Sport Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Enski boltinn 29.8.2025 17:00 EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins Það er einn dagur í leikinn stóra gegn Belgíu en Ísland mætir Belgum á Eurobasket í hádeginu á morgun. Körfubolti 29.8.2025 16:18 „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Það er bara hausinn upp og áfram gakk. Núna er bara næsti leikur á móti Belgíu sem hugurinn er við núna,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta eftir tap fyrir Ísrael í fyrsta leik á EM í gær. Næsta verkefni er strax á morgun. Körfubolti 29.8.2025 15:32 Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi, FH vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í Kaplakrika og Víkingur sótti 5-1 sigur gegn Tindastóli á Sauðarkróki. Mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Sport 29.8.2025 14:45 „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sérfræðingar RÚV á EM í körfubolta gagnrýndu varnarleik íslenska liðsins gegn Ísrael. Körfubolti 29.8.2025 14:32 „Stundum hata ég leikmenn mína“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá. Enski boltinn 29.8.2025 13:39 Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Aron Pálmarsson spilar sinn síðasta handboltaleik í kvöld, þegar ungverska stórliðið Veszprém heimsækir FH í Kaplakrika. Hann er spenntur fyrir því að draga skóna fram í síðasta sinn og segist ekki búinn að gleyma öllu, en saknar handboltans almennt ekki. Handbolti 29.8.2025 13:15 „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. Körfubolti 29.8.2025 12:30 Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik María Þórisdóttir er komin aftur heim til Noregs eftir uppákomu í æfingaleik Marseille og Club Esportiu Europa á Spáni. Þjálfari Marseille var rekinn vegna framkomu sinnar í leiknum í síðustu viku. Fótbolti 29.8.2025 12:00 Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann. Fótbolti 29.8.2025 11:44 Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Dallas Cowboys hefur skipt Micah Parsons til Green Bay Packers viku áður en næsta tímabil í NFL hefst. Sport 29.8.2025 11:33 Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Breiðablik tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni með 3-1 sigri í gær og 5-2 samanlögðum sigri í umspilseinvígi gegn Virtus frá San Marínó. Mörkin úr leik gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.8.2025 11:00 Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Þór/KA hefur gengið frá samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið 1. FC Köln um félagaskipti Söndru Maríu Jessen til þýska liðsins. Fótbolti 29.8.2025 10:48 Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta. Fótbolti 29.8.2025 10:32 Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01 Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Keppendur á Opna bandaríska meistaramótinu eru sumir hverjir orðnir pirraðir á graslyktinni á Billie Jean King vellinum í New York. Sport 29.8.2025 09:31 Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. Körfubolti 29.8.2025 09:02 Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 08:31 Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fenerbahce hefur sagt José Mourinho upp störfum sem knattspyrnustjóra liðsins eftir að því mistókst að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 07:56 Mainoo vill fara á láni Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. Enski boltinn 29.8.2025 07:30 Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. Körfubolti 29.8.2025 07:02 Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Enski boltinn 29.8.2025 06:31 Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 29.8.2025 06:02 Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. Fótbolti 28.8.2025 23:17 Æxli í nýra Ólympíumeistarans Ólympíumeistarinn Jessica Fox sagði fylgjendum sínum frá sláandi fréttum í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum. Sport 28.8.2025 22:30 Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28.8.2025 21:51 Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum. Fótbolti 28.8.2025 21:45 Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Breiðablik tryggði sér í kvöld sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Virtus úti í San Marínó. Blikar gætu hafa tryggt sér að minnsta kosti hálfan milljarð í kassann með þessum árangri en þeir unnu einvígið samanlagt 5-2. Fótbolti 28.8.2025 20:50 Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. Körfubolti 28.8.2025 20:48 Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá tyrkneska félaginu Besiktas í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 20:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Enski boltinn 29.8.2025 17:00
EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins Það er einn dagur í leikinn stóra gegn Belgíu en Ísland mætir Belgum á Eurobasket í hádeginu á morgun. Körfubolti 29.8.2025 16:18
„Ég er alltaf í slagsmálum“ „Það er bara hausinn upp og áfram gakk. Núna er bara næsti leikur á móti Belgíu sem hugurinn er við núna,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta eftir tap fyrir Ísrael í fyrsta leik á EM í gær. Næsta verkefni er strax á morgun. Körfubolti 29.8.2025 15:32
Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi, FH vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í Kaplakrika og Víkingur sótti 5-1 sigur gegn Tindastóli á Sauðarkróki. Mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Sport 29.8.2025 14:45
„Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sérfræðingar RÚV á EM í körfubolta gagnrýndu varnarleik íslenska liðsins gegn Ísrael. Körfubolti 29.8.2025 14:32
„Stundum hata ég leikmenn mína“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá. Enski boltinn 29.8.2025 13:39
Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Aron Pálmarsson spilar sinn síðasta handboltaleik í kvöld, þegar ungverska stórliðið Veszprém heimsækir FH í Kaplakrika. Hann er spenntur fyrir því að draga skóna fram í síðasta sinn og segist ekki búinn að gleyma öllu, en saknar handboltans almennt ekki. Handbolti 29.8.2025 13:15
„Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. Körfubolti 29.8.2025 12:30
Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik María Þórisdóttir er komin aftur heim til Noregs eftir uppákomu í æfingaleik Marseille og Club Esportiu Europa á Spáni. Þjálfari Marseille var rekinn vegna framkomu sinnar í leiknum í síðustu viku. Fótbolti 29.8.2025 12:00
Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann. Fótbolti 29.8.2025 11:44
Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Dallas Cowboys hefur skipt Micah Parsons til Green Bay Packers viku áður en næsta tímabil í NFL hefst. Sport 29.8.2025 11:33
Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Breiðablik tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni með 3-1 sigri í gær og 5-2 samanlögðum sigri í umspilseinvígi gegn Virtus frá San Marínó. Mörkin úr leik gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.8.2025 11:00
Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Þór/KA hefur gengið frá samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið 1. FC Köln um félagaskipti Söndru Maríu Jessen til þýska liðsins. Fótbolti 29.8.2025 10:48
Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta. Fótbolti 29.8.2025 10:32
Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01
Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Keppendur á Opna bandaríska meistaramótinu eru sumir hverjir orðnir pirraðir á graslyktinni á Billie Jean King vellinum í New York. Sport 29.8.2025 09:31
Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. Körfubolti 29.8.2025 09:02
Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 08:31
Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fenerbahce hefur sagt José Mourinho upp störfum sem knattspyrnustjóra liðsins eftir að því mistókst að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 07:56
Mainoo vill fara á láni Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. Enski boltinn 29.8.2025 07:30
Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. Körfubolti 29.8.2025 07:02
Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Enski boltinn 29.8.2025 06:31
Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 29.8.2025 06:02
Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. Fótbolti 28.8.2025 23:17
Æxli í nýra Ólympíumeistarans Ólympíumeistarinn Jessica Fox sagði fylgjendum sínum frá sláandi fréttum í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum. Sport 28.8.2025 22:30
Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28.8.2025 21:51
Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum. Fótbolti 28.8.2025 21:45
Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Breiðablik tryggði sér í kvöld sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Virtus úti í San Marínó. Blikar gætu hafa tryggt sér að minnsta kosti hálfan milljarð í kassann með þessum árangri en þeir unnu einvígið samanlagt 5-2. Fótbolti 28.8.2025 20:50
Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. Körfubolti 28.8.2025 20:48
Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá tyrkneska félaginu Besiktas í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 20:45