Listnám í Laugarnesið Ágúst Már Garðarsson skrifar 23. október 2017 13:00 Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema úr LHÍ og kennara nokkrum sinnum á síðustu vikum, skoða húsakynni þeirra sem eru algerlega fyrir neðan allar hellur og hlusta á óskir þeirra. Nú húka þesssir framtíðarlistamenn þjóðarinnar í 5 mismunandi húsnæðum um allan bæ með tilheyrandi flóknum rekstrarkostnaði, og ekki bara það heldur hentar flest húsnæðið mjög illa til námsins og stór hluti er auk þess undirlagður af myglu og á niðurrifsplani. Þetta getum við ekki horft upp á lengur sem menningarþjóð, því ef það er eitthvað eitt sem kynnir Ísland umfram náttúruna okkar þá er það framlag Íslands til menninga og lista sem er nú þegar allgott, ímyndið ykkur ef þessir nemar fá góðan aðbúnað til að iðka sitt nám og rannsóknir? Ég var sjálfur við nám í matreiðslu þegar Hótel og Matvælaskólinn í MK var opnaður og sú bylting í námsaðstöðu okkar hefur fleygt okkur svo gríðarlega fram í mínu fagi, það gilda nákvæmlega sömu faglegu reglur um listnám. Mér þykir einsýnt að nú eigi ríkið og Reykjavíkurborg að leggjast á eitt að koma listnámsgreinunum 5 saman undir eitt þak í Laugarnesinu. Því miður er enginn peningur eyrnamerktur til verkefnisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en því verður að breyta, því að það er hrein skömm að því. Frumhönnun, þarfagreining og teikningar þurfa að fara að eiga sér stað svo að verkefnið komist af stað og listnemar og kennarar fari að eygja að komast á endastöð. Þessu skal ég berjast fyrir af heilum hug ef ég kemst einhvers staðar að málum í framtíðinni. Sameinumst um stórbrotinn Listaháskóla í Laugarnesinu sem sinnir öllum sviðum og hjálpar til að allir geti unnið saman þvert á sviðin því að það er leiðin til framfara í listinni á tímum þar sem mörk listanna eru alltaf að verða óskýrari og skemmtilegri.Höfundur er matreiðslumaður Marel, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Bjartrar Framtíðar í 4. sæti Reykjavík norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Halldór 19.04.2025 Halldór Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema úr LHÍ og kennara nokkrum sinnum á síðustu vikum, skoða húsakynni þeirra sem eru algerlega fyrir neðan allar hellur og hlusta á óskir þeirra. Nú húka þesssir framtíðarlistamenn þjóðarinnar í 5 mismunandi húsnæðum um allan bæ með tilheyrandi flóknum rekstrarkostnaði, og ekki bara það heldur hentar flest húsnæðið mjög illa til námsins og stór hluti er auk þess undirlagður af myglu og á niðurrifsplani. Þetta getum við ekki horft upp á lengur sem menningarþjóð, því ef það er eitthvað eitt sem kynnir Ísland umfram náttúruna okkar þá er það framlag Íslands til menninga og lista sem er nú þegar allgott, ímyndið ykkur ef þessir nemar fá góðan aðbúnað til að iðka sitt nám og rannsóknir? Ég var sjálfur við nám í matreiðslu þegar Hótel og Matvælaskólinn í MK var opnaður og sú bylting í námsaðstöðu okkar hefur fleygt okkur svo gríðarlega fram í mínu fagi, það gilda nákvæmlega sömu faglegu reglur um listnám. Mér þykir einsýnt að nú eigi ríkið og Reykjavíkurborg að leggjast á eitt að koma listnámsgreinunum 5 saman undir eitt þak í Laugarnesinu. Því miður er enginn peningur eyrnamerktur til verkefnisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en því verður að breyta, því að það er hrein skömm að því. Frumhönnun, þarfagreining og teikningar þurfa að fara að eiga sér stað svo að verkefnið komist af stað og listnemar og kennarar fari að eygja að komast á endastöð. Þessu skal ég berjast fyrir af heilum hug ef ég kemst einhvers staðar að málum í framtíðinni. Sameinumst um stórbrotinn Listaháskóla í Laugarnesinu sem sinnir öllum sviðum og hjálpar til að allir geti unnið saman þvert á sviðin því að það er leiðin til framfara í listinni á tímum þar sem mörk listanna eru alltaf að verða óskýrari og skemmtilegri.Höfundur er matreiðslumaður Marel, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Bjartrar Framtíðar í 4. sæti Reykjavík norður.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun