NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Brooklyn sóttu James Harden sem tryggingu fyrir Kyrie Irving

Forráðamenn Brooklyn Nets í NBA deildinni lögðu hart að sér að sækja James Harden til liðsins. Ástæðan er sú að þeir treystu því ekki að Kyrie Irving myndi spila. Þetta segir körfuboltaskríbentinn Adrien Wojnarowski í hlaðvarpinu sínu, sem kom út um helgina.

Sport
Fréttamynd

„Haltu barninu inn í þér elskan, ég er að koma“

Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi átti magnaða klukkutíma þegar hún kom liði sínu í lokaúrslit WNBA deildarinnar með frábærum fjórða leikhluta og fylgdi því síðan eftir með því að fara heim og sjá sitt annað barn koma í heiminn.

Sport
Fréttamynd

Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana

Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana.

Sport
Fréttamynd

Toronto fær að keppa í Kanada

Forráðamenn Toronto Raptors, sem leikur í NBA deildinni fengu frábærar fréttir í gær. Eftir að hafa þurft að flytja til Tampa Bay í Flórída allt síðasta tímabil liggur fyrir að liðið fær að spila heimaleiki sína á sínum heimavelli í Toronto, Scotiabank Arena.

Sport