Sögð ætla að fækka starfsfólki um 30 þúsund Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 21:23 Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum. Getty Emirates Group hefur í hyggju að fækka starfsmönnum félagsins um 30 þúsund til að draga úr kostnaði. Bloomberg News segir frá þessu en starfsfólki Emirates myndi með þessu fækka um 30 prósent, en í mars töldu starfsmenn þess 105 þúsund. Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Talsmaður Emirates segir að formleg ákvörðun um uppsagnir liggi enn ekki fyrir en að flugfélagið undirbúi sig nú að geta tekið aftur almennilega til starfa á ný eftir ástandið sem skapast hefur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Emirates Group hefur í hyggju að fækka starfsmönnum félagsins um 30 þúsund til að draga úr kostnaði. Bloomberg News segir frá þessu en starfsfólki Emirates myndi með þessu fækka um 30 prósent, en í mars töldu starfsmenn þess 105 þúsund. Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Talsmaður Emirates segir að formleg ákvörðun um uppsagnir liggi enn ekki fyrir en að flugfélagið undirbúi sig nú að geta tekið aftur almennilega til starfa á ný eftir ástandið sem skapast hefur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira