora Brasilía gerði markalaust jafntefli við Kosta Ríka í fyrsta leik sínum í D-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Brassar þóttu bitlausir í leiknum í Inglewood í Kaliforníu. Fótbolti 25.6.2024 11:00 Kiel reyndi að fá Aron aftur Íþróttastjóri Kiel staðfestir að félagið hafi rætt við Aron Pálmarsson um möguleikann á að snúa aftur á fornar slóðir. Handbolti 25.6.2024 10:31 Vestri stendur við fyrri yfirlýsingu Knattspyrnudeild Vestra stendur við fyrri yfirlýsingu sína, það er að leikmaður liðsins hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í leik Vestra og Fylkis þann 18. júní. KSÍ staðfesti í gær, mánudag, að sambandið myndi ekki aðhafast frekar í málinu. Íslenski boltinn 25.6.2024 10:01 „Skilur enginn af hverju íþróttirnar eru bara að fá brot af þessum upphæðum“ Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir að styrkir til afreksíþrótta þurfi að þrefaldast til að hægt sé að halda úti mannsæmandi afreksstarfi. Sport 25.6.2024 09:30 Dæmdu látinn mann í fjögurra ára keppnisbann Mexíkóski hnefaleikakappinn Moises Calleros hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir hann féll á lyfjaprófi. Hann mun þó ekki sitja refsinguna af sér þar sem hann er látinn. Sport 25.6.2024 09:01 Spalletti skammaði sína menn eftir dramatíkina gegn Króatíu Þrátt fyrir að Ítalir hafi bjargað stigi gegn Króötum og þar með tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins skammaði Luciano Spalletti, þjálfari ítalska liðsins, sína menn eftir leikinn í gær. Fótbolti 25.6.2024 08:30 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Manchester United vill fá Ugarte frá PSG Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur áhuga á því að fá úrúgvæska landsliðsmanninn Manuel Ugarte í sínar raðir frá Paris Saint-Germain. Fótbolti 25.6.2024 22:31
„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. Fótbolti 25.6.2024 21:46
Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 21:22
„Þetta var smá stressandi“ „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1. Sport 25.6.2024 20:45
„Ég myndi ekki segja að þetta hafi verið þægilegur sigur“ Breiðablik vann Keflavík 0-2 í kvöld á HS Orku vellinum, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir þau bæði. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sitt lið að leik loknum. Fótbolti 25.6.2024 20:30
Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2024 19:48
Sara Rún áfram í Keflavík næstu tvö árin Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Körfubolti 25.6.2024 19:16
Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31
Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31
Íslensku stelpurnar mæta Ungverjum í átta liða úrslitum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mun mæta Ungverjum í átta líða úrslitum HM sem nú fer fram í Norður-Makedóníu. Handbolti 25.6.2024 17:26
Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16
Skrifar undir nýjan samning 57 ára gamall Kazuyoshi Miura, fyrrverandi landsliðsmaður Japans í knattspyrnu, hefur samið við lið í 4. deild heima fyrir. Það vekur ákveðna athygli þar sem Miura er orðinn 57 ára gamall. Fótbolti 25.6.2024 17:01
Hólmbert fylgir Holsten Kiel ekki upp í úrvalsdeildina Hólmbert Aron Friðjónsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Holsten Kiel í Þýskalandi. Hann yfirgefur félagið þegar samningur hans við það rennur út um mánaðarmótin. Fótbolti 25.6.2024 16:30
Ólympíumeistarinn datt í miðju hlaupi og kemst ekki til Parísar Ekkert verður af því að Athing Mu vinni gullverðlaun í átta hundruð metra hlaupi á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sport 25.6.2024 15:47
Frakkar misstu af toppsætinu þrátt fyrir fyrsta EM-mark Mbappé Frakkland og Pólland gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Bæði mörk leiksins voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 25.6.2024 15:30
