Sport Óskar Smári tekur við Stjörnunni Óskar Smári Haraldsson hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann kemur frá Fram og tekur við starfinu af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni. Íslenski boltinn 31.10.2025 13:58 „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans. Körfubolti 31.10.2025 13:46 Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Fantasýn-strákarnir ræddu meðal annars Manchester United og þá sérstaklega einn leikmann liðsins í nýjasta þætti sínum þar sem þeir ræddu um réttan undirbúning fyrir komandi helgi í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 13:00 Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enska fótboltafélagið Sheffield Wednesday er í greiðslustöðvun en skiptastjórar Wednesday hafa tilkynnt að leikmenn og starfsfólk hafi fengið full laun greidd degi fyrr. Frábært framtak og kaupgleði stuðningsmanna félagsins reddaði málunum. Enski boltinn 31.10.2025 12:33 Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. Körfubolti 31.10.2025 11:30 Arnór Snær snýr aftur heim Karlalið Vals í handbolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er liðið samdi við Arnór Snæ Óskarsson. Handbolti 31.10.2025 11:21 Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Þýska bundesligan í handbolta þarf að leita sér að nýjum aðalstyrktaraðila því núverandi samstarfsaðili, Daikin, hættir eftir aðeins tveggja ára samstarf. Handbolti 31.10.2025 11:02 Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02 Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:48 Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Íslandsmótið í CrossFit fer fram í næstu viku og það er athyglisvert þema í nafnagjöf á keppnisgreinum mótsins í ár. Sport 31.10.2025 10:30 Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Stjórn knattspyrnudeildar Fram sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu í gærkvöldi sem gengur algjörlega gegn orðum þjálfara og meistaraflokksráðs kvennaliðsins, sem hættu störfum og sökuðu félagið um metnaðarleysi. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:05 Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Fótbolti 31.10.2025 09:32 Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Það stefnir í afar spennandi kvöld í Kvikunni í Grindavík á morgun þegar þar fer fram annað keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Sýn Sport. Brjósklos og möguleikinn á eldgosi skapa þó ákveðna óvissu. Sport 31.10.2025 09:02 Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Karlotta Ósk Óskarsdóttir er stanslaust á hlaupum og notar þau til að gera upp fortíðina. Hún horfir þá líka til framtíðar og ætlar sér að setja fleiri Íslandsmet í framtíðinni. Ágúst Orri Arnarson hitti ofurhlauparann í Elliðaárdalnum. Sport 31.10.2025 08:30 „Nú er nóg komið“ Króatíska knattspyrnukonan Ana Markovic kallar eftir aðgerðum eftir hryllilegan mánuð fyrir hné knattspyrnukvenna. Fótbolti 31.10.2025 08:03 NBA-leikmaður með krabbamein Nikola Topic, bakvörður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, hefur hafið krabbameinslyfjameðferð eftir að hafa greinst með eistnakrabbamein. Körfubolti 31.10.2025 07:33 Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Englandsmeistarar Liverpool galopnuðu veskið svo eftir væri tekið síðasta sumar. Talsverðar breytingar voru á liðinu og sem stendur virðast þær ekki hafa verið til hins betra. Enski boltinn 31.10.2025 07:04 Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Gervigreindin er orðin það öflug og algeng að fólk þarf að efast um það sem það sér á netinu þótt það líti trúanlega út. Gott dæmi um það er meintur nýr knattspyrnuleikvangur sem átt að byggja fyrir HM í fótbolta 2034. Fótbolti 31.10.2025 06:31 Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Að venju er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport. Sport 31.10.2025 06:01 Hetja Englands á EM sleit krossband Michelle Agyemang, framherji enska landsliðsins í fótbolta, sleit krossband í hné í vináttuleik gegn Ástralíu. Agyemang reyndist ein af hetjum Englands þegar liðið fór alla leið á Evrópumótinu síðasta sumar. Enski boltinn 30.10.2025 23:31 Lofar frekari fjárfestingum Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnu mála hjá Manchester United, hefur lofað því að félagið muni halda áfram að fjárfesta í réttum leikmönnum. Framtíðarsýn félagsins var opinberuð og eru frekari styrking hluti af því. Enski boltinn 30.10.2025 22:46 Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Þeir voru að finna mig og skotið var að detta. Mér leið bara mjög vel,“ sagði Haukur Helgi Pálsson hetja Álftnesinga í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 30.10.2025 22:05 „Getum verið fjandi góðir“ „Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:49 Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Álftanes komst aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla með eins stigs sigri, 93-92, á Álftanesinu í kvöld. Heimamenn voru næstum búnir að kasta sigrinum frá sér. Körfubolti 30.10.2025 21:49 Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Þór Þorlákshöfn er enn í leit að sínum fyrsta sigri á þessari leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir sárt tap í síðasta leik, en Keflavík hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum. Körfubolti 30.10.2025 21:45 „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:36 Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Grindavík er enn eina liðið með fullt hús stiga í Bónus-deild karla í körfubolta eftir afar öruggan 35 stiga útisigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:25 ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ ÍR er komið áfram í Powerade-bikar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, lokatölur 22-27. Handbolti 30.10.2025 21:16 „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ „Það er voða lítið hægt að segja. Þetta var bara arfaslök frammistaða af okkar hálfu,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir stórt tap liðsins gegn Grindvíkingum í kvöld. Körfubolti 30.10.2025 21:14 KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn KR og ÍA mættust fyrsta skipti í efstu deild karla í körfubolta, eftir aldarfjórðungs bið, í fimmtu umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. KR sýndi mátt sinn og megin að þessu sinni og vann að lokum 34 stiga sigur. Körfubolti 30.10.2025 20:56 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Óskar Smári tekur við Stjörnunni Óskar Smári Haraldsson hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann kemur frá Fram og tekur við starfinu af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni. Íslenski boltinn 31.10.2025 13:58
