Stemning hjá stelpunum á Snapchat meðan dregið var Í dag kom í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í desember. Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir kveðst ekki geta beðið eftir sumarfríslokum svo hún geti hafið undirbúning fyrir mótið. Handbolti 6. júlí 2023 21:01
Rut á von á barni og verður ekki með á HM Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu á HM í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem fram fer í nóvember og desember. Handbolti 6. júlí 2023 19:46
Stórt tap í fyrsta leik á EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri mátti þola átta marka tap er liðið mætti heimakonum í Rúmeníu í fyrsta leik í kvöld, 41-33. Handbolti 6. júlí 2023 18:16
„Þar hefðum við getað verið heppnari“ „Við vissum fyrir fram að þetta yrði alvöru verkefni og það hefur ekkert breyst,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir að dregið var í riðla fyrir HM í dag. Handbolti 6. júlí 2023 15:19
Aðgerð Gísla heppnaðist vel en EM stendur tæpt Gísli Þorgeir Kristjánsson er búinn að fara í aðgerð á öxl en hann þurfti að gangast undir hans eftir að hann fór úr axlarlið á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Handbolti 6. júlí 2023 14:56
Ísland í riðli með Frökkum og spilað í Stavanger Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dróst í riðil með Frakklandi, Slóveníu og Angóla, þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í dag. HM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 6. júlí 2023 13:30
Stelpurnar okkar gætu lent í riðli með Grænlandi á HM í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kemst að því í dag hvaða liðum stelpurnar okkar munu mæta á heimsmeistaramótinu í desember. Handbolti 6. júlí 2023 11:00
Notuðu tálbeitu til að góma formann dómaranefndar EHF TV 2 notaði tálbeitu til að ræða við Dragan Nachevski sem var settur af sem formaður dómaranefndar EHF í maí vegna gruns um hagræðingu úrslita í handbolta. Samtal Nachevskis og tálbeitunnar var sýnt í fyrri hluta heimildamyndarinnar Grunsamlegur leikur sem var frumsýnd í gær. Handbolti 6. júlí 2023 10:31
Skellti sér út að hlaupa þegar hún frétti að Ísland væri komið á HM Ein reyndasta handboltakona landsins var að vonum ánægð þegar í ljós kom að Ísland yrði meðal þátttökuþjóða á HM 2023. Handbolti 6. júlí 2023 08:31
Ísland hafi óskað eftir því að halda HM í handbolta með Danmörku og Noregi Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að fá í sameiningu að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031. Handbolti 5. júlí 2023 19:30
ÓL-smuga opnast fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk ekki aðeins sæti á HM upp í hendurnar frá IHF á mánudaginn, heldur einnig möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Handbolti 5. júlí 2023 14:03
Hörður kvartar undan ÍBV og vill milljónir fyrir Carlos: „Segjum svo nei og þá erum við vondi maðurinn“ Forráðamenn handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði telja ÍBV og þjálfarann Carlos Martin Santos hafa brotið reglur með samskiptum sínum varðandi mögulegt brotthvarf Carlosar frá Herði til ÍBV til að gerast aðstoðarþjálfari Íslandsmeistaranna. Samskipti sem Hörður gaf þó upphaflega leyfi fyrir. Handbolti 5. júlí 2023 12:56
Viktor Gísli átti vörslu ársins í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti bestu markvörslu Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Handbolti 5. júlí 2023 12:00
Frumsýna heimildamynd um víðtækt dómarasvindl í handbolta Í kvöld verður fyrri hluti heimildamyndar um hagræðingu úrslita í handbolta frumsýndur á TV 2 í Danmörku. Handbolti 5. júlí 2023 11:00
„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Handbolti 4. júlí 2023 23:31
Engin hætta á að stelpurnar okkar spili í Rússlandi Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið af allan vafa um það að lokakeppni Evrópumótsins í handbolta 2026 muni ekki fara fram í Rússlandi. Handbolti 4. júlí 2023 16:00
„Með hjartað á 200 og þurfti að taka hlé frá vinnunni“ „Þetta var svo ótrúlega mikið sjokk áðan vegna þess að ég var ekki búin að gera mér neinar vonir,“ segir Sandra Erlingsdóttir, himinlifandi eftir þau tíðindi dagsins að hún sé leiðinni á HM í handbolta í lok nóvember. Handbolti 3. júlí 2023 14:06
Ísland fer á HM í annað sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var rétt í þessu að fá staðfest sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Norðurlöndum 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 3. júlí 2023 11:04
Ólafur Stefáns er fimmtugur í dag Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson fæddist 3. júlí 1973 og heldur því upp á fimmtugsafmælið sitt í dag. Handbolti 3. júlí 2023 09:30
„Ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum“ Andri Már Rúnarsson skoraði fimm mörk þegar Ísland vann Serbíu, 27-23, í leiknum um bronsið á HM U-21 árs liða í Berlín í dag. Handbolti 2. júlí 2023 23:30
„Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var valinn maður leiksins þegar Ísland tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Serbíu á HM U21-árs landsliða í handbolta. Hann sagði liðsframmistöðu hafa skilað sigrinum. Handbolti 2. júlí 2023 21:01
Einn Íslendingur í úrvalsliði HM Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramóts U21-árs landsliða en liðið var tilkynnt nú rétt áðan. Handbolti 2. júlí 2023 19:26
Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Handbolti 2. júlí 2023 17:55
Þjóðverjar heimsmeistarar eftir öruggan sigur Þjóðverjar urðu í dag heimsmeistarar U21-árs liða í handbolta eftir öruggan sigur á Ungverjum í úrslitaleik. Þetta er í þriðja sinn sem Þýskaland verður heimsmeistari í aldursflokknum. Handbolti 2. júlí 2023 17:27
„Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. Handbolti 2. júlí 2023 16:00
„Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. Handbolti 2. júlí 2023 15:59
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-23 | Strákarnir í sögubækurnar Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag, 27-23. Ísland jafnaði þar með besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Handbolti 2. júlí 2023 15:41
„Vona innilega að þeir vinni medalíu þótt þeir nái ekki að jafna árangur okkar“ Arnór Atlason hefur hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á HM U-21 árs í handbolta karla og telur möguleikana í leiknum um bronsið í dag góða. Handbolti 2. júlí 2023 12:50
Arnór skilur sáttur við Danina: „Mikill munur á að lenda í fimmta sæti eða því áttunda“ Arnór Atlason var ánægður með að dönsku strákarnir hans hefðu tryggt sér 5. sætið á HM U-21 árs liða með sigri á Portúgal, 30-25, í dag. Handbolti 2. júlí 2023 12:28
Uppselt á úrslitaleikinn á HM Uppselt er á úrslitaleik heimsmeistaramóts U-21 árs í handbolta karla. Leikið er í Max Schmeling höllinni í Berlín. Handbolti 2. júlí 2023 11:30