Fimm marka veisla og Austurríki tryggði sér óvænt toppsætið Auturríki vann óvæntan 3-2 sigur er liðið mætti Hollandi í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Með sigrinum rændu Austurríkismenn toppsæti riðilsins af Hollendingum og Frökkum. Fótbolti 25.6.2024 15:30
Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Sport 25.6.2024 15:01
Hareide hylltur í Munchen: Nafn hans sungið hástöfum Óhætt er að segja að Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafi fengið góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum danska landsliðsins í Munchen í Þýskalandi í dag þar sem að Danmörk mun mæta Serbíu á EM í fótbolta. Fótbolti 25.6.2024 14:26
Biðlar til „klikkaðra samsæriskenningasmiða“ að leita til sálfræðings Lögreglan í Norhamptonshire segir ekkert bendi til þess að saknæmt athæfi hafi átt sér stað í kjölfar nafnlausra tölvupósta og textaskilaboð sem ýjuðu að því að liðsmenn Formúlu 1 liðs Mercedes væru vísvitandi að skemma fyrir ökumanni liðsins og sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Málið er litið alvarlegum augum þar sem að einn tölvupósturinn, sem kom frá óþekktum aðila, bar nafnið „Mögulegur dauðadómur fyrir Lewis.“ Formúla 1 25.6.2024 14:01
„Held að Guðmundur hafi gert afskaplega lítið gott fyrir íslenskan handbolta og HSÍ“ Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í Austurríki, birti mikla eldræðu um HSÍ á Instagram í dag. Óhætt er að segja að hann fari engum silkihönskum um formanninn Guðmund B. Ólafsson í henni. Handbolti 25.6.2024 13:19
Mun ekki leyfa kaup og sölur á uppsprengdu verði Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið skýrt til kynna að deildin mun ekki leyfa liðum deildarinnar að beygja fjárhagsregluverk hennar með því að selja unga og uppalda leikmenn á uppsprengdu verði. Enski boltinn 25.6.2024 13:00
Dæmdur í tíu leikja bann fyrir að vera með óþekkt klístur á höndunum Edwin Diaz, leikmaður New York Mets í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann. Sport 25.6.2024 12:31
Fyrirliðinn kveður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd José Ignacio Fernández Iglesias, betur þekktur sem Nacho, hefur ákveðið að yfirgefa Real Madríd eftir meira en tvo áratugi í herbúðum liðsins. Hann er talinn ætla að elta seðilinn til Sádi-Arabíu. Fótbolti 25.6.2024 12:00
Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31
Bitlausum Brössum mistókst að skora Brasilía gerði markalaust jafntefli við Kosta Ríka í fyrsta leik sínum í D-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Brassar þóttu bitlausir í leiknum í Inglewood í Kaliforníu. Fótbolti 25.6.2024 11:00
Kiel reyndi að fá Aron aftur Íþróttastjóri Kiel staðfestir að félagið hafi rætt við Aron Pálmarsson um möguleikann á að snúa aftur á fornar slóðir. Handbolti 25.6.2024 10:31
Vestri stendur við fyrri yfirlýsingu Knattspyrnudeild Vestra stendur við fyrri yfirlýsingu sína, það er að leikmaður liðsins hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í leik Vestra og Fylkis þann 18. júní. KSÍ staðfesti í gær, mánudag, að sambandið myndi ekki aðhafast frekar í málinu. Íslenski boltinn 25.6.2024 10:01
„Skilur enginn af hverju íþróttirnar eru bara að fá brot af þessum upphæðum“ Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir að styrkir til afreksíþrótta þurfi að þrefaldast til að hægt sé að halda úti mannsæmandi afreksstarfi. Sport 25.6.2024 09:30
Dæmdu látinn mann í fjögurra ára keppnisbann Mexíkóski hnefaleikakappinn Moises Calleros hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir hann féll á lyfjaprófi. Hann mun þó ekki sitja refsinguna af sér þar sem hann er látinn. Sport 25.6.2024 09:01
Spalletti skammaði sína menn eftir dramatíkina gegn Króatíu Þrátt fyrir að Ítalir hafi bjargað stigi gegn Króötum og þar með tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins skammaði Luciano Spalletti, þjálfari ítalska liðsins, sína menn eftir leikinn í gær. Fótbolti 25.6.2024 08:30