„Við þurfum að vera betri varnarlega“ Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans. Körfubolti 31.10.2025 13:46
Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Fantasýn-strákarnir ræddu meðal annars Manchester United og þá sérstaklega einn leikmann liðsins í nýjasta þætti sínum þar sem þeir ræddu um réttan undirbúning fyrir komandi helgi í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 13:00
Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enska fótboltafélagið Sheffield Wednesday er í greiðslustöðvun en skiptastjórar Wednesday hafa tilkynnt að leikmenn og starfsfólk hafi fengið full laun greidd degi fyrr. Frábært framtak og kaupgleði stuðningsmanna félagsins reddaði málunum. Enski boltinn 31.10.2025 12:33
Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. Körfubolti 31.10.2025 11:30
Arnór Snær snýr aftur heim Karlalið Vals í handbolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er liðið samdi við Arnór Snæ Óskarsson. Handbolti 31.10.2025 11:21
Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Þýska bundesligan í handbolta þarf að leita sér að nýjum aðalstyrktaraðila því núverandi samstarfsaðili, Daikin, hættir eftir aðeins tveggja ára samstarf. Handbolti 31.10.2025 11:02
Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:48
Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Íslandsmótið í CrossFit fer fram í næstu viku og það er athyglisvert þema í nafnagjöf á keppnisgreinum mótsins í ár. Sport 31.10.2025 10:30
Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Stjórn knattspyrnudeildar Fram sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu í gærkvöldi sem gengur algjörlega gegn orðum þjálfara og meistaraflokksráðs kvennaliðsins, sem hættu störfum og sökuðu félagið um metnaðarleysi. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:05
Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Fótbolti 31.10.2025 09:32
Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Það stefnir í afar spennandi kvöld í Kvikunni í Grindavík á morgun þegar þar fer fram annað keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Sýn Sport. Brjósklos og möguleikinn á eldgosi skapa þó ákveðna óvissu. Sport 31.10.2025 09:02
Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Karlotta Ósk Óskarsdóttir er stanslaust á hlaupum og notar þau til að gera upp fortíðina. Hún horfir þá líka til framtíðar og ætlar sér að setja fleiri Íslandsmet í framtíðinni. Ágúst Orri Arnarson hitti ofurhlauparann í Elliðaárdalnum. Sport 31.10.2025 08:30
„Nú er nóg komið“ Króatíska knattspyrnukonan Ana Markovic kallar eftir aðgerðum eftir hryllilegan mánuð fyrir hné knattspyrnukvenna. Fótbolti 31.10.2025 08:03
NBA-leikmaður með krabbamein Nikola Topic, bakvörður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, hefur hafið krabbameinslyfjameðferð eftir að hafa greinst með eistnakrabbamein. Körfubolti 31.10.2025 07:33
Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Englandsmeistarar Liverpool galopnuðu veskið svo eftir væri tekið síðasta sumar. Talsverðar breytingar voru á liðinu og sem stendur virðast þær ekki hafa verið til hins betra. Enski boltinn 31.10.2025 07:04
Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Gervigreindin er orðin það öflug og algeng að fólk þarf að efast um það sem það sér á netinu þótt það líti trúanlega út. Gott dæmi um það er meintur nýr knattspyrnuleikvangur sem átt að byggja fyrir HM í fótbolta 2034. Fótbolti 31.10.2025 06:31
Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Að venju er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport. Sport 31.10.2025 06:01
Hetja Englands á EM sleit krossband Michelle Agyemang, framherji enska landsliðsins í fótbolta, sleit krossband í hné í vináttuleik gegn Ástralíu. Agyemang reyndist ein af hetjum Englands þegar liðið fór alla leið á Evrópumótinu síðasta sumar. Enski boltinn 30.10.2025 23:31
Lofar frekari fjárfestingum Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnu mála hjá Manchester United, hefur lofað því að félagið muni halda áfram að fjárfesta í réttum leikmönnum. Framtíðarsýn félagsins var opinberuð og eru frekari styrking hluti af því. Enski boltinn 30.10.2025 22:46
Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Þeir voru að finna mig og skotið var að detta. Mér leið bara mjög vel,“ sagði Haukur Helgi Pálsson hetja Álftnesinga í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 30.10.2025 22:05
„Getum verið fjandi góðir“ „Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:49
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Álftanes komst aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla með eins stigs sigri, 93-92, á Álftanesinu í kvöld. Heimamenn voru næstum búnir að kasta sigrinum frá sér. Körfubolti 30.10.2025 21:49
Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Þór Þorlákshöfn er enn í leit að sínum fyrsta sigri á þessari leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir sárt tap í síðasta leik, en Keflavík hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum. Körfubolti 30.10.2025 21:45
„Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:36
Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Grindavík er enn eina liðið með fullt hús stiga í Bónus-deild karla í körfubolta eftir afar öruggan 35 stiga útisigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:25
ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ ÍR er komið áfram í Powerade-bikar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, lokatölur 22-27. Handbolti 30.10.2025 21:16
„Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ „Það er voða lítið hægt að segja. Þetta var bara arfaslök frammistaða af okkar hálfu,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir stórt tap liðsins gegn Grindvíkingum í kvöld. Körfubolti 30.10.2025 21:14
KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn KR og ÍA mættust fyrsta skipti í efstu deild karla í körfubolta, eftir aldarfjórðungs bið, í fimmtu umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. KR sýndi mátt sinn og megin að þessu sinni og vann að lokum 34 stiga sigur. Körfubolti 30.10.2025 20:56
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti